Jón Kristinn og fóstbrćđur
Ţriđjudagur, 11. október 2016
Nokkrar frestađar skákir voru tefldar á haustmóti SA í kvöld og lauk ţá fjórđu og nćstsíđustu umferđ úrslitakeppninnar. Leikar í 4. umferđ fóru ţannig:
Jón Kristinn-Hreinn 1-0
Elsa María-SigurđurE 1-0
SigurđurA-Andri 1-0
Fannar-Karl 0-1
Haki-Arnar 1-0
Hilmir-Gabríel 0-1
Keppendur standa ţétt saman fyrir lokaumferđina í A-úrslitum. Fráfarandi meistari getur ţó haldiđ í titilinn međ sigrí í sinni skák, ţví hann er einn efstur međ 3 vinninga. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson međ 2,5; Andri hefur 2 og ađrir keppendur 1,5.
Í B-úrslitum er útlit fyrir ćsispennandi lokasprett ţví ţađ hafa ţeir fóstbrćđur Karl og Haki 3,5 vinning og hafa stungiđ yngri mennina af. Ţeir Arnar og Fannar hafa 2 vinninga, Gabríel 1 og Hilmir er enn án vinninga.
Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld fimmtudaginn 13. október kl. 18 og leiđa ţá ţessi(r) saman gćđinga sína:
SigurđurE og Jón Kristinn
Hreinn og Sigurđur A
Andri og Elsa María
Karl og Hilmir
Arnar og Fannar
Gabríel og Haki
Áhorfendur eru velkomnir - frítt inn í bođi Norđurljósasetursins á Kárhóli.
Sjá nánar á Chess-results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ og fótbolti
Fimmtudagur, 6. október 2016
Vegna landsleiks í fótbolta hefst Mótaröđin ekki fyrr en ađ leik loknum í kvöld eđa upp úr kl. 20.30.
Á döfinni....
Ţriđjudagur, 4. október 2016
Mótaröđin heldur áfram á fimmtudagskvöldiđ, hrađskákir ađ venju og hefst kl. 20. Svo heldur haustmótiđ áfram á sunnudag og byrjar umferđin kl. 13. Sjá frekar í mótaáćtlun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákir 3. umferđar Haustmótsins
Mánudagur, 26. september 2016
Hart barist á haustmótinu.
Sunnudagur, 25. september 2016
Skákir úr 2. umferđ Haustmótsins
Föstudagur, 23. september 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Önnur umferđ haustmótsins
Fimmtudagur, 22. september 2016
Spil og leikir | Breytt 23.9.2016 kl. 10:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur á laugardag
Miđvikudagur, 21. september 2016
Skákir úr 1. umferđ Haustmótsins
Mánudagur, 19. september 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit hautsmóts hafin - óvćnt úrslit!
Sunnudagur, 18. september 2016
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)