Jón Kristinn gaf engin griđ. Forgjafarmót á morgun

Á fimmtudag fór fram lokaumferđ Mótarađarinnar. Samtals tefldu 18 keppendur í henni ţetta áriđ en í lokaumferđina mćttu 8 ţátttakendur og tefldu tvöfalda umferđ.

Mikil spenna var fyrir lokaumferđina. Ţrír keppendur áttu raunhćfa möguleika á ađ verđa efstir í mótinu og voru ţeir allir mćttir til leiks.
Áskell Örn Kárason stóđ best ađ vígi međ 34 vinninga og hafđi 2,5 vinninga forskot á ungstirnin Jón Kristinn Ţorgeirsson og Símon Ţórhallsson sem báđir höfđu 31,5 vinninga. Ţessir ţrír röđuđu sér örugglega í ţrjú efstu sćtin en skemmst frá ţví ađ segja ađ Jokkó var í miklu stuđi og vann forskot formannsins upp međ ţví ađ vinna allar sínar skákir.
Lokastađa kvöldsins varđ ţessi:

Jón Kristinn 14 vinningar af 14 mögulegum

Símon Ţórhallsson 11 vinningar

Áskell Örn Kárason 10,5 vinningar

Haraldur Haraldsson 7,5 vinningar

Sigurđur Arnarson 7 vinningar

Sigurđur Eiríksson 3 vinningar

Karl Egill Steingrímsson 2 vinningar

Kristinn P. Magnússon 1 vinningur.

Lokastađan í mótinu varđ ţví sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

45,5

 

Áskell Örn Kárason

 

44,5

 

 

 

 

 

 

Símon Ţórhallsson

 

42,5

 

 

 

 

 

 

Sigurđur Arnarson

 

25

 

 

 

 

 

 

Haraldur Haraldsson

 

20,5

 

 

 

 

 

 

Ólafur Kristjánsson

 

19

 

 

 

 

 

 

Andri Freyr Björgvinsson

18

 

 

 

 

 

 

Smári Ólafsson

 

14

 

 

 

 

 

 

Sigurđur Eiríksson

 

13,5

 

 

 

 

 

 

Ţór Valtýsson

 

8

 

 

 

 

 

 

Karl Egill Steingrímsson

7,5

 

 

 

 

 

 

Ingimar Jónsson

 

7,5

 

 

 

 

 

 

Kristinn P. Magnússon

7

 

 

 

 

 

 

Haki Jóhannesson

 

6

 

 

 

 

 

 

Hreinn Hrafnsson

 

1

 

 

 

 

 

 

Ulker Gasanova

 

1

 

 

 

 

 

 

Sveinbjörn Sigurđsson

0,5

 

 

 

 

 

 

 

 

Á morgun kl. 13 fer fram forgjafarmót. 10 mín verđa notađar á hverja skák ţannig ađ sá sem hefur fćrri skákstig fćr fleiri mínútur. Ef keppendur eru međ ţví sem nćst jafn mörg stig fćr hvor keppandi 5 mínútur í umhugsunartíma.


Mótaröđin 2015

Á fimmtudagskvöld 10.des kl 20:00 verđur síđasta kvöldiđ í mótaröđinni

og verđur eflaust hart barist um sigurinn ţar. Allir eru velkomnir ađ vera međ.

Ţađ er góđ hvíld frá jólastressinu ađ tefla .

Skúringar og seríur,

sitja á haka hér.

Skemmtilegar skákfléttur

skal ég bjóđa ţér.

 

 


Jokkó aftur á beinu brautina!

Í gćr fór fram 10 mín. mót hjá Skákfélaginu. Átta ţátttakendur mćttu til leiks og ţar af tvćr konur.

Úrslit urđu sem hér segir: Yngstu karlkyns ţátttakendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin í öfugri aldursröđ en sigur Jóns Kristins var öruggur. Ţađ var alveg sama hvađ honum tókst ađ fá vondar stöđur. Hann vann allt.

Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 vinningar af 7 mögulegum

Símon Ţórhallsson 5,5

Sigurđur Arnarson 5

Elsa María Kristínardóttir og Smári Ólafsson 3

Sveinbjörn Sigurđsson 2,5

Karl Egill Steingrímsson 2

Hulda Vilhjálmsdóttir 0

Ţrátt fyrir ađ Hulda hafi ekki náđ í vinning ađ ţessu sinni tefldi hún ljómandi vel og lét ekki reynsluleysiđ halda sér frá skákborđinu.

Nćsta mót fer fram á sunnudaginn. Ţá verđa tefldar skákir međ 15 mín. umhugsunartíma.


Fischer skylduleikir

Í dag fór fram skylduleikjamót í snjónum. Haraldur Haraldsson hafđi veg og vanda af mótinu. Hann valdi nokkur meistarastykki frá Fischer og sýndi fyrstu leikina og síđan voru stöđurnar tefldar. Eftir hverja umferđ fór Haraldur yfir snilldina og kom í...

Símon í stuđi

Í gćr fór fram umferđ í Mótaröđinni. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu hrađskák. Tefldar voru tvćr umferđir eđa samtals 14 skákir á mann. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Efstur varđ Símon Ţórhallsson sem fariđ hefur mikinn frá...

Mótaröđ 7

Á fimmtudagskvöld kl 20:00 er framhaldiđ mótaröđinni ţeirri sjöundu og eins og alltaf í mótaröđinni eru 5 mínútna skákir. Og svo á Sunnudaginn 26 nóv kl 13:00 er skylduleikjamót . Allir félagar kvattir til ađ mćta. Skák er skemmtileg...

Opiđ hús á Sunnudag 22.okt kl 13:00

Opiđ hús verđur á sunnudag 22 okt og mun Símon Ţórhallsson fara yfir skákir frá Heimsmeistaramótinu í Grikklandi í haust.ţar sem hann og Jón Kristinn gerđu góđa ferđ ásamt fleiri íslenskum ungmennum. Síđastliđiđ fimmtudagskvöld var 5-3 mót og mćttu sjö...

Haustmót yngri flokka: Margir sigurvegarar!

Haustmót yngri flokka Skákfélagsins fór fram sl. sunnudag, 15. nóvember. Níu hressir krakkar mćttu til leiks og var teflt um meistaratitil félagsins í tveimur aldursflokkum; 10 ára og yngri og 11-13 ára. Tefldar voru sjö umferđir og lauk mótinu ţannig:...

Haraldur atskákmeistari

Atskákmót Akureyrar var háđ í síđustu viku og lauk á fimmtudaginn. Átta keppendur tóku ţátt í mótinu sem var mjög jafnt og spennandi. Í upphafi tók Andri Freyr Björgvinsson forystuna en tapađi svo fyrir Sigurđi Arnarsyni sem náđi honum ţá ađ vinningum;...

Haustmót yngri flokka nćsta sunnudag kl. 13!

Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák. Teflt verđur í einum flokki og keppt um eftirfarandi titla: Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2005 og síđar. Skákmeistari SA í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband