Landskeppni viđ Fćreyinga
Sunnudagur, 19. nóvember 2017
Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir:
1 IM Einar Hjalti Jensson 2372 1-0 FM Olaf Berg 2288
2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319 1-0 FM Martin Poulsen 2231
3 FM Thröstur Árnason 2247 ˝ Sjúrđur Thorsteinsson 2190
4 FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230 0-1 FM Hans Kristian Simonsen 2185
5 FM Áskell Örn Kárason 2249 1-0 Torkil Nielsen 2135
6 Kristján Eđvarđsson 2192 1-0 Rani Nolsře 2081
7 Baldur A. Kristinsson 2184 1-0 Terji Petersen 1984
8 Bragi Halldorsson 2103 0-1 Rógvi Mortensen 1941
9 Símon Ţórhallsson 2059 0-1 Ingolf Gaard 1946
10 Haraldur Haraldsson 2004 0-1 Margar Berg 1758
11 Sigurđur Eiríksson 1911 1-0 Jón S Andreasen 1741
Fyrri umferđin endađi ţví međ 6,5 vinningum Íslendinga gegn 4,5 vinningum frćndţjóđarinnar.
Skákfélagsmenn fengu 3 vinninga af 5.
Hér má fylgjast međ gangi mála í seinni umferđinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landskeppni viđ Fćreyjar
Laugardagur, 18. nóvember 2017
Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum.
Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska skáksambandsins.http://faroechess.com/?p=3375
Hvíldardagur á sunnudegi.
Laugardagur, 18. nóvember 2017
Samkvćmt fyrirliggjandi dagskrá vetrarins á ađ vera fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 19.11. í Skákheimilinu. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og frestast hann um óákveđinn tíma.
Jón međ yfirburđi
Föstudagur, 17. nóvember 2017
Mótaröđin heldur áfram
Miđvikudagur, 15. nóvember 2017
Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ
Ţriđjudagur, 14. nóvember 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Atskákmót Akureyrar hefst í dag!
Fimmtudagur, 9. nóvember 2017
Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ
Miđvikudagur, 8. nóvember 2017
15 mínútur á 12 mínútum
Sunnudagur, 5. nóvember 2017
Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.
Föstudagur, 3. nóvember 2017