Skákţingiđ - Markús búinn ađ tryggja sér sigur!

Markús Orri 2021Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Nokkur spenna ríkti um ţađ hvort sigurganga Markúsar Orra Óskarssonar myndi halda áfram og hann ná ađ tryggja sér sinn fyrsta titil sem Skákmeistari Akureyrar. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Markús lenti í kröppum dansi gegn ćfingafélaga sínum, Sigţóri Árna Sigurgeirssyni. Sigţót tefldi djarft til sóknar og fórnađi liđi. Á viđkvćmu augnabliki brást vörnin hjá hinum verđandi Akureyrarmeistara og ósigur blasti viđ. En ţá ţraut Sigţóri erindiđ - hann fann ekki vinninginn og lék skákinni skömmu síđar niđur í tap. 
Báđir eru ţeir ţó fullsćmdir af ţessari skák, Markús fyrir ađ hafa siglt henni í farsćla höfn og Sigţór fyrir ađ hafa sýnt söguleg tilţrif í sóknartaflmennsku. Međ sama áframhaldi á hann eftir ađ landa mörgun stórlöxum. 

Sigur Markúsar er magnađur og er hann yngsti skákmađur sem tryggir sér Akureyrarmeistaratitilinn í 87 ára sögu ţessa höfđuskákmóts bćjarins. Ţađ er mikiđ afrek og viđ óskum honum til hamingju međ ţađ.

Önnur úrslit:
Eymundur-Valur Darri    1-0
Stefán A- Stefán G      0-1
Sigurđur-Gođi           1-0
Damian-Ýmir             1-0
Vjatsjeslav-Kristian    1-0

Lokaumferđ mótsins fer fram nk. fimmtudag og hefst kl. 17 (ath. tímasetninguna!).
Ţá eigast ţessir viđ:
Markús og Vjatsjeslav
Stefán G og Sigurđur
Stefán A og Eymundur
Gođi og Sigţór
Valur Darri og Damian
Ýmir tekur yfirsetu (1/2) og Kristian leggur Skottu ađ velli (1).


Skákţingiđ; sigurganga Markúsar heldur áfram

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urđu ţessi:

Markús-Sigurđur         1-0
Stefán G-Eymundur       1/2
Ýmir-Stefán A           0-1
Gođi-Damian             1-0
Valur Darri-Vjatsjeslav 1-0
Kristian-Sigţór         0-1

Markús er ţví enn međ fullt hús vinninga, fimm talsins. Hann hefur nú eins og hálfs vinnings forskot á nćstu menn, vopnabrćđurna Stefán G og Eymund. Nćstur í röđinni er svo ţá Stefán Arnalds međ ţrjá vinninga.  

Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ er Markús ţví farinn ađ höggva ískyggilega nćrri Akureyrarmeistaratitlinum. 

Sjötta og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á sunnudaginn og ţá eigast ţessir viđ:
Sigţór og Markús
Stefán A og Stefán G
Eymundur og Valur Darri
Sigurđur og Gođi
Damian og Ýmir
Vjatsjeslav og Kristian

 


Skákţingiđ; röđun í fimmtu umferđ.

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar verđur tefld á fimmtudag og hefst ađ venju kl. 18.00
Ţessir eigast viđ:

Markús og Sigurđur
Stefán G og Eymundur
Ýmir og Stefán A
Gođi og Damian
Valur Darri og Vjatsjeslav
Kristian og Sigţór


Fjórđa umferđ skákţingsins

Úrslit urđu sem hér segir Stefán A-Markús 0-1 Stefán G-Ýmir 1-0 Gođi-Eymundur 0-1 (Gođi gaf skákina án taflmennsku) Sigurđur-Valur Darri 1-0 Vjatsjeslav-Damian 1/2 Markús Orri er ţví enn međ fullt hús og vinningsforskot á nćstu menn. Ađrir: Stefán G og...

Skákţingiđ; Markús efstur međ fullt hús.

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Markús-Stefán G 1-0 Eymundur-Sigurđur 1-0 Ýmir-Sigţór 1-0 Damian-Stefán A 0-1 Valur Darri-Kristian 1-0 Gođi tók yfirsetu (1/2) Vjatsjeslav fékk Skottu (1) Markús hefur ţví tekiđ forystuna međ 3...

Önnur umferđ Skákţingsins

Önnur umferđ var tefld á sunnudag, 21. janúar. Úrslit: Markús-Eymundur 1-0 Stefán G-Gođi 1-0 Sigurđur-Ýmir 1-0 Kristian-Damian 0-1 Vjatsjeslav-Sigţór 0-1 (Vjatsjeslav gat ekki teflt vegna veikinda) Valur Darri tók yfirsetu (1/2) Stefán Arnalds (1815)...

Fyrsta umferđ skákţingsins.

Skákţing Akureyrar hófst í gćr, ţann 14. janúar. Ellefu keppendur mćttu til leiks. Útslit urđu sem hér segir: Gođi-Vjatsjeslav 1-0 Ýmir-Valur Darri 1-0 Damian-Markús 0-1 Eymundur-Kristian 1-0 Sigţór-Stefán 0-1 Sigurđur tók yfirsetu 1/2 Önnur umferđ fer...

Endurbćtur á húsnćđi Skákfélagsins

Eins og félagsmenn og iđkendur hafa vafalaust tekiđ eftir, ţá er Skákheimiliđ - ţótt gott sé - ekki međal íburđarmestu félagsheimila. Líklega er húsnćđiđ nú nákvćmlega eins og ţađ var gert úr garđi viđ byggingu Íţróttahallarinnar fyrir rúmum fjörutíu...

Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar nk.

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Áskell vann nýjársmótiđ

Hiđ árlega nýjársmót fór fram á fyrsta degi ársins ađ venju. Sex keppendur mćtti til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Nýjársálfur fyrra árs, náđi ađ verja titil sinn ađ ţessu sinni. Áskell Örn Kárason fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Nćstur kom...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband