Jón Kristinn öruggur
Fimmtudagur, 15. september 2016
Í kvöld hófst vin vinsćla Mótaröđ. 12 keppendur mćttu og tefldu hrađskák, allir viđ alla. Er óhćtt ađ segja ađ ţessi fyrsta lota lofi góđu um framhaldiđ.
Úrslit urđu ţau ađ hinn sigursćli Jón Kristinn Ţorgeirsson bar sigur úr bítum. Hann leyfđi eitt jafntefli, gegn Sigurđi Eiríkssyni, og vann rest.
Jöfn í 2. 3. sćti voru Elsa María og Áskell Örn. Heildarúrslit má sjá hér ađ neđan.
Á sunnudag kl. 13 hefst Haustmót Skákfélags Akureyrar. 6 keppendur eru í A-flokki en öllum er heimil ţátttaka í B-flokki.
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 10,5 |
Elsa María Kristínardóttir | 9 |
Áskell Örn Kárason | 9 |
Sigurđur Arnarson | 8 |
Sigurđur Eiríksson | 6,5 |
Haki Jóhannesson | 6 |
Hreinn Hrafnsson | 4 |
Karl Egill Steingrímsson | 3,5 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 |
Haraldur Haraldsson | 3 |
Andri Freyr Björgvinsson | 3 |
Hilmir Vilhjálmsson | 0 |
Spil og leikir | Breytt 16.9.2016 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Töfluröđ haustmótsins
Fimmtudagur, 15. september 2016
Teflt verđur til um meistaratitil félagsins í A-úrslitum haustmótsins sem hefst nćstkomandi sunnudag. Sex keppendur hafa unniđ sér rétt til ađ tefla um ţennan merka titil og er einn af ţeim meistarinn frá í fyrra, Jón Kristinn Ţorgeirsson. Ef nćg ţátttaka fćst verđa B-útslit líka háđ, en til ţess ţurfa a.m.k. fjórir keppendur ađ skrá sig. Ţrír hafa ţegar lýst yfir áhuga sínum og viđ vonumst eftir ađ fá a.m.k. einn til viđbótar fyrir sunnudaginn.
Í kvöld var dregiđ um töfluröđ í A-úrslitum og er hún ţessi:
1. Elsa María Kristínardóttir
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson
3. Hreinn Hrafnsson
4. Sigurđur Eiríksson
5. Andri Freyr Björgvinsson
6. Sigurđur Arnarson
Í fyrstu umferđ á sunnudaginn tefla ţví saman:
Elsa-SigurđurA
Jón Kristinn-Andri
Hreinn-SigurđurE
Önnur umferđ verđur svo tefld fimmtudaginn 22. september.
Íslandsmót Skákfélaga og fleira
Miđvikudagur, 14. september 2016
Íslandsmót skákfélaga hefst ţann 30. sept nk. (reyndar ţjófstartar 1. deild kvöldiđ áđur). Féglagiđ stefnir ađ ţví ađ senda fjórar sveitir til keppni - ef nćg ţátttaka fćst. Viđ auglýsum ţví enn eftir ţví ađ áhugasamir láti stjórnina vita, einfaldast er ađ senda póst á formanninn, askell@simnet.is.
Viđ ţurfum helst ađ hafa allt klárt 10 dögum fyrir mót, ţ.e. 20. september. Í ţetta sinn er stefnt ađ ţví ađ senda unglingasveit til leiks í 4. deild.
Auk ţess minnum viđ á ađ
mótaröđin hefst á morgun, fimmtudag kl. 20.,
bikarkeppni barna hefst á laugardaginn kl. 13 (allir velkomnir f. 2001 og yngri)
haustmótiđ á sunnudaginn kl. 13
Stađan í haustmótinu
Sunnudagur, 11. september 2016
Mánudagsćfingar ađ hefjast!
Föstudagur, 9. september 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót S.A
Miđvikudagur, 7. september 2016
Spil og leikir | Breytt 9.9.2016 kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ 1
Laugardagur, 3. september 2016
Stórt start: Stefán Bergsson startmeistari
Laugardagur, 3. september 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stóra startiđ og Deildó!
Miđvikudagur, 31. ágúst 2016
Stóra startiđ 3. september!
Miđvikudagur, 24. ágúst 2016