Íslandsmót ungmenna; prýđisárangur okkar iđkenda.
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna var haldiđ í Miđgarđi Garđabć nú sl. helgi. Teflt var um meistaratitla stráka og stelpna í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12, u14 og u16. Metţátttaka var héđan ađ norđan, teflt í öllum flokkum nema ţeim yngsta. Árangur okkar fólks var ýmist framúrskarandi, góđur eđa vel viđunandi.
Mesta athygli vakti árangur tveggja af nýliđunum; Nökkvi Már varđ ţriđji í u10 flokknum og Harpa önnur í u12 flokki telpna. Bćđi ađ tefla sínu fyrsta móti af ţessu tagi og stimpla sig inn í hóp öflugustu skákbarna í sínum aldursflokkum. Ţá fengu Sigţór og Markús brons í sínum flokkum (u14 og u16) en ţeir eru báđir margreyndir á ţessu sviđi og var árangur ţeirra eftir vćntingum - reyndar var Markús augljóslega í fćrum ađ vinna sinn flokk. Ađrir keppendur söfnuđu í reynslubankann og stóđu sig međ prýđi. Viacheslav og Valur Darri voru lengst af í toppbaráttu í u12 flokknum og höfnuđu rétt fyrir ofan miđju. Ţeir geta báđur bćtt sig en ţurfa ekki ađ skammast sín fyrir ţennan árangur. Skírnir hafđi á brattan ađ sćkja en komst frá mótinu međ fullri sćmd. Hann er á yngra ári í u10 flokknum og getur bćtt árangur sinn ađ ári. Kristian var ađ tefla á sínu fyrsta móti af ţessu tagi og átti erfitt uppdráttar,
enda oft viđ mjög sjóađa andstćđinga ađ rćđa. En hann getur bćtt sig mikiđ međ áframhaldandi ástundun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Markús vann 10 mín. mótiđ
Sunnudagur, 20. október 2024
Bryddađ var upp á gamalli "nýjung" hjá okkur í dag; mót međ 10 mínútna umhugsunartíma sem eitt sinn tíđkuđust en hafa veriđ fá ađ undanförnu. Enginn viđbótartími eins og nú tíđkast oft, bara klára skákina á 10 mínútum.
Ţátttaka var góđ ađ ţessu sinni, alls 12 keppendur. Markús Orri tók snemma forystuna og hélt henni til loka. Hér er heildarstađan:
röđ nafn vinn
1 Markús 5
2 Ingimar J 4
Áskell 4
Sigurđur E 4
5 Tobías 3˝
Sigţór 3˝
7 Stefán G 3
Ýmir 3
Nökkvi 3
10 Kristian 1˝
Baltasar 1˝
12 Guđmundur Geir 0
Ţađ voru sumsé tefldar sex umferđir.
Skemmitlegt mó og ekki útilokađ ađ viđ endurtökum leikinn bráđlega.
Nćsta mót sunnudaginn 20. okt.
Miđvikudagur, 16. október 2024
Fremur rólegt verđur á skáksviđinu hér í bć á nćstunni og munu annir og fjarvistir umsjónarmanna ráđa ţar nokkru.
Viđ efnum ţó til 10 mín. móts nú á sunnudaginn. Byrjum kl. 13.
Svo er von á mótaáćtlun fyrir síđari hluta haustmisseris á nćstu dögum.
Áskell og Slava hrađskákmeistarar
Sunnudagur, 13. október 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.
Föstudagur, 11. október 2024
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Ţriđjudagur, 8. október 2024
Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 3. október 2024
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.
Mánudagur, 30. september 2024
Haustmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti!
Sunnudagur, 29. september 2024
Haustmótiđ - ţriđja umferđ úrslitanna í dag
Sunnudagur, 29. september 2024