Jón Kristinn og Tómas unnu ţriđju lotu
Laugardagur, 11. október 2014
Fámmt var á ţriđju lotu mótarađarinnar á fimmtudagskvöldiđ, enda margir skákmenn uppteknir viđ önnur verkefni. Ţegar ţeir uppteknu höfđu veriđ síađir frá stóđu fimm kappar eftir og tefldu ţeir tvöfalda umferđ, alls 8 skákir. Niđurstađan var ţessi:
1-2. Jón Kristinn og Tómas Veigar 6
3-4. Haraldur og Haki 4
5. Kristjan 0
Ađ venju hefur Jón Kristinn tekiđ nokkuđ örugga forystu í syrpunni. Nóg er ţó eftir, en mótin verđa alls átta talsins.
Mótaröđ 3
Miđvikudagur, 8. október 2014
Stađa efstu manna óbeytt
Sunnudagur, 28. september 2014
Ţrjár skákir voru tefldar í sjöttu umferđ Arionbankamótsins í dag. Karl Egill beitti fáséđu afbrigđi franskrar varnar gegn Sigurđi Eiríkssyni og lenti snemma í ţrengingum. Slíkt getur endađ illa og svo fór einnig nú - Sigurđur fékk liđuga kóngssókn sem leiddi til Sigur(đ)s. Í hinum skákunum tveimur var lengst af allt í járnum. Haraldur ( sjá mynd) freistađi ţess ađ skipta upp í endatafl međ frípeđi gegn Jóni Kristni, en komst svo ađ ţví ađ tafliđ var síst betra. Jokko náđi undirtökum og reyndi allt hvađ af tók ađ leggja stýrimanninn, en reynslan kom Haraldi til góđa og hann stýrđi fleyi sínu í jafnteflishöfn. Forystusauđurinn Símon barđist ákaflega til sigurs gegn Andra Frey, en drottningarkaup á óheppilegum tíma leiddu til peđsendatafls sem var Andra í hag. Mikiđ tímahrak hrjáđi ţá félaga og Andri kaus ađ ţráleika frekar en ađ freista vinnings í óljósri stöđu. Vísindaleg athugun ađ skákinni lokinni benti ţó til ţess ađ honum hefđi veriđ óhćtt ađ taka sénsinn.
Nú verđur gert hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga um nćstu helgi. Enn er stađan sú ađ Símon er efstur međ 4,5 vinninga í fimm skákum, en Jón Kristinn hefur sama vinningafjölda, en úr sex skákum. Fráfarandi meistari, Sigurđur Arnarson á enn góđa möguleika á ađ verja titil sinn, en hann er skráđur međ 3 vinninga í fjórum skákum. Ţetta kann ađ ţykja ögn ruglingslegt, en allt mun ţađ ţó skýrast í lokin. Í 7. umferđ sem tefld verđur föstudagskvöldiđ 9. október, munu ţessir leiđa saman hesta sína (og biskupa):
Símon-Haraldur
Karl-S.Arnarson
S.Eiríksson-Kristjan
Nánar á Chess-results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Arionbankamótiđ:
Laugardagur, 27. september 2014
Símon efstur međ fullt hús!
Föstudagur, 26. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Arionbankamótiđ byrjar á fimmtudaginn
Föstudagur, 19. september 2014
Spil og leikir | Breytt 20.9.2014 kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús á sunnudag
Föstudagur, 19. september 2014
Frá ađalfundi - Gylfi kjörinn heiđursfélagi
Föstudagur, 19. september 2014
Mótaröđin, önnur lota
Fimmtudagur, 18. september 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ í kvöld
Fimmtudagur, 18. september 2014