Mótaáćtlun komin í loftiđ

Áćtlun hefur veriđ gerđ til áramóta, međ venjulegum fyrirvörum um breytingar, sem ţá verđa auglýstar sérstaklega. Fimmtudagar eru fastir tafldagar; einnig teflt á sunnudögum, ţó ekki öllum. Hlekkur settur inn á áćtlunina, en mynd af henni (til nóvemberloka) einnig birt međ fréttinni.móta- 

 


Íslandsmót öldunga

Athygli norđlenskra öldunga er vakin á ţessu móti. Ef ţátttaka fćst hér fyrir norđan er möguleiki á ađ tefla fyrstu tvćr umferđirnar hér, ađra eđa báđar.  Ţeir sem hyggja á ţátttöku verđa ţó ađ vera tilbúnir til ađ tefla í Reykjavík dagana 19-22. september. Viđ hvetjum (h)eldri skákmenn til ţátttöku í ţessu móti og ađ skrá sig hiđ fysta.

Upplýsingar um mótiđ:

Íslandsmót öldunga (65+) verđur haldiđ í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.

Tefldar verđa sex umferđir á mótinu. Reynt er ađ koma til móts viđ ţarfir landsbyggđarmanna međ fyrirkomulagi mótsins. Tvćr hálf vinnings yfirsetur í umferđum 1-4 eru leyfđar.

Fyrstu ţrjár umferđirnar eru haldnar međ viku millibili á fimmtudögum (5.-19. september). Mótinu lýkur svo međ helgarlotu (20.-22. september).

Möguleiki er ađ Norđanmenn geti teflt 1. og jafnvel einnig 2. umferđ fyrir norđan viđ hvorn annan ţ.e. ef ţátttaka ţeirra verđur nćgjanleg góđ.

Dagskrá:

1. umferđ Fimmtudagurinn 5. september 16:00
2. umferđ Fimmtudagurinn 12. september 16:00
3. umferđ Fimmtudagurinn 19. september 16:00
4. umferđ Föstudagurinn 20. september 16:00
5. umferđ Laugardagurinn 21. september 13:00
6. umferđ Sunnudagurinn 22. september 13:00


Umhugsunartími:  90 mínútur auk 30 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik. 

Mótiđ er opiđ fyrir alla 65 ára og eldri. Fćddir 1954 eđa fyrr. 

Ţátttökugjald: 10.000 kr. á keppenda

Verđlaun:

1. 120.000 kr. ferđastyrkur á alţjóđlegt öldungamót
2. 50.000 kr.
3.   30.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu. 

Veit verđa sérverđlaun (verđlaunagripir) fyrir hver fimm ár (70+, 75+ o.s. frv.).


Startmótiđ sunnudaginn 8. september

Upphafsmót nýrrar skáktíđar hér á Akureyri, Startmótiđ, verđur haldiđ sunnudaginn 8. september og hefst kl. 13. Tefldar verđa hrađskákir ađ venju. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta, ekki síst ungir skákmenn. 

Mótaáćtlun verđur birt á nćstunni, en ţegar hefur veriđ ákveđiđ ađ haustmót félagsins hefjist ţann 22. september. Dagskrá mótsins verđur birt á nćstu dögum.


Ćfingadagskrá á haustmisseri

Ćfingar fyrir börn og unglinga verđa sem hér segir: Mánudagar kl. 17.30-19.00. Ţjálfarar Elsa og Hilmir. Hefst 2. september. Miđvikudagar kl. 17-18.30. Ţjálfarar Sigurđur og Andri. Hefst 4. september. Ćfingagjald fyrir önnina er ţađ sama og í fyrra, kr....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband