Skákţing Norđlendinga 2023

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótiđ verđur međ breyttu sniđi frá ţví sem tíđkast hefur flest undanfarin ár.

Dagskrá:
Föstudagur 14. apríl kl. 19:00, 1-3. umferđ.
Laugardagur 15. apríl kl. 11:00, 4-7. umferđ.
Sunnudagur 16. apríl kl. 10.00, 8-9. umferđ.  Hrađskákmót Norđlendinga ađ lokinni 9. umferđ.
VĆNTANLEGIR KEPPENDUR ATHUGI ađ fjöldi umferđa miđar viđ ţađ ađ keppendur verđi a.m.k. 20. Mótshaldari getur ákveđiđ ađ fćkka umferđum um eina eđa tvćr ef keppendur verđa fćrri.

Umhugsunartími: 15-10 (atskákir). Í hrađskákmótinu 3-2.

Verđlaun:
1. sćti  kr. 55.000
2. sćti  kr. 30.000
3. sćti  kr. 20.000
Stuđst verđur viđ Hort-kerfiđ ţegar verđlaunum er skipt.

Öllum er heimil ţátttaka og allir keppendur eiga tilkall til peningarverđlauna. Teflt er um ţrjá meistaratitla:
Skákmeistari Norđlendinga
Skákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki (f. 2007 og síđar)
Hrađskákmeistari Norđlendinga.
Ađeins ţeir keppendur sem á lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţessa titla.
Núverandi Skákmeistari Norđlendinga (og hrađskákmeistari) er Áskell Örn Kárason.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra atskák- og hrađskákstiga.

Ţátttökugjald er kr. 4.000, kr. 2.000 fyrir börn f. 2007 og síđar.

Ţátttöku má tilkynna í netfangiđ askell@simnet.is, og í gula kassann á skak.is
 


Bloggfćrslur 19. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband