Eldri skákmenn í ham

Í kvöld var teflt í Mótaröđinni eins og svo oft áđur á fimmtudögum. Međalaldurinn var nokkuđ hár enda eru Jokkó og Símon í útlöndum. Ólafur Kristjánsson bar sigur úr bítum og hlaut 11 vinninga í 12 skákum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn Kárason međ 9,5 vinninga og í ţví 3. varđ Ţór Valtýsson međ 8 vinninga. Ađrir stóđu ţeim langt ađ baki.
Ţađ var sérlega ánćgjulegt ađ bćđi Ţór og Óli mćttu til leiks en hundfúlt ađ láta ţá rúlla sér upp.



15 mínútna mót

Á Sunnudaginn var 15 mínútna mót og urđu úrslit ţessi.

1. Haraldur Haraldsson 4 1/2 vinning

2. Andri Freyr           3    ----

3. Sveinbjörn           2 1/2  ----

4-5 Sigurđur Eiríksson     2   ----

4-5 Karl Egill           2    ----

6. Einar Guđmundsson      1    ----

Á fimmtudag er svo mótaröđin nr 6 5 mínútna skákir kl 20:00

og á sunnudaginn hefst svo Atskákmót Akureyrar kl 13:00 

sem verđur haldiđ áfram Fimmtudaginn 12 nóv kl 20:00


Opiđ hús laugardaginn 7.nóv 2015

Fjölskyldu og vinadagur .Komdu međ mömmu og pabba,systkini,afa og ömmu,frćnku,besta vin eđa bekkjarfélaga. :-) Teflum og skemmtum okkur saman.

Sjáumst kl 13 til 15, laugardaginn 7.nóvember í skákheimilinu ađ vestan í Íţróttahöllinni. Dagskrá : Skákţrautir ,Skákquizz, Frćđsla ,Heitt verđur á könnunni og í bođi léttar veitingar.

Skákfélag Akureyrar.

 


Úrslit í gćrkveldi

Sigurvegari gćrdagsins Sigurđur arnarsson 4 1/2 vinning í 2. sćti Andri Freyr 4.vinninga 3.sćti Smári Ólafs 3. vinninga 4. sćti Haraldur 2 1/2 og í 5-6 ţeir fóstbrćđur og bridge félagar Karl Egill og Sveinbjörn međ 1/2 vinning . Á Sunnudag kl 13:00 er...

10 mínútna mót í kvöld

Í kvöld 29/10 er 10 mínútna mót kl 20:00 í skákheimilinu og á Sunnudag kl 13:00 er 15.mínútna mót. góđ tilbreyting frá 5.mínútna skákunum . kvet alla til ađ mćta og heitt verđur á könnunni eins og venjulega.

Skylduleikjamót

Sunnudaginn 18 október var teflt skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5+3. Ađ ţessu sinni voru teknir fyrir gambítar. 6 skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Mikil spenna var fyrir síđustu tvćr skákirnar en ţá voru ţeir Áskell og...

Brögđóttir skákmenn

Á morgun, sunnudaginn 18. 10. verđur skylduleikjamót á vegum SA. Tefldir verđa gammbítar sem Andri Freyr Björgvinsson mun velja. Mótiđ hefst kl. 13.00.

Stuđulegar skiptamunsfórnir

Frćđslunefnd Skákfélags Akureyrar gerir kunnugt! 1. frćđslufundur félagsins á ţessum vetri verđur haldinn fimmtudaginn 15. 10. 2015. Ber hann heitiđ Stöđulegar skiptamunsfórnir. Skiptamunsfórnir eru algengar í skák. Í ţessum fyrirlestri verđur fariđ yfir...

Sveinbjörn örlagavaldur

Í dag fór fram skákmót međ tímamörkunum 5:3. Ţađ merkir ađ hver keppandi hóf keppni međ fimm mín. á klukkunni fyrir hverja skák en ţrjár sek. bćttust viđ eftir hvern leik. Ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Ţađ voru ţeir nafnar Sigurđur Arnarson og...

3 mót Mótarađarinnar

Á fimmtudaginn fór fram 3 mót Mótarađarinnar ţetta haustiđ. Ađ ţessu sinni var ţađ formađurinn sem vann međ 12 vinninga af 14 ađrir höfđu minna. Lokastađan varđ ţessi: 1. Áskell Örn Kárason 12 2. Símon Ţórhallsson 10,5 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 4....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband