Jón Kristinn og fóstbrćđur

Nokkrar frestađar skákir voru tefldar á haustmóti SA í kvöld og lauk ţá fjórđu og nćstsíđustu umferđ úrslitakeppninnar. Leikar í 4. umferđ fóru ţannig:

Jón Kristinn-Hreinn      1-0

Elsa María-SigurđurE     1-0

SigurđurA-Andri          1-0

Fannar-Karl              0-1

Haki-Arnar               1-0

Hilmir-Gabríel           0-1

Keppendur standa ţétt saman fyrir lokaumferđina í A-úrslitum. Fráfarandi meistari getur ţó haldiđ í titilinn međ sigrí í sinni skák, ţví hann er einn efstur međ 3 vinninga. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson međ 2,5;  Andri hefur 2 og ađrir keppendur 1,5. 

Í B-úrslitum er útlit fyrir ćsispennandi lokasprett ţví ţađ hafa ţeir fóstbrćđur Karl og Haki 3,5 vinning og hafa stungiđ yngri mennina af. Ţeir Arnar og Fannar hafa 2 vinninga, Gabríel 1 og Hilmir er enn án vinninga. 

Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld fimmtudaginn 13. október kl. 18 og leiđa ţá ţessi(r) saman gćđinga sína:

SigurđurE og Jón Kristinn

Hreinn og Sigurđur A

Andri og Elsa María

Karl og Hilmir

Arnar og Fannar

Gabríel og Haki

Áhorfendur eru velkomnir - frítt inn í bođi Norđurljósasetursins á Kárhóli. 

Sjá nánar á Chess-results

A-úrslit

B-úrslit


Mótaröđ og fótbolti

Vegna landsleiks í fótbolta hefst Mótaröđin ekki fyrr en ađ leik loknum í kvöld eđa upp úr kl. 20.30.


Á döfinni....

Mótaröđin heldur áfram á fimmtudagskvöldiđ, hrađskákir ađ venju og hefst kl. 20. Svo heldur haustmótiđ áfram á sunnudag og byrjar umferđin kl. 13. Sjá frekar í mótaáćtlun.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákir 3. umferđar Haustmótsins

Hér koma skákir úr fyrstu 3 umferđum Haustmótsins.

Hart barist á haustmótinu.

Úrslit 3. umferđar: Jón Kristinn-Sigurđur A 1-0 Sigurđur E-Andri Freyr 1-0 Hreinn-Elsa María 1/2 Karl-Haki 1/2 Fannar-Hilmir 1-0 Arnar-Gabríel, frestađ til miđvikudags. Í A-úrslitum eru Jón Kristinn og Andri efstir međ tvo vinninga, en Sigurđar og Hreinn...

Skákir úr 2. umferđ Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. og 2. umferđ Haustmótsins.

Önnur umferđ haustmótsins

Úrslitin í kvöld sem hér segir: A-úrslit: Andri-Hreinn 1-0 Elsa-Jón Kristinn 0-1 Sigurđar 1/2 B-úrslit: Haki-Fannar 1-0 Gabríel-Karl 0-1 Hilmir-Arnar 0-1 Í ţriđju umferđ sem tefld verđur á sunnudaginn eigast ţessi viđ: Jón Kristinn-SigurđurA Hreinn-Elsa...

Ađalfundur á laugardag

Eins og ţegar hefur veriđ auglýst verđur ađalfundur Skákfélags Akureyrar haldin í Skákheimilinu laugardaginn 24. september kl. 13.00. Ţar verđa stunduđ venjuleg ađalfundarstörf, s.s. skýrsla stjórnar og afgreiđsla reikninga. Einnig skal kjósa stjórn...

Skákir úr 1. umferđ Haustmótsins

Hér eru skákir úr 1. umferđ Haustmótsins, A og B flokkur.

Úrslit hautsmóts hafin - óvćnt úrslit!

Úrslitin í haustmóti félagsins hófust í dag. Teflt er í tveimur sex manna riđlum A-úrslit og B-úrslit. Fyrstu umferđinni lauk ţannig: A-úrslit Jón Kristinn-Andri Freyr 0-1 Elsa-Sigurđur Arnar 0-1 Hreinn-Sigurđur Eiríks 1-0 B-úrslit Haki-Hilmir 1-0...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband