Jón sigurvegari TM-mótarađarinnar
Fimmtudagur, 12. maí 2016
Í kvöld var tefld 8. og síđasta umferđ hinnar vinsćlu TM-mótarađar. 7 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ langefstur og tryggđi sér sigurinn í heildarkeppninni.
Röđ keppenda í kvöld varđ sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 10,5 vinningar
Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson og Ólafur Kristjánsson 6,5 vinninga
Haraldur Haraldsson og Andri Freyr Björgvinsson 5 vinningar
Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar.
Til ađ reikna út árangurinn í heildarkeppni ársins er lagđur saman vinningafjöldi í 6 bestu umferđunum af ţeim 8 sem tefldar voru á árinu. Jón Kristinn varđ langt fyrir ofan nćstu menn. Meiri spenna var um 2. og 3. sćtiđ og nýttu Sigurđur og Haraldur sér ţađ ađ Áskell mćtti ekki til leiks í kvöld og komust báđir upp fyrir hann.
19 keppendur tóku ţátt í mótaröđinni í vetur.
Niđurstađan varđ sem hér segir:
Jón Kristinn Ţorgeirsson 69,5 vinningar
Sigurđur Arnarson 48,5 vinningar
Haraldur Haraldsson 47 vinningar
Áskell Örn Kárason 45,5 vinningar
Sigurđur Eiríksson 33,5 vinningar
Símon Ţórhallsson 26 vinningar
Smári Ólafsson 21 vinningur
Karl Egill Steingrímsson 15 vinningar
Haki Jóhannesson 14 vinningar
Sveinbjörn Sigurđsson 13 vinningar
Ólafur Kristjánsson 11 vinningar
Andri Freyr Björgvinsson 10 vinningar
Mikael Jóhann Karlsson 6 vinningar
Hreinn Hrafnsson 3,5 vinningar
Gabríel Freyr Björnsson 3,5 vinningar
Fannar Breki Kárason 3 vinningar
Einar Garđar Hjaltason 2 vinningar
Benedikt Sigurđarson 0,5 vinningar
Arngrímur F. Alfređsson 0 vinningar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđ 8
Miđvikudagur, 11. maí 2016
Sćlir félagar á fimmtudagskvöld kl 20:00 eđa annađ kvöld er síđasta TM mótaröđin.
og á annan í hvítasunnu Mánudaginn 16 mai er Coca cola mótiđ kl 20:00
ekkert verđur ţví á hvítasunnudag .
Jón bikarmeistari
Mánudagur, 9. maí 2016
Í kvöld réđust úrslitin í bikarmótinu. Keppnin fór ţannig fram ađ dregiđ var um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp féllu menn úr keppni. Ţrír keppendur voru eftir ţegar sest var ađ taflborđinu í kvöld, ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Andri hafđi tapađ 2,5 vinningu, Símon 2 en Jón Kristinn var taplaus og sat yfir í fyrstu umferđ kvöldsins. Viđureign Símonar og Andra var ţví keppni um hvor fengi ađ mćti Jóni í einvígi um titilinn. Svo fór í ţeirri skák ađ Andri tefldi stíft til vinnings, enda dugđi honum ekki jafntefli. Um tíma stóđ hann mun betur en Símon náđi gagnsókn sem auđveldlega gat leitt til ţráteflis. Ţađ gat Andri ekki sćtt sig viđ og ađ lokum fór svo ađ hann tapađi.
Ţá settust Símon og Jón ađ tafli. Símon stýrđi hvítu mönnunum og upp kom Kóng-indversk vörn. Hart var barist en svo fór ađ lokum ađ Jón snéri á Símon og sigrađi. Ţar međ féll Símon úr keppni og Jón stóđ ţví uppi sem sigurvegari og ţađ án ţess ađ hafa tapađ svo mikiđ sem hálfum vinningi.
Glćsilega gert hjá Jóni.
Ţrír eftir í bikarkeppninni
Sunnudagur, 8. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bikarmótiđ hafiđ
Fimmtudagur, 5. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bikarmót
Ţriđjudagur, 3. maí 2016
Firmakeppni - úrslit
Mánudagur, 2. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjör í firmakeppni
Föstudagur, 29. apríl 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin
Föstudagur, 22. apríl 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný mótaáćtlun
Fimmtudagur, 21. apríl 2016