TM-mótaröđin

Í dag fer fram 6. umferđ TM-mótarađarinnar.
Reynt verđur ađ fylgjast međ lokaumferđ kandídatamótsins í höfuđborg Rússlands á međan á mótinu stendur.

Stađan er ţessi:

 

14.jan

24.jan

7.feb

28.2.

17.mar

Samtals

Jón Kristinn Ţorgeirsson

7

5

14

11

9

46

Sigurđur Arnarson

5

3

10,5

5,5

8

32

Haraldur Haraldsson

7

8

5,5

7

 

27,5

Símon Ţórhallsson

8

11

   

19

Sigurđur Eiríksson

 

5

6

10,5

 

11

Áskell Örn Kárason

 

10

 

10,5

 

10

Karl Egill Steingrímsson

1

  

4

1

5

Hreinn Hrafnsson

 

1

2,5

  

3,5

Haki Jóhannesson

  

3,5

7

3,5

3,5

Sveinbjörn O. Sigurđsson

 

3

  

3

Smári Ólafsson

2

   

8,5

2

Benedikt Sigurđsson

   

0,5

 

0,5

 

Rétt er ađ taka ţađ fram ađ ţegar lokastađan verđur reiknuđ munu tvö slökustu mótin ţurrkast út. Ţađ merkir ađ ţótt menn hafi ekki mćtt í öll mótin eiga ţeir enn góđa möguleika til ađ blanda sér í toppbaráttuna.

Úrslit páskahrađskákmótsins urđu sem hér segir:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 1/2 vinningur af 16 mögulegum.tmnkuer.jpg

2. Símon Ţórhallsson 12 1/2

3. Sigurđur Arnarson 10 1/2

4. Stefán Bergsson 10 1/2

5. Andri Freyr Björgvinsson 8 1/2

6. Mikael Jóhann Karlsson 8 1/2

7. Haraldur Haraldsson 6

8. Sigurđur Eiríksson 2

9. Jón Magnússon 0


Páskahrađskák

Á morgun, skírdag, 24. mars, fer fram páskahrađskák Skákfélags Akureyrar. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Allir velkomnir.paskaungar.jpg


TM-spenna

Í gćr fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ţví var ţađ einkar viđeigandi ađ ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Stjórnin veltir ţví fyrir sér ađ halda nćst 17. umferđ til ađ fjölga keppendum. Rétt er ţó ađ geta ţess ađ margir skákmenn hafa teflt mikiđ undanfariđ og kann ţađ ađ varpa ljósi á fámenniđ. Tefld var ţreföld umferđ, allir viđ alla. Mikil spenna var í baráttunni um efsta sćtiđ. Fyrir lokaumferđina hafđi Smári Ólafsson hálfs vinnings forskot á Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón vann sína skák og var ţá kominn upp fyrir Smára. Andstćđingur smára teygđi sig eftir peđi í miđtaflinu en smári náđi öruggu frumkvćđi. Svo fór ađ varnir peđagleyparans brustu og Smári fékk yfirburđa stöđu og međ drottningu á móti hrók. Ţegar Smári átti lítiđ eftir nema ađ landa aflanum skildi hann kóng sinn eftir í skák og lék ólöglegum leik. Ţar međ tapađi hann gjörunni skák og Jón hrósađi sigri.

Lokastađan varđ ţessi

Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 vinningar af 12 mögulegum

Smári Ólafsson 8,5 vinningar

Sigurđur Arnarson 8 vinningar

Haki Jóhannesson 3,5 vinningar

Karl Steingrímsson 1 vinningur

 


Glćsilegt skólaskákmót - Öruggur sigur hjá Gabríel Frey

Í gćr fór Sprettsmótiđ fram - skólaskákmót Akureyrar sem jafnframt var Skákţing Akureyrar í yngri flokkum. Átján keppendur mćttu til leiks, úr fimm skólum. Af ţeim luku sextán börn keppni og lokaúrslit sem hér segir: Gabríel Freyr Björnsson 2004...

Pistill um Íslandsmót skákfélaga

Félagi Halldór Brynjar Halldórsson, sem reyndist félaginu betri en enginn nú í seinni hlutanum hefur tekiđ sama pistil um mótiđ. Hafi hann ţökk fyrir og kemur pistillinn hér á eftir. Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram sl. helgi og öttu ţrjár...

Sprettsmótiđ 2016 - Skólaskákmót Akureyrar

Mótiđ fer fram mánudaginn 14. mars og hefst kl. 16 Á Skólaskákmóti Akureyrar er keppt í tveimur aldursflokkum; yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2003-2009) eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2000-2002). Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá...

Reykjavíkurmótiđ hafiđ

Í dag hófst Opna Reykjavíkurmótiđ í skák. Viđ Skákfélagsmenn eigum ţarna nokkra ţátttakendur og urđu úrslit ţeirra flestra í samrćmi viđ hina frćgu bók. Ţeir stigahćrri unnu hina stigalćgri, enda styrkleikamunur oft mikill í fyrstu umferđunum í opnum...

TM-mótaröđin, 4. umferđ

Í dag fór 4. umferđ TM-mótarađarinnar fram. 8 keppendur mćttu og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Ţrír keppendur skáru sig nokkuđ úr í dag og börđust um sigurinn. Ţađ voru ţeir Sigurđur Eiríksson, Áskell Örn Kárason og Jón Kristinn Ţorgeirsson....

Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar

Eins og kunnugt er urđu ţrír meistarar eftir og jafnir á Skákţingi Akureyrar 2016. Ţeir ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn. Fyrst áttust viđ ţeir Sigurđur Eiríksson og Haraldur Haraldsson og vann sá fyrrnefndi ţá skák eftir ađ hafa snúiđ á...

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Níu keppendur mćttu til leiks á hrađskákmóti Akureyrar sunnudaginn 21. febrúar, ţrátt fyrir ófćrđ og snjóblindu. Tefld var tvöföld umferđ (16 skákir) og skipuđu ţrír keppendur sér í forystusveit framan af móti, meistarinn frá ţví í fyrra, Rúnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband