TM-mótaröđin
Mánudagur, 28. mars 2016
Í dag fer fram 6. umferđ TM-mótarađarinnar.
Reynt verđur ađ fylgjast međ lokaumferđ kandídatamótsins í höfuđborg Rússlands á međan á mótinu stendur.
Stađan er ţessi:
14.jan | 24.jan | 7.feb | 28.2. | 17.mar | Samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7 | 5 | 14 | 11 | 9 | 46 |
Sigurđur Arnarson | 5 | 3 | 10,5 | 5,5 | 8 | 32 |
Haraldur Haraldsson | 7 | 8 | 5,5 | 7 | 27,5 | |
Símon Ţórhallsson | 8 | 11 | 19 | |||
Sigurđur Eiríksson | 5 | 6 | 10,5 | 11 | ||
Áskell Örn Kárason | 10 | 10,5 | 10 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 1 | 4 | 1 | 5 | ||
Hreinn Hrafnsson | 1 | 2,5 | 3,5 | |||
Haki Jóhannesson | 3,5 | 7 | 3,5 | 3,5 | ||
Sveinbjörn O. Sigurđsson | 3 | 3 | ||||
Smári Ólafsson | 2 | 8,5 | 2 | |||
Benedikt Sigurđsson | 0,5 | 0,5 |
Rétt er ađ taka ţađ fram ađ ţegar lokastađan verđur reiknuđ munu tvö slökustu mótin ţurrkast út. Ţađ merkir ađ ţótt menn hafi ekki mćtt í öll mótin eiga ţeir enn góđa möguleika til ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Úrslit páskahrađskákmótsins urđu sem hér segir:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 1/2 vinningur af 16 mögulegum.
2. Símon Ţórhallsson 12 1/2
3. Sigurđur Arnarson 10 1/2
4. Stefán Bergsson 10 1/2
5. Andri Freyr Björgvinsson 8 1/2
6. Mikael Jóhann Karlsson 8 1/2
7. Haraldur Haraldsson 6
8. Sigurđur Eiríksson 2
9. Jón Magnússon 0
Páskahrađskák
Miđvikudagur, 23. mars 2016
Á morgun, skírdag, 24. mars, fer fram páskahrađskák Skákfélags Akureyrar. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Allir velkomnir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-spenna
Föstudagur, 18. mars 2016
Í gćr fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ţví var ţađ einkar viđeigandi ađ ađeins 5 keppendur mćttu til leiks. Stjórnin veltir ţví fyrir sér ađ halda nćst 17. umferđ til ađ fjölga keppendum. Rétt er ţó ađ geta ţess ađ margir skákmenn hafa teflt mikiđ undanfariđ og kann ţađ ađ varpa ljósi á fámenniđ. Tefld var ţreföld umferđ, allir viđ alla. Mikil spenna var í baráttunni um efsta sćtiđ. Fyrir lokaumferđina hafđi Smári Ólafsson hálfs vinnings forskot á Jón Kristinn Ţorgeirsson. Jón vann sína skák og var ţá kominn upp fyrir Smára. Andstćđingur smára teygđi sig eftir peđi í miđtaflinu en smári náđi öruggu frumkvćđi. Svo fór ađ varnir peđagleyparans brustu og Smári fékk yfirburđa stöđu og međ drottningu á móti hrók. Ţegar Smári átti lítiđ eftir nema ađ landa aflanum skildi hann kóng sinn eftir í skák og lék ólöglegum leik. Ţar međ tapađi hann gjörunni skák og Jón hrósađi sigri.
Lokastađan varđ ţessi
Jón Kristinn Ţorgeirsson 9 vinningar af 12 mögulegum
Smári Ólafsson 8,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 8 vinningar
Haki Jóhannesson 3,5 vinningar
Karl Steingrímsson 1 vinningur
Glćsilegt skólaskákmót - Öruggur sigur hjá Gabríel Frey
Ţriđjudagur, 15. mars 2016
Pistill um Íslandsmót skákfélaga
Miđvikudagur, 9. mars 2016
Sprettsmótiđ 2016 - Skólaskákmót Akureyrar
Miđvikudagur, 9. mars 2016
Reykjavíkurmótiđ hafiđ
Ţriđjudagur, 8. mars 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin, 4. umferđ
Sunnudagur, 28. febrúar 2016
Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar
Laugardagur, 27. febrúar 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar
Ţriđjudagur, 23. febrúar 2016