Hrađskák
Miđvikudagur, 17. október 2018
Nćstu tveir viđburđir fyrir almenna félagsmenn og velunnara á vegum Skákfélagsins eru hrađskáksmót. Annađ kvöld, fimmtudaginn 18. 10. heldur Mótaröđin áfram. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur tekiđ afgerandi forystu í keppninni en ađrir keppendur munu reyna hvađ ţeir geta til ađ velta honum af stalli.
Sunnudaginn 21. 10. fer Hausthrađskákmótiđ fram. Verđur ţađ reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og hefst kl. 13.
Öll velkomin á bćđi mót.
Ţriđja A4-mótiđ á laugardag
Ţriđjudagur, 16. október 2018
Tveimur mótum er lokiđ í A4-mótaröđinni:
1. mót 22. september | |||
röđ | nafn | vinn | stig |
1 | Fannar Breki Kárason | 6 | 19˝ |
2 | Jökull Máni Kárason | 4˝ | 21 |
3 | Bergur Ingi Arnarsson | 3˝ | 18˝ |
Anton Bjarni Bjarkason | 3˝ | 18 | |
Örvar Ţór Ţorbergsson | 3˝ | 17˝ | |
Sigurgeir Bjarki Söruson | 3˝ | 16˝ | |
7 | Alexía Lív Hilmisdóttir | 2˝ | 19˝ |
8 | Ólafur Steinţór Ragnarsson | 2 | 17˝ |
9 | Logi Már Ragnarsson | 1 | 16 |
10 | Jasmin Lóa Hilmisdóttir | 0 | 16 |
2. mót 6. október | |||
röđ | nafn | vinn | stig |
1 | Jökull Máni Kárason | 6 | 18 |
2 | Arna Dögg Kristinsdóttir | 5 | 20 |
3 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 3˝ | 18˝ |
Örvar Ţór Ţorbergsson | 3˝ | 17˝ | |
5 | Hulda Rún Kristinsdóttir | 3 | 22 |
Sigurgeir Bjarki Söruson | 3 | 19˝ | |
Bergur Ingi Arnarsson | 3 | 18˝ | |
Alexía Líf Hilmisdóttir | 3 | 17˝ | |
9 | Logi Már Ragnarsson | 2˝ | 16 |
Ólafur Steinţór Ragnarsson | 2˝ | 15˝ | |
11 | Jasmín Lóa Hilmisdóttir | 1 | 13˝ |
Nú er komiđ ađ ţriđja mótinu sem skv. auglýstri dagskrá verđur laugardaginn 20. október og hefst kl. 10. Tefldar verđa sex umferđir og opin öllum áhugasömum börnum á grunnskólaaldri. Skráning hefst u.ţ.b. 15 mínútum fyrir mót.
IM Kárason skákmeistari Skákfélags Akureyrar
Sunnudagur, 14. október 2018
Í dag lauk Haustmóti Skákfélagsins međ ćsispennandi skákum. Eins og í fyrri umferđum stóđ til ađ tefldar yrđu fjórar skákir en ţví miđur komust tveir keppendur ekki í lokaumferđina og urđu ađ gefa sínar skákir. Ţví voru ađeins tvćr skákir tefldar í dag.
Í skák Smára Ólafssonar og Sigurđar Eiríkssonar kom upp Sikileyjavörn. Allt virtist í nokkuđ góđu jafnvćgi ţegar Sigurđur lék ónákvćmum riddaraleik. Hann sá ekki hiđ sterka svar Smára og fékk koltapađ tafl. Smári sá allt og leiddi skákina til sigurs á sannfćrandi hátt.
Í hinni skákinni áttust viđ ungstirniđ Símon Ţórhallsson og hinn reynslumikli Áskell Örn Kárason. Fyrir umferđina voru ţeir í tveimur efstu sćtunum. Áskell, sem stýrđi svörtu mönnunum, var međ hálfs vinnings forskot á Símon.
Hvítur virtist međ ađeins betri stöđu upp úr byrjuninni en svarta stađan var traust. Ţá var Áskell sleginn skákblindu sem Símon nýtti sér og vann peđ. Ađ auki varđ peđastađa svarts heldur tćtingsleg og útlit fyrir ađ hann tapađi öđru peđi. Í stađ ţess ađ leggjast í vörn reyndi Áskell ađ grugga vatniđ en óhćtt er ađ fullyrđa ađ Símon stóđ lengi vel til vinnings. Alţjóđlega meistaranum tóks ţó ađ skapa nćgileg vandamál í hvítu herbúđunum til ađ fá ungstirniđ út af sporinu. Svartur eignađist sterkan frelsingja sem tryggđi ţađ mikiđ mótspil ađ Símoni tókst ekki ađ landa stóra laxinum. Ađ lokum ţrátefldu ţeir og skákin endađi međ jafntefli. Ţađ dugđi til ţess ađ Áskell varđ einn í efsta sćti en Símon endađi í 2. sćti. Ţriđji varđ Andri Freyr Björgvinsson. Er óhćtt ađ segja ađ Áskell hafi haft lukkuna í liđi međ sér gegn ţeim báđum. Ţessir ţrír voru í sérflokki í mótinu.
Hér til hliđar má sjá ţá Símon og Áskel takast í hendur fyrir hina dramatísku skák.
Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan.
Á sunnudag fer fram Hausthrađskáksmót SA. Verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Mótiđ hefst kl. 13.00.
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinningar | ||
1. Áskell Örn Kárason | x | ,5 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1* | 6,5 | |
2. Símon Ţórhallsson | ,5 | x | ,5 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
3. Andri Freyr Björgvinsson | 0 | ,5 | x | 1 | 1* | 1 | 1 | 1 | 5,5 | |
4. Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | 0 | x | 1 | 0 | 1 | 1 | 3 | |
5. Elsa María Kristínardóttir | 0 | 0 | 0* | 0 | x | 1 | 1 | 1 | 3 | |
6. Smári Ólafsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | x | ,5 | 1 | 2,5 | |
7. Benedikt Stefánsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | ,5 | x | 1* | 1,5 | |
8. HilmirVilhjálmsson | 0* | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0* | x | 0 | |
* DNS |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Áskell efstur fyrir síđustu umferđ
Föstudagur, 12. október 2018
Áskell einn efstur. Fyrirlestur á morgun
Laugardagur, 6. október 2018
Haustmótiđ, fjórđa umferđ
Fimmtudagur, 4. október 2018
Nýtt A4-mót á laugardaginn
Miđvikudagur, 3. október 2018
Haustmótiđ: Ţrír međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Sunnudagur, 30. september 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ, fjórir og fjórir!
Fimmtudagur, 27. september 2018
Haustmótiđ hófst í dag
Sunnudagur, 23. september 2018