Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu

Nú er lokiđ fjórum umferđum af sex í undanrásum haustmóts SA. Alls eru tefldar sex atskákir.
Ţeir Áskell Örn og Markús Orri gerđu jafntefli sín á milli í fjórđu umferđ og halda forystunni međ 3,5 vinninga. Nćstu menn:
Smári Ólafsson                3
Karl Egill Steingrímsson      2,5
Sigţór Árni, Viacheslav Kramarenko, Guđmundur Geir Jónsson, Sigurđur Eiríksson, Eymundur Eymundsson og Harpa Hrafney Karlsdóttir hafa öll 2 vinninga. 

Alls hafa 17 keppendur tekiđ ţátt í mótinu til ţessa; ţar af hafa 12 teflt allar skákirnar fjórar.

Lokaumferđirnar tvćr verđa tefldar á morgun, laugardag og hefst tafliđ kl. 13. Ţeir sex sem fá flesta vinninga tefla svo til úrslita um meistaratitil félagsins síđar í mánuđinum. 


Haustmótiđ ađ hefjast

Haustmót Skákfélags Akureyrar er eitt af föstu mótum félagsins og hefur veriđ haldiđ á ţessum árstíma um áratugaskeiđ. Ţađ er um leiđ meistaramót félagsins. 
Í ţetta sinn verđur mótiđ haldiđ mmeđ nokkuđ nýstárlegum hćtti.

Undanrásir verđa međ atskáksniđi, alls sex umferđir (tvćr á dag):
12. september kl. 18.00 
13. september kl. 18.00 
14. september kl. 13.00 
Hér er fyrirkomulag nokkuđ frjálslegt og geta keppendur valiđ um ţađ ađ tefla allar umferđirnar eđa bara hluta ţeirra. Ţeir sem ţađ vilja (og geta) tefla sem flestar skákir en ţeir sem ađeins vilja spreyta sig einn dag eđa tvo eru líka velkomnir. Umhugsunartími verđur 15 mín međ 10 sek viđbótartíma fyrir hverja skák.

Úrslit: Ţeir sex keppendur sem fá flesta vinninga í undanrásunum tefla svo til úrslita um meistaratitil félagsins, alls fimm kappskákir. Úrslitakeppnin hefst fimmtudaginn 19. september kl. 18.00.  Ef ţátttaka (og áhugi) er fyrir hendi verđur öđrum keppendum bođiđ til b-úrslita. 

Ţátttaka er öllum heimil, en ađeins félagsmađur getur hampađ skákmeistaratitlinum. Ekki verđur innheimt ţátttökugjald fyrir undanrásirnar, en í úrslitum er gjaldiđ kr. 4000 fyrir félagsmenn en kr. 5000 fyrir ađra.  


Ćfingatímar og haustdagskrá

Nú líđur ađ lokum sumarleyfis skákmanna og starfsemin í Skákheimilinu ađ hefjast af fullum krafti.
Startmótiđ er ađ venju fyrsti viđurđurinn og er blásiđ til ţess sunnudaginn 1. september kl. 13.00.
Nćsti viđburđur verđur haustmótiđ, sem er meistaramót félagsins.  Mótiđ verđur međ nokkuđ óvenjulegu sniđi í ţetta sinn og hefst međ atskákum dagana 12-14. september, en lýkur síđar í mánuđinum međ stuttu kappskákmóti. Fyrirkomulagiđ mun taka eitthvađ miđ af ţví hversu margir koma til leiks, en allt verđur ţetta auglýst nánar ţegar nćr dregur.

Fyrstu helgina í október munum viđ svo ađ venju taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga og vonumst til ađ geta mannađ a.m.k. ţrjár sveitir ađ ţessu sinni.

 

Ţá liggur fyrir dagskrá barna- og unglingaćfinga.
Mánudagar kl. 16:45-18:00  Almennur flokkur
Ţriđjudagar kl. 14:30-16:00  Framhaldsflokkur (sjá ţó hér á eftir)
Fimmtudagar kl. 14:30-16:00 Opinn ćfingatími

Til frekari skýringa:
Almenni flokkurinn er fyrir yngri börn og skemmra komna, en framhaldsflokkurinn fyrir ţau sem ţegar eru komin međ nokkur grunn. Aldursskiptingin er ekki hárnákvćm, en ađ jafnađi má gera ráđ fyrir ađ almenni flokkurinn henti betur börnum 11 ára og yngri.

