Eldri skákmenn í ham
Fimmtudagur, 5. nóvember 2015
Í kvöld var teflt í Mótaröđinni eins og svo oft áđur á fimmtudögum. Međalaldurinn var nokkuđ hár enda eru Jokkó og Símon í útlöndum. Ólafur Kristjánsson bar sigur úr bítum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn Kárason međ 9,5 vinninga og í ţví 3. varđ Ţór Valtýsson međ 8 vinninga. Ađrir stóđu ţeim langt ađ baki.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ bćđi Ţór og Óli mćttu til leiks en hundfúlt ađ láta ţá rúlla sér upp.
15 mínútna mót
Ţriđjudagur, 3. nóvember 2015
Á Sunnudaginn var 15 mínútna mót og urđu úrslit ţessi.
1. Haraldur Haraldsson 4 1/2 vinning
2. Andri Freyr 3 ----
3. Sveinbjörn 2 1/2 ----
4-5 Sigurđur Eiríksson 2 ----
4-5 Karl Egill 2 ----
6. Einar Guđmundsson 1 ----
Á fimmtudag er svo mótaröđin nr 6 5 mínútna skákir kl 20:00
og á sunnudaginn hefst svo Atskákmót Akureyrar kl 13:00
sem verđur haldiđ áfram Fimmtudaginn 12 nóv kl 20:00
Opiđ hús laugardaginn 7.nóv 2015
Föstudagur, 30. október 2015
Fjölskyldu og vinadagur .Komdu međ mömmu og pabba,systkini,afa og ömmu,frćnku,besta vin eđa bekkjarfélaga. :-) Teflum og skemmtum okkur saman.
Sjáumst kl 13 til 15, laugardaginn 7.nóvember í skákheimilinu ađ vestan í Íţróttahöllinni. Dagskrá : Skákţrautir ,Skákquizz, Frćđsla ,Heitt verđur á könnunni og í bođi léttar veitingar.
Skákfélag Akureyrar.
Úrslit í gćrkveldi
Föstudagur, 30. október 2015
10 mínútna mót í kvöld
Fimmtudagur, 29. október 2015
Skylduleikjamót
Mánudagur, 19. október 2015
Brögđóttir skákmenn
Laugardagur, 17. október 2015
Stuđulegar skiptamunsfórnir
Mánudagur, 12. október 2015
Sveinbjörn örlagavaldur
Sunnudagur, 11. október 2015
Spil og leikir | Breytt 12.10.2015 kl. 10:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3 mót Mótarađarinnar
Laugardagur, 10. október 2015