Firmakeppnin: Efling öflugust
Sunnudagur, 24. maí 2015
Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ sér inn ţátttökurétt í mótinu í sex undanrásum. Mótiđ var jafnt og sterkt. Enginn keppandi hlaut fullt hús og allir komust á blađ.
Bestum árangri náđi sjúkraţjálfunin Efling en Jón Kristinn Ţorgeirsson tefldi fyrir ţađ fyrirtćki. Tapađi hann ađeins einni skák en lagđi ađra andstćđinga.
Öllum fyrirtćkjum sem tóku ţátt í firmakeppninni er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn og Eflingu er óskađ til hamingju međ sigurinn.
Niđurstađan í úrslitamótinu varđ ţessi:
- Efling, sjúkraţjálfun (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
- Rarik (Áskell Örn Kárason) 3.-4.Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) og Krua Siam (Haraldur Haraldsson) 5.-6. Kraftbílar (Ţór Valtýsson) og SBA (Sveinbjörn Sigurđsson)
- Kaffibrennslan (Kristinn P. Magnússon)
- Landsbankinn (Smári Ólafsson)
- -12. Rafeyri, Securitas, Olís og Tengir.
Spil og leikir | Breytt 3.7.2015 kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin í kvöld
Fimmtudagur, 21. maí 2015
Úrslit verđa í firmakeppni SA í kvöld. Afar áríđandi er ađ sem flestir mćti svo öllu fyrirtćki sem hafa unniđ sér rétt til keppni á lokamótinu fái keppanda! Tólf manna mót er lágmarkiđ!
SVO MINNUM VIĐ Á UPPSKERUHÁTÍĐINA nk. ŢRIĐJUDAG 26. maí.
Hún hefst međ vormóti fyrir börnin kl. 16.00. Ţá eru jafnt ţátttakendur sem áhorfendur velkomnir (Norđursalur).
Viđ fćrum okkur svo í Suđursal kl. 17.30 og ţá býđst okkur eitthvađ gott í gogginn.
Ađ lokinni verđlaunaafhendingu verđur svo brugđiđ á leik. Bćđi hugur og hönd koma til greina.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin komin á lokastig
Laugardagur, 16. maí 2015
Undanrásir firmakeppni SA hafa stađiđ undanfarnar vikur og er nú orđiđ ljóst hvađa félög hafa unniđ sér sćti í úrslitum.
Undanrásunum hefur lyktađ sem hér segir:
Riđill nr. 1:
Sigurvegarar:
Krua Siam og Landsbankinn.
Önnur félög í ţessum riđli:
TM
Arion banki
Gullsmiđir Sigtryggur&Pétur
BSO
Íslensk verđbréf
Matur og mörk
Riđill nr. 2:
Sigurvegarar:
Rafeyri og Securitas
Önnur félög í ţessum riđli:
Höldur - Bílaleiga Akureyrar
VÍS
Akureyrarbćr
KPMG
Raftákn
Riđill nr. 3:
Sigurvegarar:
Kaffibrennslan og Efling - sjúkraţjálfun
Önnur félög í ţessum riđli:
Samherji Ísland
Sjóvá
Bakaríiđ viđ brúna
Heimilistćki
Riđill nr. 4:
Sigurvegarar:
Kraftbílar og Litla saumastofan
Önnur félög í ţessum riđli:
Kćlismiđjan Frost
Gúmmíbátaţjónusta Norđurlands
Skíđaţjónustan
Bautinn
Riđill nr. 5:
Sigurvegarar:
Olís og Tengir
Önnur félög í ţessum riđli:
Hafnarsamlag Norđurlands
Dekkjahöllin
Íslandsbanki
Norđlenska
Grófargil
Riđill nr. 6:
Sigurvegarar:
Rarik og Sérleyfisbílar Akureyrar
Önnur félög í ţessum riđli:
Útgerđarfélag Akureyringa
Fasteignasalan Byggđ
Bústólpi
KEA
Úrslit firmakeppninar fara svo fram fimmtudaginn 21. maí nk. Ţar hafa eftirtalin tólf fyrirtćki unniđ sér ţátttökurétt:
Krua Siam
Landsbankinn
Rafeyri
Securitas
Kaffibrennslan
Efling sjúkraţjálfun
Kraftbílar
Litla saumastofan
Olís
Tengir
Rarik
Sérleyfisbílar Akureyrar
Ef ţátttaka leyfir verđur fjölgađ í úrslitunum og eru ţessi fyrirtćki í varasćtum:
Samherji Ísland
TM
Höldur Bílaleiga Akureyrar
Hafnarsamlag Norđurlands
Spil og leikir | Breytt 17.5.2015 kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Coca Cola mótiđ
Föstudagur, 15. maí 2015
Coca Cola
Miđvikudagur, 13. maí 2015
Skákţing Norđlendinga í ágúst!
Ţriđjudagur, 12. maí 2015
mótaáćtlun í mai
Föstudagur, 1. maí 2015
Spil og leikir | Breytt 11.5.2015 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjórđi riđill firmakeppni á morgun, fimmtudag.
Miđvikudagur, 29. apríl 2015
TM-mótaröđin
Fimmtudagur, 23. apríl 2015
Jón Kristinn og Gabríel Freyr umdćmismeistarar
Sunnudagur, 19. apríl 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)