15 mín mót á sunnudag
Laugardagur, 11. apríl 2015
Hefst kl.13 og öllum heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Stjórnin
Bikarmót SA 2015:
Ţriđjudagur, 7. apríl 2015
Gauti Páll vann - Sigurđur Eiríksson bikarmeistari
Mótiđ fór fram um páskana, skírdag, föstudagin langa og lauk á laugardag. Ađ venju voru tefldar atskákir og er um útsláttarkeppni ađ rćđa međ ţeim hćtti ađ keppendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli=hálft tap). Alls mćtti níu keppendur til leiks og stóđ ungstirniđ Gauti Páll Jónsson úr TR (en međ akureyrskt blóđ í ćđum) uppi sem sigurvegari ţegar allir ađrir höfđu tapađ ţremur viningum eđa meira. Síđastur til ađ falla út var annar páskagestur í bćnum, Árni Ármann Árnason úr Reykjavík. Efstir heimanna urđu ţeir Sigurđur Eiríksson og Haki Jóhanesson. Ţurftu ţeir ađ tefla aukakeppni um titilinn og ţar hafđi Sigurđur betur.
Jón Kristinn vann Páskahrađskákmótiđ
Ţriđjudagur, 7. apríl 2015
.. og ber ţví međ réttu heiđursnafnbótin "páskaungi SA 2015". Jón vann reyndar allar sínar skákir nokkuđ léttilega. Átta kappar vildu verđa ungar og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Úrslit urđu ţessu:
1 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 14 |
2 | Áskell Örn Kárason | 10 |
3 | Gauti Páll Jónsson | 7 |
4 | Sigurđur Eiríksson | 6˝ |
5 | Karl Egill Steingrímsson | 5˝ |
6 | Haki Jóhannesson | 5 |
7 | Sveinbjörn Sigurđsson | 4 |
8 | Haraldur Haraldsson | 4 |
Páskahrađskákmótiđ á morgun kl. 13
Sunnudagur, 5. apríl 2015
Bikarmót SA um páskana
Miđvikudagur, 1. apríl 2015
Jón Kristinn og Óliver skólaskákmeistarar
Mánudagur, 30. mars 2015
Góđur árangur í áskorendaflokki. Óskar Long mćtir Gylfa á morgun
Mánudagur, 30. mars 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskadagskráin
Sunnudagur, 29. mars 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Breytt áćtlun - Fyrirlestur um tölvur og skák í kvöld
Fimmtudagur, 26. mars 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin og fyrirlestur
Miđvikudagur, 25. mars 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)