Skákţing Norđlendinga 2015 (Haustmót SA)
Sunnudagur, 23. ágúst 2015
Verđur haldiđ á Akureyri dagana 18-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.
Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).
Dagskrá:
1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
- umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
- umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
- umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.
Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar)
Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar.
Titlar og verđlaun:
Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.
Titilinn Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.
Titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur telft um titilinn.
Nýtt skákár í vćndum!
Sunnudagur, 23. ágúst 2015
Nú hallar sumri og nćsta skákár lćtur á sér krćla. Ađ venju verđa fimmtudagskvöld og sunnudagar helstu tafdldagar okkar í Skákfélaginu. Nú liggur ţetta fyrir:
STARTMÓTIĐ sunnudaginn 30. ágúst kl. 13.00
HAUSTMÓTIĐ og SKÁKŢING NORTĐLENDINGA 18-20. september (sjá ađra frétt)
ÍSLANDSMÓT SKKÁKFÉLAGA 24-27. september.
AĐALFUNDUR 29. september.
Mótaröđin hefst strax 3. september.
Nánar síđar
Fćreyingar unnu landskeppnina 11,5-8,5
Sunnudagur, 16. ágúst 2015
Ţađ var ljóst eftir ţá útreiđ sem íslenska sveitin fékk í fyrri umferđinni ađ róđurinn yrđi ţungur í seinni helmingnum. Eftir miklar sviptingar fóru leikar ţannig ađ bćđi liđ unni fimm skákir og hélst ţví sá ţriggja vinninga munur sem var á liđunum eftir gćrdaginn. Einstök úrslit urđu ţessi:
Einar Hjalti Jensson-John Rřdgaard 1-0
Halldór B. Halldórsson-Olaf Berg 0-1
Björn Ívar Karlsson-Eyđun Nolsře 1-0
Hlíđar Ţór Hreinsson-Sjúrđur Thorsteinsson 0-1
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Rani Nolsře 0-1
Haraldur Haraldsson-Herluf Hansen 0-1
Símon Ţórhallsson-John Jacobsen 0-1
Tómas Veigar Sigurđarson-Luitjen Apol 1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson-Hjalti Pedersen 1-0
Elsa María Kristínardóttir-Gutti Pedersen 1-0
Ţetta er í fjórđa sinn í röđ sem frćndur vorir bera sigur úr býtum í landskeppninni, sem á sér fjörutíu ára afmćli um ţessar mundir. Stefnt er ađ nćstu keppni í Fćreyjum áriđ 2017.
Sjá einnig umfjöllun um keppnina á skakhuginn.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćreyingar erfiđir!
Sunnudagur, 16. ágúst 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigur í fyrstu umferđ hrađskákkeppni taflfélaga
Fimmtudagur, 13. ágúst 2015
Landskeppni viđ Fćreyinga
Miđvikudagur, 12. ágúst 2015
Nýir félagar
Sunnudagur, 9. ágúst 2015
Skákkeppni unglingalandsmótsins
Laugardagur, 1. ágúst 2015
23°C og logn í forsćlu!
Mánudagur, 20. júlí 2015
Sumarskák!
Ţriđjudagur, 23. júní 2015