Firmakeppnin: Efling öflugust

Ţegar júróvísjonađdáendur sátu sem fastast viđ skjáinn á fimmtudagskvöldiđ til ađ fylgjast međ hvort Ísland kćmist í úrslit öttu skákmeistarar kappi hver viđ annan í Íţróttahöllinni. Ţar fór fram lokaumferđin í Firmakeppninni. 12 fyrirtćki höfđu unniđ sér inn ţátttökurétt í mótinu í sex undanrásum. Mótiđ var jafnt og sterkt. Enginn keppandi hlaut fullt hús og allir komust á blađ.

Bestum árangri náđi sjúkraţjálfunin Efling en Jón Kristinn Ţorgeirsson tefldi fyrir ţađ fyrirtćki. Tapađi hann ađeins einni skák en lagđi ađra andstćđinga. 

Öllum fyrirtćkjum sem tóku ţátt í firmakeppninni er hér međ ţakkađ fyrir stuđninginn og Eflingu er óskađ til hamingju međ sigurinn.

Niđurstađan í úrslitamótinu varđ ţessi:

  1. Efling, sjúkraţjálfun (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
  2. Rarik (Áskell Örn Kárason)                                                     3.-4.Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) og Krua Siam (Haraldur Haraldsson)        5.-6. Kraftbílar (Ţór Valtýsson) og SBA (Sveinbjörn Sigurđsson)
  3. Kaffibrennslan (Kristinn P. Magnússon)
  4. Landsbankinn (Smári Ólafsson)
  5. -12. Rafeyri, Securitas, Olís og Tengir.

Firmakeppnin í kvöld

Úrslit verđa í firmakeppni SA í kvöld.  Afar áríđandi er ađ sem flestir mćti svo öllu fyrirtćki sem hafa unniđ sér rétt til keppni á lokamótinu fái keppanda!  Tólf manna mót er lágmarkiđ!

Viđ hefskrípójum tafliđ kl. 20

 

SVO MINNUM VIĐ Á UPPSKERUHÁTÍĐINA nk. ŢRIĐJUDAG 26. maí.

Hún hefst međ vormóti fyrir börnin kl. 16.00. Ţá eru jafnt ţátttakendur sem áhorfendur velkomnir (Norđursalur).

Viđ fćrum okkur svo í Suđursal kl. 17.30 og ţá býđst okkur eitthvađ gott í gogginn.

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu verđur svo brugđiđ á leik. Bćđi hugur og hönd koma til greina.


Firmakeppnin komin á lokastig

Undanrásir firmakeppni SA hafa stađiđ undanfarnar vikur og er nú orđiđ ljóst hvađa félög hafa unniđ sér sćti í úrslitum.
Undanrásunum hefur lyktađ sem hér segir:

Riđill nr. 1:
Sigurvegarar:
Krua Siam og Landsbankinn.
Önnur félög í ţessum riđli:
TM
Arion banki
Gullsmiđir Sigtryggur&Pétur
BSO
Íslensk verđbréf
Matur og mörk

Riđill nr. 2:
Sigurvegarar:
Rafeyri og Securitas
Önnur félög í ţessum riđli:
Höldur - Bílaleiga Akureyrar
VÍS
Akureyrarbćr
KPMG

Raftákn

Riđill nr. 3:
Sigurvegarar:
Kaffibrennslan og Efling - sjúkraţjálfun

Önnur félög í ţessum riđli:

Samherji Ísland
Sjóvá
Bakaríiđ viđ brúna
Heimilistćki

Riđill nr. 4:
Sigurvegarar:
Kraftbílar og Litla saumastofan
Önnur félög í ţessum riđli:
Kćlismiđjan Frost
Gúmmíbátaţjónusta Norđurlands
Skíđaţjónustan
Bautinn

Riđill nr. 5:
Sigurvegarar:
Olís og Tengir
Önnur félög í ţessum riđli:
Hafnarsamlag Norđurlands
Dekkjahöllin
Íslandsbanki
Norđlenska
Grófargil

Riđill nr. 6:
Sigurvegarar:
Rarik og Sérleyfisbílar Akureyrar
Önnur félög í ţessum riđli:
Útgerđarfélag Akureyringa
Fasteignasalan Byggđ
Bústólpi
KEA

Úrslit firmakeppninar fara svo fram fimmtudaginn 21. maí nk. Ţar hafa eftirtalin tólf fyrirtćki unniđ sér ţátttökurétt:
Krua Siam
Landsbankinn
Rafeyri
Securitas
Kaffibrennslan
Efling – sjúkraţjálfun
Kraftbílar
Litla saumastofan
Olís
Tengir
Rarik
Sérleyfisbílar Akureyrar

Ef ţátttaka leyfir verđur fjölgađ í úrslitunum og eru ţessi fyrirtćki í varasćtum:
Samherji Ísland
TM
Höldur – Bílaleiga Akureyrar
Hafnarsamlag Norđurlands


Coca Cola mótiđ

Í gćrkvöld fór Coca Cola mótiđ fram í húsakynnum Skákfélagsins. Mótiđ var vel sótt, en alls mćttu 14 keppendur til leiks. Eftir harđa baráttu endađi Tómas Veigar í fyrsta sćti međ 11,5 vinninga, en rétt á eftir honum varđ Jón Kristinn međ 11. Lokastađan:...

Coca Cola

Annađ kvöld, uppstigningardag, fer fram hiđ árlega Coca Cola mót Skákfélagsins. Tefldar verđa hrađskákir. Búist er viđ góđri ţátttöku skákáhugamanna á öllum aldri. Herlegheitin hefjast kl. 20.00.

Skákţing Norđlendinga í ágúst!

Eitt af merkismótum á skáklífi hér norđanlands er Skákţing Norđlendinga, sem háđ hefur veriđ á hverju ári frá 1935 og á ţví 80 ára afmćli á ţessu vori. Ýmsir stađir og/eđa héröđ á norđurlandi hafa skipst á um mótshaldiđ. Síđast var teflt í Ţingeyjarsýslu...

mótaáćtlun í mai

14.mai fimmtudag Coca cola mótiđ kl 20:00 17.mai sunnudag Lokađ hús 21.mai firmakeppni úrslit kl 20:00 26.mai Ţriđjudagur uppskeruhátíđ kl 17:00

Fjórđi riđill firmakeppni á morgun, fimmtudag.

Vi höldum okkar striki og teflum á fimmtudagskvöldum. Nú stendur fyrir firmakeppni félagsins og fjórđi og (líklega) nćstsíđasti undarrásriđill verđur háđur á morgun. Viđ byrjum ađ venju klukkan 20.

TM-mótaröđin

Í kvöld fer fram lokabaráttan í TM-mótaröđinni. Hér ađ neđan má sjá stöđuna. 8.jan 15.jan 22.jan 12. feb. 5.mar 29.mar samtals Jón Kristinn 10,5 10 10 13 12,5 56 Símon Ţórhallsson 8,5 8 9,5 9 11 46 Sigurđur Arnarson 9 10,5 10,5 30 Andri Freyr...

Jón Kristinn og Gabríel Freyr umdćmismeistarar

Umdćmismót í skólaskák var teflt á Laugum í Ţingeyjarsveit nú á laugardaginn. Ţar voru skákfélagsmenn framarlega og unnu sigur í báđum aldursflokkum. Lokastađan í eldri flokki (8-10. bekkur) 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 af 4 2. Benedikt Stefánsson 3 3....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband