Jón Kristinn gaf engin griđ. Forgjafarmót á morgun
Laugardagur, 12. desember 2015
Á fimmtudag fór fram lokaumferđ Mótarađarinnar. Samtals tefldu 18 keppendur í henni ţetta áriđ en í lokaumferđina mćttu 8 ţátttakendur og tefldu tvöfalda umferđ.
Mikil spenna var fyrir lokaumferđina. Ţrír keppendur áttu raunhćfa möguleika á ađ verđa efstir í mótinu og voru ţeir allir mćttir til leiks.
Áskell Örn Kárason stóđ best ađ vígi međ 34 vinninga og hafđi 2,5 vinninga forskot á ungstirnin Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson sem báđir höfđu 31,5 vinninga. Ţessir ţrír röđuđu sér örugglega í ţrjú efstu sćtin en skemmst frá ţví ađ segja ađ Jokkó var í miklu stuđi og vann forskot formannsins upp međ ţví ađ vinna allar sínar skákir.
Lokastađa kvöldsins varđ ţessi:
Jón Kristinn 14 vinningar af 14 mögulegum
Símon Ţórhallsson 11 vinningar
Áskell Örn Kárason 10,5 vinningar
Haraldur Haraldsson 7,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 7 vinningar
Sigurđur Eiríksson 3 vinningar
Karl Egill Steingrímsson 2 vinningar
Kristinn P. Magnússon 1 vinningur.
Lokastađan í mótinu varđ ţví sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 45,5 |
| ||||||
Áskell Örn Kárason | 44,5 |
|
|
|
|
|
| |
Símon Ţórhallsson | 42,5 |
|
|
|
|
|
| |
Sigurđur Arnarson | 25 |
|
|
|
|
|
| |
Haraldur Haraldsson | 20,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ólafur Kristjánsson | 19 |
|
|
|
|
|
| |
Andri Freyr Björgvinsson | 18 |
|
|
|
|
|
| |
Smári Ólafsson | 14 |
|
|
|
|
|
| |
Sigurđur Eiríksson | 13,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ţór Valtýsson | 8 |
|
|
|
|
|
| |
Karl Egill Steingrímsson | 7,5 |
|
|
|
|
|
| |
Ingimar Jónsson | 7,5 |
|
|
|
|
|
| |
Kristinn P. Magnússon | 7 |
|
|
|
|
|
| |
Haki Jóhannesson | 6 |
|
|
|
|
|
| |
Hreinn Hrafnsson | 1 |
|
|
|
|
|
| |
Ulker Gasanova | 1 |
|
|
|
|
|
| |
Sveinbjörn Sigurđsson | 0,5 |
|
|
|
|
|
|
Á morgun kl. 13 fer fram forgjafarmót. 10 mín verđa notađar á hverja skák ţannig ađ sá sem hefur fćrri skákstig fćr fleiri mínútur. Ef keppendur eru međ ţví sem nćst jafn mörg stig fćr hvor keppandi 5 mínútur í umhugsunartíma.
Mótaröđin 2015
Ţriđjudagur, 8. desember 2015
Á fimmtudagskvöld 10.des kl 20:00 verđur síđasta kvöldiđ í mótaröđinni
og verđur eflaust hart barist um sigurinn ţar. Allir eru velkomnir ađ vera međ.
Ţađ er góđ hvíld frá jólastressinu ađ tefla .
Skúringar og seríur,
sitja á haka hér.
Skemmtilegar skákfléttur
skal ég bjóđa ţér.
Jokkó aftur á beinu brautina!
Föstudagur, 4. desember 2015
Í gćr fór fram 10 mín. mót hjá Skákfélaginu. Átta ţátttakendur mćttu til leiks og ţar af tvćr konur.
Úrslit urđu sem hér segir: Yngstu karlkyns ţátttakendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin í öfugri aldursröđ en sigur Jóns Kristins var öruggur. Ţađ var alveg sama hvađ honum tókst ađ fá vondar stöđur. Hann vann allt.
Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 vinningar af 7 mögulegum
Símon Ţórhallsson 5,5
Sigurđur Arnarson 5
Elsa María Kristínardóttir og Smári Ólafsson 3
Sveinbjörn Sigurđsson 2,5
Karl Egill Steingrímsson 2
Hulda Vilhjálmsdóttir 0
Ţrátt fyrir ađ Hulda hafi ekki náđ í vinning ađ ţessu sinni tefldi hún ljómandi vel og lét ekki reynsluleysiđ halda sér frá skákborđinu.
Nćsta mót fer fram á sunnudaginn. Ţá verđa tefldar skákir međ 15 mín. umhugsunartíma.
Fischer skylduleikir
Sunnudagur, 29. nóvember 2015
Símon í stuđi
Föstudagur, 27. nóvember 2015
Spil og leikir | Breytt 29.11.2015 kl. 16:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ 7
Miđvikudagur, 25. nóvember 2015
Opiđ hús á Sunnudag 22.okt kl 13:00
Föstudagur, 20. nóvember 2015
Haustmót yngri flokka: Margir sigurvegarar!
Ţriđjudagur, 17. nóvember 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur atskákmeistari
Sunnudagur, 15. nóvember 2015
Haustmót yngri flokka nćsta sunnudag kl. 13!
Ţriđjudagur, 10. nóvember 2015