Jokkó lagđi Símon
Föstudagur, 29. janúar 2016
Úrslit 4. umf Jón vann Símon, Halli vann Gabríel, jafntefli hjá Hreini og Andra
Í gćr var 4. umferđ Skákţings Akureyrar haldin í félagsheimilinu. Sigurđur Eiríksson sat yfir en úrslit urđu sem hér segir:
Símon Jón 1-0
Haraldur Gabríel 1-0
Hreinn Andri ˝-˝
- umferđ fer fram á sunnudaginn kl. 13.
Skákmót Brekkuskóla á skákdaginn. Tumi Snćr Brekkuskólameistari!
Föstudagur, 29. janúar 2016
Brekkskćlingar héldu skákdaginn hátíđlegan ţann 26. janúar međ ţví ađ efna til meistaramóts skólans. Mótiđ tókst mjög vel og tefldu 13 nemendur um meistaratitil skólans. Tefldar voru fimm umferđir og urđur úrslitin ţessi:
1. Tumi Snćr Sigurđsson, 8. bekk, 5 v.
2. Gabríel Freyr Björnsson, 6. bekk, 4 v.
3. Brynja Karitas Thoroddsen, 4. bekk, 3,5 v.
4-8. Ađalbjörn Leifsson, 7. bekk, 3 v.
4-8. Emilía Sigurđardóttir, 7. bekk, 3 v.
4-8. Bjarni Halldórsson, 5. bekk, 3 v.
4-8. Bjarki Hólm Heiđdísar. Freysson, 5. bekk, 3 v.
4-8. Ólafur Snćr Eyjólfsson, 7. bekk, 3 v.
9. Aníta Ruth Gautadóttir, 4 bekk, 2 v.
10. Krister Ívarsson, 5 bekk, 1,5 v.
11. Bryndís Margrét Thomasdóttir, 4. bekk, 1 v.
12. Björn Ţór Kristinsson, 7. bekk, 1 v.
13. Áslaug Lóa Stefánsdóttir, 4. bekk, 0 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Glćsilegt Lundarskólamót á skákdaginn! Ívar Ţorleifur Barkarson Lundarskólameistari
Ţriđjudagur, 26. janúar 2016
Í tilefni skákdagsins var haldiđ meistaramót Lundarskóla haldiđ í dag. Lundarskóli á sér sögu um ađ hafa fóstrađ öfluga meistara og skákáhugi er töluverđur í skólanum. Mótiđ var auglýst á heimasíđu skólans og sérstök athygli vakin á ţví í 3-7. bekk. Alls mćttu 26 keppendur til leiks og skemmtu sér hiđ besta. Úrslit urđu sem hér segir:
- Ívar Ţorleifur Barkarson 5.bekk 5.v
2-4. Gunnar Breki Gíslason 7.bekk 4.v
2-4. Kristjana Marin Magnúsdóttir 7.bekk 4.v
2-4. Skarphéđinn Ívar Einarsson 5.bekk 4.v
5-6. Víđir Guđjónsson 5.bekk 3,5.v
5-6. Bergur Guđjónsson 7.bekk 3,5.v
7-11. Aron Máni Egilsson Heinesen 3.bekk 3.v
7-11. Björgvin Kató Hákonarson 3.bekk 3.v
7-11. Kornelia Janina Gaworska 5.bekk 3.v
7-11. Ćvar Arngrímsson 7.bekk 3.v
7-11. Gunnar Hólm Hjálmarsson 3.bekk 3.v
12-13. Alex Rúnar Pálsson 5.bekk 2,5.v
12-13. Arna Sigríđur Gunnlaugsdóttir 3.bekk 2,5.v
14-20. Ađalsteinn Óli Magnússon 5.bekk 2.v
14-20. Íris Harpa Hilmarsdóttir 5.bekk 2.v
14-20. Amelia Anna Dudziak 3.bekk 2.v
14-20. Andri Valur Finnbogason 3.bekk 2.v
14-20. Jóhannes Hafţór Búason 5.bekk 2.v
14-20. Vignir Otri Elvarsson 5.bekk 2.v
14-20. Hjalti Valsson 5.bekk 2.v
21-22. María Guđrún Eiríksdóttir 5.bekk 1,5.v
21-22. Erla Antonía Hjörleifsdóttir 3.bekk 1,5.v
23-26. Ólafur Kristinn Sveinsson 3.bekk 1.v
23-26. Birkir Kári Gíslason 3.bekk 1.v
23-26. Áki Áskelsson 3.bekk 1.v
23-26. Vilte Petkute 3.bekk 1.v
Skákstjórar voru Smári Ólafsson og Hjörleifur Halldórsson
Símon ađ stinga af?
Mánudagur, 25. janúar 2016
Skákţing Akureyrar
Miđvikudagur, 20. janúar 2016
Mótaáćtlun breytt
Ţriđjudagur, 19. janúar 2016
Skákţing Akureyrar
Sunnudagur, 17. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin hafin
Fimmtudagur, 14. janúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđin í kvöld
Fimmtudagur, 14. janúar 2016
Skákţing Akureyrar
Sunnudagur, 10. janúar 2016