Jokkó lagđi Símon

Úrslit 4. umf Jón vann Símon, Halli vann Gabríel, jafntefli hjá Hreini og Andra

Í gćr var 4. umferđ Skákţings Akureyrar haldin í félagsheimilinu. Sigurđur Eiríksson sat yfir en úrslit urđu sem hér segir:

Símon – Jón 1-0

Haraldur – Gabríel 1-0

Hreinn – Andri ˝-˝

  1. umferđ fer fram á sunnudaginn kl. 13.

Skákmót Brekkuskóla á skákdaginn. Tumi Snćr Brekkuskólameistari!

skák í BrekkuskólaBrekkskćlingar héldu skákdaginn hátíđlegan ţann 26. janúar međ ţví ađ efna til meistaramóts skólans. Mótiđ tókst mjög vel og tefldu 13 nemendur um meistaratitil skólans. Tefldar voru fimm umferđir og urđur úrslitin ţessi:

 

1. Tumi Snćr Sigurđsson, 8. bekk,  5 v.
2. Gabríel Freyr Björnsson, 6. bekk, 4 v. 
3. Brynja Karitas Thoroddsen, 4. bekk,  3,5 v.
4-8. Ađalbjörn Leifsson, 7. bekk, 3 v. 
4-8. Emilía Sigurđardóttir, 7. bekk, 3 v.  
4-8. Bjarni Halldórsson, 5. bekk, 3 v.  
4-8. Bjarki Hólm Heiđdísar. Freysson, 5. bekk, 3 v. 
4-8. Ólafur Snćr Eyjólfsson, 7. bekk, 3 v. 
9. Aníta Ruth Gautadóttir, 4 bekk, 2 v.  
10. Krister Ívarsson, 5 bekk, 1,5 v.
11. Bryndís Margrét Thomasdóttir, 4. bekk, 1 v.
12. Björn Ţór Kristinsson, 7. bekk, 1 v.
13. Áslaug Lóa Stefánsdóttir, 4. bekk, 0 v.  


Glćsilegt Lundarskólamót á skákdaginn! Ívar Ţorleifur Barkarson Lundarskólameistari

Í tilefni skákdagsins var haldiđ meistaramót Lundarskóla haldiđ í dag. Lundarskóli á sér sögu um ađ hafa fóstrađ öfluga meistara og skákáhugi er töluverđur í skólanum. Mótiđ var auglýst á heimasíđu skólans og sérstök athygli vakin á ţví í 3-7. bekk. Alls mćttu 26 keppendur til leiks og skemmtu sér hiđ besta. Úrslit urđu sem hér segir:

  1. Ívar Ţorleifur Barkarson 5.bekk 5.v

2-4. Gunnar Breki Gíslason 7.bekk 4.v

2-4. Kristjana Marin Magnúsdóttir 7.bekk 4.v

2-4. Skarphéđinn Ívar Einarsson 5.bekk 4.v

5-6. Víđir Guđjónsson 5.bekk 3,5.v

5-6. Bergur Guđjónsson 7.bekk 3,5.v

7-11. Aron Máni Egilsson Heinesen 3.bekk 3.v

7-11. Björgvin Kató Hákonarson 3.bekk 3.v

7-11. Kornelia Janina Gaworska 5.bekk 3.v

7-11. Ćvar Arngrímsson 7.bekk 3.v

7-11. Gunnar Hólm Hjálmarsson 3.bekk 3.v

12-13. Alex Rúnar Pálsson 5.bekk 2,5.v

12-13. Arna Sigríđur Gunnlaugsdóttir 3.bekk 2,5.v

14-20. Ađalsteinn Óli Magnússon 5.bekk 2.v

14-20. Íris Harpa Hilmarsdóttir 5.bekk 2.v

14-20. Amelia Anna Dudziak 3.bekk 2.v

14-20. Andri Valur Finnbogason 3.bekk 2.v

14-20. Jóhannes Hafţór Búason 5.bekk 2.v

14-20. Vignir Otri Elvarsson 5.bekk 2.v

14-20. Hjalti Valsson 5.bekk 2.v

21-22. María Guđrún Eiríksdóttir 5.bekk 1,5.v

21-22. Erla Antonía Hjörleifsdóttir 3.bekk 1,5.v

23-26. Ólafur Kristinn Sveinsson 3.bekk 1.v

23-26. Birkir Kári Gíslason 3.bekk 1.v

23-26. Áki Áskelsson 3.bekk 1.v

23-26. Vilte Petkute 3.bekk 1.v

 

Skákstjórar voru Smári Ólafsson og Hjörleifur Halldórsson


Símon ađ stinga af?

Í gćr fór fram 2. umferđ TM-mótarađarinnar. 7 kappar mćttu til leiks og börđust á hvítum reitum og svörtum međ 5 mín umhugsunartíma á hverja skák. Tefld var tvöföld umferđ. Úrslit urđu sem hér segir: Símon ţórhallsson 11 vinningar Áskell Örn Kárason 10...

Skákţing Akureyrar

Á fimmtudag kl 18:00 heldur Skákţingiđ áfram og ţá tefla saman. Gabríel Freyr og Símon Ţórhallsson Jón Kristinn og Hreinn Hrafnsson Andri Freyr og Sigurđur Eiríksson Haraldur situr yfir. Skákţinginu lýkur sunnudaginn 14 febrúar og hrađskáksmót Akureyrar...

Mótaáćtlun breytt

Sćlir skákfélagar ,set inn nýja og breytta mótaáćtlun vegna fćkkunar umferđa á Skákţinginu sem verđa 7.umferđir. og athugiđ ađ umferđin á fimmtudagskvöldum byrjar kl 18:00 en ekki 20:00 eins og áđur var auglýst.

Skákţing Akureyrar

Í dag hófst fyrsta umferđ Skákţing Akureyrar. Ađeins 7 keppendur eru skráđir til leiks og ţví voru tefldar 3 skákir. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ allar unnust á hvítt. Ţar sem svo fáir keppendur eru skráđir til leiks er enn hćgt ađ bćta viđ keppendum...

TM-mótaröđin hafin

Fyrsta umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld. Ađeins 6 keppendur mćttu til leiks en ađrir félagsmenn hafa sjálfsagt setiđ viđ skákrannsóknir heima viđ til ađ undirbúa sig undir Akureyrarmótiđ sem hefst á sunnudag. Ţrír keppendur stungu snemma móts af...

TM mótaröđin í kvöld

Sćlir félagar ,minni á ađ mótaröđin 1. byrjar í kvöld kl 20:00 Tefldar eru 5 mín hrađskákir og nú er lag ađ liđka sig í henni. einnig minni ég á ađ Skákţingiđ byrjar á sunnudag kl 13:00

Skákţing Akureyrar

Sćlir félagar , minni á ađ Skákţingiđ hefst Sunnudaginn 17 jan kl 13:00 Verđlaun verđa sem hér segir. 1. verđlaun 18000 kr 2. -------- 12000 kr 3. ------- 6000 kr Efstur innan 1700 Elo stiga 6000 kr Skráning er í Síma 8207536 Halli eđa Netfangiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband