Sigurđur Arnarsson í stuđi

Í dag Sunnudag tefldu ađeins 6 strákar ţví ansi margir sem kunna mannganginn,

sáu sér ekki fćrt ađ mćta.

en tefldar voru 10 skákir tvöföld umferđ.

1.Sigurđur Arnarsson           8 1/2 vinning

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson    7 1/2 vinning

3. Sigurđur Eiríksson          5     vinninga

4. Sveinbjörn Sigurđsson       4 vinninga

5. Karl Egill Steingrímsson    3 vinninga

6. Haraldur haraldsson         2 vinninga


Haraldur í ham

Í kvöld fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. Mótiđ tók ţó mun lengri tíma en 10 mínútur og er ţađ eitt af undrum skáklistarinnar. 8 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Allir skákmennirnir reittu hver af öđrum nema Haraldur Haraldsson sem bar höfuđ og herđar yfir keppinauta sína og sigrađi međ 6,5 vinninga í 7 skákum. Hann leyfđi ađeins eitt jafntefli í síđustu skákinni gegn Karli Agli Steingrímssyni en ađra kappa lagđi hann af velli.

Lokastađan varđ ţessi:
Haraldur Haraldsson 6,5 vinningar

Sigurđur Arnarson og Ólafur Kristjánsson 5 vinningar

Ingimar Jónsson 3,5 vinningar

Sigurđur Eiríksson og Smári Ólafsson 2,5 vinningar

Karl Egill Steingrímsson 2 vinningar

Kristinn P. Magnússon 1 vinningur.

IMG_4113


10 mínútna mót

Sćlir félagar minni á 10 mínútna mót í kvöld kl 20:00.7 jan.

og á Sunnudag er 15 mínútna mót kl 13:00 .

Koma svo kćru skákmenn allir ađ mćta.


Mánudagsćfingar ađ byrja aftur eftir jólafrí!

Ćfingar í almennum flokki fyrir 11 ára og yngri verđa á vormisseri á mánudögum kl. 16-17. Fyrsta ćfing 11. janúar nk. Ćfingar fara fram í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Gengiđ in ađ vestan – nyrđri dyr. Ćfingagjöld fyrir önnina kr....

Skákţing Akureyrar 2016

Skákţing Akureyrar 2016 hefst Sunnudaginn 17 janúar kl 13:00 Tímamörk verđa 90 mínútur +30 sek á leik eins og veriđ hefur ef 10 - ţáttakendur tefla allir viđ alla eđa 9 umferđir en ef fleiri en 11 verđur 7 umferđir eftir svissneska kerfinu. ţáttökugjald...

Nýársmótiđ.

Sćlir félagar . 1. mót ársins . .1. Áskell Örn Kárason 14 1/2 vinning 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 11 1/2 ----- 3.Andri Freyr Björgvinsson 10 ---- 4.Smári Ólafsson 9 1/2 ----- 5.Einar Garđar Hjaltason 9 ----- 6.Haraldur Haraldsson 8 ----- 7.Karl Egill...

Hverfakeppnin 2015.

Í gćr fór fram hin árlega hverfakeppni Skákfélags Akureyrar. Eins og veriđ hefur hin síđari ár var skipt í tvö liđ. Í öđru eru íbúar norđan Glerár ásamt íbúum Eyrarinnar. Í hinu liđinu eru íbúar sunnan Glerár. Liđin ganga undir nöfnunum Ţorpiđ og...

Íslandsmótiđ í atskák - 8 keppendur frá SA.

Í gćr fór fram Atskákmót Icelandair 2015 - Íslandsmótiđ í atskák. Ţađ er félagi okkar, Óskar Long, sem bar hitann og ţungann af ţessu móti og á hann heiđur skilinn fyrir ţađ. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson varđ Íslandsmeistari. Hann fór taplaus í gegnum...

Ólafur bestur

Í dag fór fram hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Hver og einn tefldi ţví 20 skákir og er ekki laust viđ ađ sumir hafi orđiđ heldur framlágir í lok móts. Samtals voru ţví tefldar 110...

uppskeruhátíđ og jólapakkamót

Á sunnudag 20.des er jólapakkamót og uppskeruhátíđ . sjá auglýsingu.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband