Fannar og Eyţór umdćmismeistarar í skólaskák
Fimmtudagur, 21. apríl 2016
Umdćmismót í skólaskák var teflt í Skákheimilinu síđasta vetrardag, 20. apríl. Sjö keppendur voru mćttir til leiks í yngri flokki (1-7. bekk) og fjórir í eldri flokki (8-10. bekk). Tefldar voru 10 mínútna skákir.
Í eldri flokki var tefld tvöföld umferđ. Baráttan var mjög jöfn og eftir ađ ţeir Eyţór Kári og Arnar Smári komu jafnir í mark, ţurftu ţeir ađ tefla til úrslita um meistaratitilinn. Ţar réđ dramatíkin ríkjum; í fyrri skákinni var Eyţór međ unniđ tafl, en pattađi andstćđinginn óvart! Ţeir ţurftu ţví ađ tefla ađra skák; ţá sást Arnari yfir mát í einum leik(!), missti tökin eftir ţađ og tapađi.
Í yngri flokki stóđ baráttan milli ţeirra Fannars Breka og Gabríels Freys, sem vann ţennan flokk í fyrra. Skák ţeirra í nćstsíđustu umferđ var alger úrslitaskák og ţar hafđi Fannar betur.
Sigurvegararnir í báđum flokkum unnu sér rétt til ađ keppa á Íslandsmótinu í skólaskák sem fram fer 6-8. maí í Smáraskóla. Ţar sem Norđurland eystra á í ţetta sinn rétt á tveimur sćtum í eldri flokki, gefur annađ sćti Arnars Smára honum einnig keppnisrétt á mótinu.
Úrslitin í heild sinni:
Eldri flokkur:
1. Eyţór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla 4+1,5
2. Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla 4+0,5
3. Tumi Snćr Sigurđsson, Brekkuskóla 2+1
4. Kristján Davíđ Björnsson, Stórutjarnaskóla 2+0
Yngri flokkur:
1. Fannar Breki Kárason, Glerárskóla 6
2. Garbíel Freyr Björnsson, Brekkuskóla 5
3-5. Kristján Smárason, Borgarhólsskóla, Marge Alavere, Stórutjarnaskóla og Ari Ingólfsson Stórutjarnaskóla 3
6. Árni Stefán Friđriksson, Dalvíkurskóla 1
7. Unnar Marinó Friđriksson, Dalvíkuskóla 0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđ 7
Föstudagur, 15. apríl 2016
Á Sunnudag 17 apríl kl 13:00 verđur 7.umferđ TM mótarađarinnar
ţar sem Jón Kristinn hefur nú tekiđ forystuna.
Bikarmótinu verđur frestađ um Óákveđinn tíma. Á fimmtudag mćttu ađeins 4 skákmenn .
svo ekki var hćgt ađ starta bikarkeppninni ţá .
Úrslit 1 Jón Kristinn 6 vinninga 100 %
2. Símon ţórhallsson 3 vinninga
3. Andri Freyr 1 1/2 vinning
4. Haraldur 1 1/2 vinning
líklegast er ađ síđan nćsta fimmtudag 21 apríl verđi Firmakeppninni haldiđ áfram.
Bikarmót S.A
Miđvikudagur, 13. apríl 2016
Á morgun Fimmtudag hefst bikarmótiđ .
Tefldar verđa atskákir 25 mínútur á mann og er ţetta útsláttarfyrikomulag og fellur sá úr keppni sem tapar 3 skákum . gert er ráđ fyrir ađ keppnin standi í 3 skipti .Ţ er ađ teflt verđi fimmtudag ,Sunnudag og aftur á fimmtudag ef ţörf krefur.
Allir eru hvattir til ađ mćta og gott ađ ćfa sig á ţessum tímamörkum .
Ég held ađ Magnús Carlsen sé einnig heimsmeistari í atskák ef ég man rétt .
En hann sá sér ekki fćrt ađ mćta ađ ţessu sinni.
Enn ţađ er spurning hver verđur meistari Akureyrar núna ?,.
.
Firmakeppnin, 3. riđill
Sunnudagur, 10. apríl 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin, 2. riđill
Föstudagur, 8. apríl 2016
Firmakeppnin.
Ţriđjudagur, 5. apríl 2016
Firmakeppnin hafin
Sunnudagur, 3. apríl 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10 mínútna mót
Föstudagur, 1. apríl 2016
10 mínútna mót
Miđvikudagur, 30. mars 2016
Áskell skellti öllum!
Mánudagur, 28. mars 2016