Skákţing Norđlendinga 2015 (Haustmót SA)

Verđur haldiđ á Akureyri dagana 18-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.

Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.

  1. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
  2. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
  3. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar)

 

Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar.

 

Titlar og verđlaun:

Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.

Titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.

Titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Norđlendinga“ munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.

Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn „Skákmeistari Skákfélags Akureyrar“ verđur telft um titilinn.


Nýtt skákár í vćndum!

Nú hallar sumri og nćsta skákár lćtur á sér krćla. Ađ venju verđa fimmtudagskvöld og sunnudagar helstu tafdldagar okkar í Skákfélaginu. Nú liggur ţetta fyrir:
STARTMÓTIĐ    sunnudaginn 30. ágúst kl. 13.00

HAUSTMÓTIĐ og SKÁKŢING NORTĐLENDINGA   18-20. september (sjá ađra frétt)

ÍSLANDSMÓT SKKÁKFÉLAGA   24-27. september.

AĐALFUNDUR               29. september.

Mótaröđin hefst strax 3. september.

Nánar síđar

 

 


Fćreyingar unnu landskeppnina 11,5-8,5

Ţađ var ljóst eftir ţá útreiđ sem íslenska sveitin fékk í fyrri umferđinni ađ róđurinn yrđi ţungur í seinni helmingnum. Eftir miklar sviptingar fóru leikar ţannig ađ bćđi liđ unni fimm skákir og hélst ţví sá ţriggja vinninga munur sem var á liđunum eftir gćrdaginn. Einstök úrslit urđu ţessi:

Einar Hjalti Jensson-John Rřdgaard           1-0

Halldór B. Halldórsson-Olaf Berg             0-1

Björn Ívar Karlsson-Eyđun Nolsře             1-0

Hlíđar Ţór Hreinsson-Sjúrđur Thorsteinsson   0-1

Jón Kristinn Ţorgeirsson-Rani Nolsře         0-1

Haraldur Haraldsson-Herluf Hansen            0-1

Símon Ţórhallsson-John Jacobsen              0-1

Tómas Veigar Sigurđarson-Luitjen Apol        1-0

Jakob Sćvar Sigurđsson-Hjalti Pedersen       1-0

Elsa María Kristínardóttir-Gutti Pedersen    1-0

Ţetta er í fjórđa sinn í röđ sem frćndur vorir bera sigur úr býtum í landskeppninni, sem á sér fjörutíu ára afmćli um ţessar mundir. Stefnt er ađ nćstu keppni í Fćreyjum áriđ 2017.

Sjá einnig umfjöllun um keppnina á skakhuginn.is

 

 


Fćreyingar erfiđir!

Fyrri umferđ landskeppninar viđ Fćreyinga var tefld á Laugum í Reykjadal í gćr. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Íslendingunum gekk afleitlega og máttu bíta í ţađ súra epli ađ tapa međ 3,5 vinningum gegn 6,5. Úrslitin má sjá á heimasíđu Hugins:...

Sigur í fyrstu umferđ hrađskákkeppni taflfélaga

Skákfélagiđ vann Fjölni örugglega! Skákfélag Akureyrar og Fjölnir áttust viđ í 16-liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga miđvikudagskvöldiđ 12. ágúst. Keppnin fór fram á sal Skákskóla Íslands. Fyrirfram mátti búast viđ all jafnri viđureign enda liđin...

Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú á föstudaginn eru vćntanlegir til Akureyrar góđir gestir. Tíu fćreyskir skákmenn koma ţá til ađ etja kappi viđ félaga úr Skákfélagi Akureyrar og Skákfélaginu Hugin í landskeppni Íslands og Fćreyja sem nú er háđ í 19. sinn - en keppnin var fyrst háđ...

Nýir félagar

Á síđustu vikum hafa ţrír ágćtismenn félagar gengiđ á ný í Skákfélag Akureyrar. Ţetta eru ţeir Björn Ívar Karlsson, Arnar Ţorsteinsson og Jón Árni Jónsson. Björn Ívar er reyndar fćddur og uppalinn Vestmannaeyingur, en telfdi um hríđ međ SA fyrir nokkrum...

Skákkeppni unglingalandsmótsins

18. unglingalandsmót UMFÍ stendur nú yfir hér á Akureyri. Í gćr var keppt í skák og ađ sjálfsögđu fór keppnin fram í Skákheimilinu í umsjón okkar Skákfélagsmanna. Stór hópur var skráđur í keppnisgreinina skák, en forföll urđu allmikil ţegar á hólminn var...

23°C og logn í forsćlu!

Ţrátt fyrir kuldatíđ á annesjum norđanlands er sannkölluđ blíđa í Skákheimilinu viđ Ţórunnarstrćti. Allir manngangsmenn eru velkomnir í blíđuna nk. fimmtudag 23. júlí. Ţađ geta ţeir notiđ góđa veđursins í sandölum og ermalausum bol og telft nokkrar...

Sumarskák!

Nk. fimmtudag, 25. júní verđur opiđ hús hjá Skákfélaginu frá kl. 20. Ađ líkum verđur efnt til hrađskákmóts. Manngangsmenn og -konur á öllum aldri velkomin.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband