Nćst á dagskrá
Ţriđjudagur, 2. desember 2014
Norđurlandsmót kvenna
Föstudagur, 28. nóvember 2014
Hjörleifur Halldórsson, áhaldavörđur Skákfélagsins og altmuligmand hefur af mikilli eljusemi stađiđ fyrir kapptefli kvenna um Norđurlandsmeistaratitilinn undanfarin ár. Í fyrra mćttu 10 konur til leiks og tefldu skemmtilegt og fjörugt mót. Nú er komiđ ađ móti fyrir 2014 og hljóđar auglýsingin sem hér segir:
Norđurlandsmót kvenna í skák 2014
fer fram í Íţróttahöllinni á Akureyri (Skákheimilinu - gengiđ in ađ vestan) laugardaginn 6. desember og hefst kl. 13.00.
Fjöldi umferđa og tímamörk fer eftir fjölda ţátttakenda. Skráning á stađnum.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga í kvennaflokki er Ólafía Kristín Guđmundsdóttir.
Skákstjóri er Hjörleifur Halldórsson og má ná sambandi viđ han í síma 696-4512.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skylduleikjamót
Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
Enn er teflt í Skákheimilinu eins og títt er á fimmtudagskvöldum. Í ţetta sinn verđur langţráđ skylduleikjamót á bođstólum. Haraldur Haraldsson, vert og stýrimađur međ meiru - Akureyrarmeistari 2012 mun velja upphafsstöđurnar í ţeim sjö umferđum sem tefldar verđa. Viđ reiknum ţeđ ţví ađ hann eigi á handrađanum magnađar stöđur úr skákum gengina meistara jafnt og núlifandi. Ţađ verđur allavega spennandi ađ sjá hvađ verđur í bođi.
Taflmennskan hefst kl. 20 ađ vanda. Ađ líkindum verđa klukkurnar stilltar á 5-3, ţ.e. fimm mínútur á skákina, auk ţess sem 3 sekúndur bćtast viđ fyrir hvern leik.
Allir skynsamir og góđviljađir skákmenn eru velkomnir og hinir líka (ef ţeir sitja á strák sínum).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gamli aldursflokkurinn vann!
Mánudagur, 24. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn sigrar Jokkó í Mótaröđinni
Sunnudagur, 23. nóvember 2014
Strandbergsmótiđ
Laugardagur, 22. nóvember 2014
Rífandi gangur!
Laugardagur, 22. nóvember 2014
Mótaröđin
Miđvikudagur, 19. nóvember 2014
Haustmót yngri flokka
Ţriđjudagur, 18. nóvember 2014
Jón Kristinn skákmeistari SA 2014
Laugardagur, 15. nóvember 2014