Ólympíuafleikir

Í kvöld kl. 20.00 mun verđur haldinn fyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Efni kvöldsins eru afleikir á Ólympíumótinu í skák sem fram fór í Tromsö í sumar. Ţađ er huggun fyrir okkur skunkana ađ sjá ađ ofurmennin geta líka leikiđ af sér! Ađalskák kvöldsins er viđureign Shinya Kojima og Sergei Movsesian. Lengst af er sú skák glćsilega tefld hjá Kojima.

Sigurđur Arnarson mun romsa út úr sér efni kvöldsins enda heitir Tromsö Romsa á samísku.

Ađgangur er ókeypis og öllum heimill. Búist er viđ fjölmenni í Höllinni og fyrirsjáanlegur skortur er á bílastćđum.

1_nov_2014_012.jpg


Haustmót yngri flokka um nćstu helgi

krakkaskákFyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.

Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla:

 

Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2004 og síđar.

Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2003, 2002 og 2001

Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2000 og 1999

Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Dagskrá:

Laugardagur 14. nóvember  kl. 12.30-13.00  skráning

                              13.00-15.00 1-4. umferđ

Sunnudagur 15. nóvember       13.00-14.30 5-7. umferđ 

Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris ţann 21. desember  nk.  

 


Úrslit í Arionbankamótinu á morgun

20140504_172042Eins og menn rámar í urđu ţeir Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson eftir og jafnir á Haustmóti SA - Arionbankamótinu í síđasta mánuđi. Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn.

Úrslitaeinvígiđ mun eiga sér stađ á morgun, ţriđjudag og hefst kl. 17.00. Munu ţeir félagar tefla tvćr atskákir (20-5) um sigurinn og meistaratitil félagsins. Verđi ţeir jafnir ađ- ţeim loknum tefla ţeir tvćr hrađskákir (5-3) og loks - ef enn er jafnt - einma bráđabanaskák. Í ţeirri skák hefur annar keppenda hvítt og sex mínútur í umhugsunartíma, en hinn fimm mínútur. Ţar hvítur ađ vinna en svörtum nćgir jafntefli. Hlutkesti rćđur hvorn litinn keppendur fá.

Áhorfendur eru velkomnir til ađ fylgjast međ spennandi skákeinvígi í Skákheimilinu.


Ferđalangar unnu forgjafarmótiđ!

Á međan Jón okkar Kristinn var ađ verja Íslandsmeistaratitil sinni í flokki 15 ára og yngri og Magnús litli Carlsen lagđi Anand ađ velli í Sotsjí austur, sátu tíu skákskörungar ađ tafli í Skákheimilinu. Tímaforgjöf var gefin ţegar meiru en 200 stigum...

Jón Kristinn og Mikael í 3. og 4. sćti á unglingameistaramótinu

Final Ranking after 7 Rounds Rk. SNo Name FED Rtg Club/City Pts. TB1 TB2 TB3 1 5 Jóhannsson Örn Leó ISL 2048 SR 5.5 27.0 20.5 20.00 2 1 Jóhannesson Oliver Aron ISL 2170 Fjölnir 5.0 29.5 21.5 20.00 3 4 Ţorgeirsson Jón Kristinn ISL 2059 SA 5.0 26.5 20.0...

Viđ erum best!

Á vefmiđlinum http://skak.blog.is/blog/skak/ má nú lesa ađ félagarnir úr Skákfélagi Akureyrar, Mikael Jóhann Karlsson (2077) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Unglingameistaramóti Íslands...

Símon vann 5. lotu Mótarađarinnar

Símon Ţórhallsson er í miklu stuđi ţessa dagana. Í dag tók hann ţátt í sínu fyrsta móti eftir ađ hann kom heim frá útlöndum međ svo mörg skákstig í farteskinu ađ hann ţurfti ađ borga yfirvigt. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Símon vann mótiđ. Fast á hćla...

Mótaröđ í kvöld - fimmta lota

Enn verđa hrađskákhandskarnir teknir fram í kvöld ţegar mótaröđinni verđur haldiđ áfram. Byrjađ kl. 20 og allir velkomnir.

Haustmót yngri flokka 14 og 15. nóvember nk.

Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 15 mínútur á keppanda í hverri skák. Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla: Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2004 og síđar. Skákmeistari SA í...

Tómas Veigar atskákmeistari

Atskákmóti Akureyrar lauk í dag ţegar fjórar síđustu umferđirnar af sjö voru tefldar. Toppbaráttan var ćsispennandi. Ţegar tvćr umferđir voru eftir hafđi Jón Kristinn enn fullt hús, vinningi á undan Tómasi og Áskatli. Tómas gerđi sér lítiđ fyrir og vann...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband