Sigurđur Arnarsson í stuđi
Sunnudagur, 10. janúar 2016
Í dag Sunnudag tefldu ađeins 6 strákar ţví ansi margir sem kunna mannganginn,
sáu sér ekki fćrt ađ mćta.
en tefldar voru 10 skákir tvöföld umferđ.
1.Sigurđur Arnarsson 8 1/2 vinning
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 1/2 vinning
3. Sigurđur Eiríksson 5 vinninga
4. Sveinbjörn Sigurđsson 4 vinninga
5. Karl Egill Steingrímsson 3 vinninga
6. Haraldur haraldsson 2 vinninga
Haraldur í ham
Föstudagur, 8. janúar 2016
Í kvöld fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. Mótiđ tók ţó mun lengri tíma en 10 mínútur og er ţađ eitt af undrum skáklistarinnar. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Allir skákmennirnir reittu hver af öđrum nema Haraldur Haraldsson sem bar höfuđ og herđar yfir keppinauta sína og sigrađi međ 6,5 vinninga í 7 skákum. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli í síđustu skákinni gegn Karli Agli Steingrímssyni en ađra kappa lagđi hann af velli.
Lokastađan varđ ţessi:
Haraldur Haraldsson 6,5 vinningar
Sigurđur Arnarson og Ólafur Kristjánsson 5 vinningar
Ingimar Jónsson 3,5 vinningar
Sigurđur Eiríksson og Smári Ólafsson 2,5 vinningar
Karl Egill Steingrímsson 2 vinningar
Kristinn P. Magnússon 1 vinningur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10 mínútna mót
Fimmtudagur, 7. janúar 2016
Sćlir félagar minni á 10 mínútna mót í kvöld kl 20:00.7 jan.
og á Sunnudag er 15 mínútna mót kl 13:00 .
Koma svo kćru skákmenn allir ađ mćta.
Mánudagsćfingar ađ byrja aftur eftir jólafrí!
Miđvikudagur, 6. janúar 2016
Skákţing Akureyrar 2016
Mánudagur, 4. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýársmótiđ.
Mánudagur, 4. janúar 2016
Hverfakeppnin 2015.
Fimmtudagur, 31. desember 2015
Íslandsmótiđ í atskák - 8 keppendur frá SA.
Mánudagur, 28. desember 2015
Spil og leikir | Breytt 31.12.2015 kl. 12:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólafur bestur
Sunnudagur, 27. desember 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
uppskeruhátíđ og jólapakkamót
Fimmtudagur, 17. desember 2015