Sveinbjörn örlagavaldur

Í dag fór fram skákmót međ tímamörkunum 5:3. Ţađ merkir ađ hver keppandi hóf keppni međ fimm mín. á klukkunni fyrir hverja skák en ţrjár sek. bćttust viđ eftir hvern leik. Ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Ţađ voru ţeir nafnar Sigurđur Arnarson og Eiríksson, Símon Ţórhallsson, Sveinbjörn Sigurđsson og Karl Egill Steingrímsson. Eins og vćnta mátti börđust ţeir ţrir fyrstnefndu um sigurinn. Tefld var tvöföld umferđ. Fór svo ađ Símon og Sigurđarnir skyldu jafnir en Arnarson lagđi Eiríksson. En ţá gripu örlögin í taumana og Sveinbjörn Sigurđsson lagđi Arnarson. Ţađ var ţví Símon sem sigrađi í mótinu.

Lokastađan:

Símon 6 vinningar af 8

Sigurđur A. 5,5

Sigurđur E.  4,5

Sveinbjörn 2,5

Karl 1,5


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband