Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir:


1 IM Einar Hjalti Jensson 2372      1-0     FM Olaf Berg 2288
2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319  1-0 FM Martin Poulsen 2231
3 FM Thröstur Árnason 2247          ˝    Sjúrđur Thorsteinsson 2190
4 FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230   0-1 FM Hans Kristian Simonsen 2185
5 FM Áskell Örn Kárason 2249        1-0  Torkil Nielsen 2135
6 Kristján Eđvarđsson 2192          1-0     Rani Nolsře 2081
7 Baldur A. Kristinsson 2184        1-0      Terji Petersen 1984
8 Bragi Halldorsson 2103            0-1     Rógvi Mortensen 1941
9 Símon Ţórhallsson 2059            0-1     Ingolf Gaard 1946
10 Haraldur Haraldsson 2004         0-1  Margar Berg 1758
11 Sigurđur Eiríksson 1911          1-0     Jón S Andreasen 1741

Fyrri umferđin endađi ţví međ 6,5 vinningum Íslendinga gegn 4,5 vinningum frćndţjóđarinnar.
Skákfélagsmenn fengu 3 vinninga af 5.

Hér má fylgjast međ gangi mála í seinni umferđinni.


Landskeppni viđ Fćreyjar

Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum.
Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska skáksambandsins.http://faroechess.com/?p=3375

 


Hvíldardagur á sunnudegi.

Samkvćmt fyrirliggjandi dagskrá vetrarins á ađ vera fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 19.11.  í Skákheimilinu.  Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og frestast hann um óákveđinn tíma.


Jón međ yfirburđi

Í gćr fór 5. umferđ mótarađarinnar fram. Alls mćttu 13 keppendur og vakti athygli og gleđi ađ Haki Jóhannesson mćtti í fyrsta skipti í vetur. Stóđ hann sig međ mikilli prýđi og var efstur eftir 4 umferđir og endađi međal efstu manna. Fćreyjarfararnir Jón...

Mótaröđin heldur áfram

Fimmtudaginn 16. 11. fer fimmta umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Atiđ hefst kl. 20.00. 20 keppendur hafa tekiđ ţátt í haust og má sjá árangurinn hingađ til hér ađ neđan. 14.09. 21.09. 05.10. 25.10....

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ

Atskákmóti Akureyrar lauk sunnudaginn 11. nóvember. Keppendur voru tíu talsins og telfdu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Voru fyrstu ţrjár umferđirnar tefldar 8. nóvember og hinar fjórar svo ţann 11. Eftir fyrri hlutann voru ţeir Jón Kristinn...

Atskákmót Akureyrar hefst í dag!

Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember hefst atskákmót Akureyrar - eitt af hinum föstu liđum á dagskrá félagsins. Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi (međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda). Umhugsunartími er 20-10, ţ.e. 20 mmínútur...

Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ

Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og telfdu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki...

15 mínútur á 12 mínútum

Í dag var teflt 15 mínútna mót. Til ađ hrađa öllum ađgerđum létu menn ţó nćgja ađ nota 12 mínútur á hverja skák og kom ţađ ekki ađ sök. Hér kemur lokastađan: 1 2 3 4 5 6 7 1 Áskell Örn Kárason 1 0 1 1 1 1 5 2 Sigurđur Arnarson 0 ˝ 1 1 1 1 4˝ 3 Haraldur...

Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.

Í kvöld fór fram 10 mínútna mót .8 skákmeistarar mćttu til leiks og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.Rúnar Sigurpálsson vann međ yfirburđum ,en var hógvćrđin sjálf á eftir og kvađst hafa haft stríđsgćfuna međ sér í nokkrum skákum.Vantađi fleiri...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband