Skákţing Akureyrar - yngri flokkar
Ţriđjudagur, 20. febrúar 2024
Mótiđ fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk.
Teflt verđur um Akureyrarmeistaratitil í tveimur aldursflokkum:
Unglingaflokki (f. 2008-2012) og
barnaflokki (f. 2013 og síđar).
Dagskrá:
Laugardagur 24. febrúar kl. 13.00. Umferđ 1-4.
Sunnudagur 25. febrúar kl. 13.00. Umferđ 5-7.
Gert er ráđ fyrir sjö umferđum, en lokaákvörđun um fjölda umferđa verđur tekin ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir (6, 7 eđa 8 umferđir).
Einnig hvort allir tefla saman í einum flokki eđa hvort mótiđ verđur alveg tvískit.
Umhugsunartími:
10-3, ţ.e. 10 mín. fyrir skákina og svo bćtast viđ 3 sek. fyrir hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga (FIDE).
Skráning: Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig fyrirfram. Skráning verđur á stađum og lokađ fyrir skráningu ca. 5. mín. fyrir upphaf móts.
Teflt verđur í Rósenborg (gengiđ inn niđri - ađ austan).
Símon Akureyrarmeistari í hrađskák
Mánudagur, 19. febrúar 2024
Hrađskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir viđ alla.
Símon Ţórhallsson, sem veriđ hefur ósigrandi á hrađskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, ţrátt fyrir nokkuđ óvćnt tap gegn formannsnefnunni. Lokastađan:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | Pts. TB1 TB2 TB3|||||||||
1 | FM | Thorhallsson, Simon | 2137 | ISL | * | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | 0 | 7 | 22,50 |
2 | IM | Karason, Askell O | 2015 | ISL | 1 | * | 1 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 6,5 | 0 | 6 | 23,00 |
3 | Eiriksson, Sigurdur | 1809 | ISL | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 5 | 0 | 5 | 13,50 | |
4 | Olafsson, Smari | 1847 | ISL | 0 | 1 | 0 | * | ˝ | 1 | 1 | 1 | 0 | 4,5 | 0,5 | 4 | 16,25 | |
5 | Jonsson, Ingimar | 1873 | ISL | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 4,5 | 0,5 | 4 | 10,75 | |
6 | Oskarsson, Markus Orri | 1399 | ISL | 0 | ˝ | 1 | 0 | 0 | * | ˝ | 1 | 1 | 4 | 0 | 3 | 11,75 | |
7 | Sigurgeirsson, Sigthor Arni | 1307 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | ˝ | 1 | 2 | 0 | 1 | 3,75 | |
8 | Asgrimsson, Valur Darri | 1326 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | 1 | 1,5 | 0 | 1 | 2,00 | |
9 | Kramarenko, Vjatsjeslav | 0 | ISL | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 0 | 1 | 4,50 |
Á myndinni má sjá tvo nýkrýnda Akureyrarmeistara (í kappskák og hrađskák), auk silfur- og bronsverđlaunahafa á hrađskákmótinu.
Frá vinstri; Markús, Áskell, Símon og Sigurđur. Ţrír ţeirra halda á bókinni "Íţróttapistlar" sem Dr. Ingimar Jónsson fćrđi ţeim ađ gjöf í mótslok.
Nćstu mót
Föstudagur, 9. febrúar 2024
Nú er sögulegu Skákţingi Akureyrar lokiđ, en tafliđ heldur áfram ţótt örstutt hlé verđi nú á mótahaldi. Ţetta gerist nćst:
Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00 Hrađskákmót Akureyrar
Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00 Mótaröđ í harđskák; lota 1.
Laugardaginn 24. febrúar og sunnudaginn 25. febrúar er stefnt ađ Skákţingi Akureyrar í yngri flokkum. Nánar auglýst síđar, en tefldar verđa atskákir og verđlaun veitt í tveimur flokkum; eldri f. 2008-2012 og yngri, f. 2013 og síđar. Nánar auglýst síđar.
Helgin 2. og 3. mars er svo undirlögđ Íslandsmóti skákfélaga sem fer fram í Reykjavík.
Spil og leikir | Breytt 22.2.2024 kl. 17:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sögulegu skákţingi lokiđ: Markús Orri nýr Akureyrarmeistari
Föstudagur, 9. febrúar 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ - Markús búinn ađ tryggja sér sigur!
Sunnudagur, 4. febrúar 2024
Skákţingiđ; sigurganga Markúsar heldur áfram
Fimmtudagur, 1. febrúar 2024
Spil og leikir | Breytt 2.2.2024 kl. 07:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; röđun í fimmtu umferđ.
Ţriđjudagur, 30. janúar 2024
Fjórđa umferđ skákţingsins
Sunnudagur, 28. janúar 2024
Spil og leikir | Breytt 29.1.2024 kl. 12:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; Markús efstur međ fullt hús.
Fimmtudagur, 25. janúar 2024
Spil og leikir | Breytt 26.1.2024 kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Önnur umferđ Skákţingsins
Ţriđjudagur, 23. janúar 2024