Helgi vann á Hauganesi
Laugardagur, 6. ágúst 2016
Baccalá Bar-mótinu, einu magnađasta hrađskákmóti sumarsins lauk á Hauganesi viđ Eyjafjörđ í gćr. Mótiđ var haldiđ í bođi Baccalá Bar og Ektafisks á Hauganesi ţar sem athafnamađurinn Elvar Reykjalín rćđur ríkjum. Frumkvöđull ađ mótshaldinu var hinsvegar dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands m.m., en hann er búsettur á Litla-Árskógssandi, skammt frá Hauganesi. 30 keppendur tóku ţátt í mótinu og tefldu 11 umferđir, sjö mínútna skákir. Međal ţátttakenda voru tveir stórmeistara, tveir alţjóđlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar. Keppni á mótinu var afar jöfn og lengi vel voru norđanmenn fjölmennir í forystusveitinni, en ţeim fćkkađi nokkuđ undir lokin. Fyrir síđustu umferđ stóđ baráttan um gulliđ milli ţeirra Helga Ólafssonar og Rúnars Sigurpálssonar og ţegar ţeim síđarnefnda mistókst ađ vinna sína skák var ljóst ađ stórmeistarinn stóđ einn uppi sem siguvegari. Lokaröđ keppenda var ţessi:
Helgi Ólafsson 9
Rúnar Sigurpálsson 8˝
Björn Ţorfinnsson 8˝
Guđmundur Kjartansson 8
Ţröstur Ţórhallsson 7
Haraldur Haraldsson 7
Áskell Örn Kárason 6˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 6˝
Sigurđur Arnarson 6˝
Elsa María Kristínardóttir 6˝
Símon Ţórhallsson 6
Stefán Bergsson 6
Ţormar Jónsson 6
Guđfinnur Kjartansson 6
Loftur Baldvinsson 5˝
Sigurđur Eiríksson 5˝
Kristján Stefánsson 5˝
Guđmundur Freyr Hansson 5˝
Ingimar Jónsson 5
Sveinbjörn Sigurđsson 5
Stefán Arnalds 5
Gauti Páll Jónsson 5
Smári Ólafsson 5
Karl Steingrímsson 5
Jón Arnljótsson 5
Ástţór Björnsson 4
Ulker Gasanova 3
Pétur Axel Pétursson 1˝
Hilmir Vilhjálmsson 1
Ottó Andrés Jónsson ˝
Skákstjóri var Áskell Örn Kárason. Verđlaun á mótinu voru vegleg; auk 100.000 kr. í verđlaunafé, fengu efstu menn gjafabréf fyrir tvo í hvalaskođun (međ mb. Níelsi frá Hauganesi) og kippu af eđalbjórnum Kalda sem bruggađur er í nćsta nágrenni viđ skákstađinn. Sigurvegarinn fékk svo stćrđarinnar hákarlsbeitu frá Ektafiski, auk forláta hálsmens. Keppendur sneru ţví heim sáttir og sćlir og munu mótshaldarar hafa einsett sér ađ endurtaka leikinn ađ ári. Í einu orđi sagt, frábćrt mót!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarskák á Glerártorgi
Föstudagur, 29. júlí 2016
Á morgun, laugardag, ćtlum viđ Skákfélagsmenn ađ fjölmenna á Glerártorg og tefla. Allir sem vettlingi geta valdiđ eru hvattir til ađ mćta og taka eina eđa tvćr skákir viđ gesti og gangandi. Tafliđ hefst kl. 14 og teflt verđur til kl. 16.
Í fyrra mćtti fjölmenni.
Teflum á fimmtudag!
Ţriđjudagur, 28. júní 2016
Á fimmtudaginn hefjast 8 liđa úrslit í Evrópukeppninni í fótbolta. Ţá ćtlum viđ ađ blása til skákiđkunar í salarkynnum Skákfélagsins. Viđ hefjum keppni kl. 20.00 og er ţátttaka öllum heimil. Tefldar verđa hrađskákir.
Baccalá Bar mótiđ
Miđvikudagur, 22. júní 2016
Sumarnámskeiđ SA fyrir börn og unglinga!
Mánudagur, 30. maí 2016
15 mínútna mót
Föstudagur, 27. maí 2016
Uppskeruhátíđ og grill
Föstudagur, 27. maí 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mót á morgun kl 20.00
Miđvikudagur, 25. maí 2016
Virkjum mennina!
Laugardagur, 21. maí 2016
5-3 mót á fimmtudag
Miđvikudagur, 18. maí 2016