Ekki mót í kvöld

Aldrei ţessu vant verđur ekkert um ađ vera í Skkákheimilinu í kvöld ţótt fimmtudagur sé. Allt púđur fer í ađ undirbúa Skákţing Norđlendinga/Haustmót SA sem hefst annađ kvöld kl. 20. Nú eru 19 keppendur skráđir til leiks - ţeir mćttu gjarnan vera fleiri.


Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA

 

Verđur haldiđ 18-20. september nk. í Skákheimilinu á Akureyri 

Fyrirkomulag:

Telfdar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Fyrst fjórar atskákir (25 mín) og svo ţrjár kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

1-4. umferđ       föstudaginn 18. september kl. 20.00

  1. umferđ laugardaginn 19. september kl. 11.00
  2. umferđ laugardaginn 19. september kl. 16.30
  3. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.

Mótinu lýkur međ hrađskákmóti sem hefst kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar).

Verđlaun:

Fyrstu verđlaun               kr. 40.000

Önnur verđlaun                kr. 30.000

Ţriđju verđlaun               kr. 20.000

Stigaverđlaun                 kr. 10.000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Meistaratitlar og skipting verđlauna:

Peningaverđlaun skiptast jafn milli ţeirra sem eru jafnir ađ vinningum. Sami keppandi getur fengiđ bćđi stigaverđlaun og verđlaun fyrir sćti.

Skákmeistari Norđlendinga verđur sá keppandi sem fćr flesta vinninga og á lögheimili á Norđurlandi. Verđi fleiri en einn jafnir ađ vinningum munu stig ráđa.

Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur sá félagsmađur í Skákfélaginu sem fćr flesta vinninga. Verđi tveir eđa fleiri jafnir ađ vinningum ţarf ađ aukakeppni um titilinn.

Ţátttökugjöld eru kr. 2.500, en kr. 1.500 fyrir keppendur yngri en 18 ára.

Skákstjóri er Áskell Örn Kárason og tekur hann viđ skráningum í mótiđ (askell@simnet.is).

Nöfn skráđra ţáttakenda má finna hér.

 


Fjórđungsmót á morgun

Á morgun, sunnudag verđur ađ venju efnt til móts í Skákheimilinu. Í ţetta sinn verđa tefldar skákir međ 15. mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 13.


Áskell vann fyrstu lotu

Fyrsta lotan af átta í haustmótaröđ Skákfélagsins var tefld á fimmtudagskvöld. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Friđrik var ekki međal keppenda í ţetta sinn. Úrslit: Áskell Örn Kárason 12,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 Símon...

Verđur Friđrik međ?

Hin landsţekkta og sívinsćla mótaröđ Skákfélagsins ađ hausti hefst nú á morgun, fimmtudag kl. 20. Í röđinni eru átta mót sem háđ verđa á fimmtudögum fram í desember. Hrađskákir verđa tefldar og er sá krýndur sigurvegari sem aflar flestra vinninga í sex...

Opiđ hús á sunnudag

Nk. sunnudag 6. september verđur opiđ hús fyrir skákţyrsta í Skákheimilinu. Slegiđ verđur upp móti og telfdar skákir međ hinum margprófađa umhugsunartíma 5 mínútur á skák og 3 sekúndur til viđbótar á hvern leik. Ţeir sem óttast hrađskákarbarning geta ţví...

Skákćfingar ađ hefjast

Skákćfingar fyrir börn og unglinga hefjast í nćstu viku. Námskeiđ fyrir 7-10 ára hefst nk. mánudag 7. september kl. 16.00, skráning frá kl. 15.00, eđa í askell@simnet.is. Námskeiđiđ tekur yfir 10 mánudaga á haustmisseri, auk lokamóts. Gert er ráđ fyrir...

Ekki telft 3. sept.

Af óviđráđanlegum ástćđum ţarf ađ fresta fyrstu lotu mótarađarinnar sem áformuđ var á morgun, fimmtudaginn 3. september. Frétt um nćstu mót verđur birt mjög bráđlega.

Áskell vann Startmótiđ

Hiđ árlega startmót félagsins var haldiđ nćstsíđasta dag ágústmánađar og markar mótiđ ađ venju upphaf skákvertíđarinnar hér nyrđra. Flautađ var til leiks kl. 13 en ţá voru níu keppendur mćttir til leiks - ţannig ađ greinilegt er ađ ekki eru allir...

Startmótiđ!

Verđur telft í dag kl. 13. Allir velkomnir!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband