Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta atskákmótsins
Föstudagur, 31. október 2014
Atskákmót Akureyrar
Miđvikudagur, 29. október 2014
Hiđ árlega Atskákmót Akureyrar hefst á morgun, fimmtudaginn 30.október kl. 18.00 og verđur fram haldiđ sunnudaginn 2. nóvember kl. 13.00.
Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartími keppanda 25 mínútur á skák. Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudag og má búast viđ ađ ţriđju umferđ ljúki kl. 21.00. Á sunnudag verđa svo tefldar fjórar umferđir og lýkur mótinu um kl. 17.00.
Ţátttökugjald er kr. 1000, en ađ vanda ókeypis fyrir börn og unglinga sem greiđa ćfingagjöld. Skráning er á stađnum frá kl. 17.30 og lýkur u.ţ.b. fimm mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Símon sýnir klćrnar
Sunnudagur, 26. október 2014
Símon Ţórhallsson, Skákfélagi Akureyrar, situr nú ađ tefli í EM ungmenna sem fram fer í Batumi í Georgíu eins og lesendur eflaust vita. Óhćtt er ađ segja ađ kappinn standi sig vel. Ţegar ţetta er ritađ eru úrslit kunn úr 7 umferđum. Í öllum umferđum hefur Símon teflt viđ andstćđinga sem eru töluvert stigahćrri en hann sjálfur. Samkvćmt styrkleikaröđun mótsins var hann í 77. sćti međ 1796 alţjóđleg skáksit. Nú vermir hann 49. sćti í sínum flokki međ 50% vinningshlutfall. Árangur hans samsvarar 2113 skákstigum og ef mótinu lyki núna fengi hann 101 stig! Óhćtt er ađ segja ađ ţađ er magnađur árangur.
Hinir íslensku keppendurnir eru:
Dagur Ragnarsson í 59. sćti í sínum flokki međ 2 vinninga
Oliver Jóhannesson í 32. sćti í sínum flokki međ 3,5 vinninga
Gauti Páll Jónsson, sérlegur vinur SA, sem er í 74. sćti međ 2,5 vinninga og 44,8 stig í plús.
Skákfélagiđ óskar öllum keppendum góđs gengis í lokaátökunum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur E, í stuđi
Sunnudagur, 26. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mót
Laugardagur, 25. október 2014
Jón Kristinn hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 19. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús á fimmtudagskvöld
Miđvikudagur, 15. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót SA - Arionbankamótiđ
Sunnudagur, 12. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn náđi Símoni!
Laugardagur, 11. október 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Óbreytt forysta á haustmótinu
Laugardagur, 11. október 2014