Fimmtudagstíminn er svo opinn öllum eins og nafniđ ber međ sér og í raun ekkert ţví til fyrirstöđu ađ ţau áhugasömustu mćti í alla ţrjá tímana.
Almenni flokkurinn hefst 26. ágúst.  Daginn eftir verđur skráning í framhaldsflokk. Iđkendur eru velkomnir kl. 14.30, en viđ gerum líka ráđ fyrir ađ hafa tíma fyrir foreldraspjall alveg framundir kl. 17. Framhaldsflokkurinn hefst svo fyrir alvöru ţann 10. september og fyrsti opni ćfingatíminn verđur einnig í ţeirri viku.

Ekki er ólíklegt ađ reynt verđi ađ bjóđa upp á fleiri opna ćfingatíma og er foreldrum bent á ađ fylgjast međ tilkynningum frá Sportabler og á facebook-síđu félagsins. En viđ byrjum svona og sjáum svo til.

Ţetta misseri verđur innheimt eitt ćfingagjald fyrir alla iđkendur, kr. 10.000. Gegn ţví gjaldi geta ţau sótt allar ćfingar sem í bođi verđa, auk móta á vegum félagsins, hvort sem um er ađ rćđa almenn mót eđa barnamót.

Ţau Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson munu áfram sjá um ţjálfunina í almennaflokknum, en umsjón međ framhaldsflokknum verđur í höndum Áskels Arnar Kárasonar. Ađrir leiđbeinendur koma til skjalanna eftir ţörfum.

 

 


Ágústmótiđ á fimmtudaginn!

8. ágúst kl. 20.00. Viđ prófum líklega 5-3 tímamörkin aftur!

Júlímót međ tilbrigđum

Átta skákmenn mćttu í Skákheimiliđ til ţess ađ taka ţátt í heimsmetstilraun FIDE í gćr, ţann 20. júlí. Skákmót var haldiđ međ tilbrigđum ţar sem sumir tefldu ađeins fleiri skákir en ađrir. Áskell Örn Kárason fékk flesta vinninga, eđa sjö úr níu skákum;...

Júlímótiđ ţann 20. kl. 13. Breytt tímasetning.

Ţar sem alţjóđlega skákdaginn ber upp á 20. júlí og blásiđ er til taflmennsku um víđa veröld ţennan dag, höfum viđ ákveđiđ ađ fćra fyrirhugađ sumarmót sem átti ađ vera nú á fimmtudaginn til laugardags. Sest verđur ađ tafli kl. 13 laugardaginn 20. júlí....

Áskell vann fyrsta sumarmótiđ

Átta keppendur mćttu til leiks. Ánćgjulegt ađ sjá ađ Dr. Ingimar Jónsson hefur engu gleymt. Hann er ađeins 77 árum eldri en yngsti keppandinn á mótinu, Nökkvi Már Valsson. Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 8 vinn 1 Áskell Örn Kárason 1 ˝ 1 1 1 1 ˝ 6 2 Ingimar...

Sumarmótasyrpa, fyrsta mótiđ 20. júní.

Ađ venju er skáklífiđ hér í bć međ rólegasta móti yfir hásumariđ. Viđ reynum ţó ađ láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á ţví ađ halda a.m.k. eitt hrađskákmót í mánuđi nú í sumar. Mótin verđa á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru ađ...

Vormót barna í nýju Skákheimili; Sigţór sigrađi.

Skákfélagiđ hefur nú fengiđ lyklavöld ađ nýju ađ Skákheimilinu í Íţróttahöllinni og öll starfsemin nú flutt úr Rósenborg. Miklar endurbćtur hafa veriđ gerđar á húsnćđinu og ćtti ţađ ađ henta félaginu og iđkendum betur en áđur. Viđ höfum fengiđ rúmgóđa...

Glćsilegu Landsmóti í skólaskák lokiđ - Markús Orri vann elsta flokkinn.

Landsmótiđ í skólaskák var háđ hér á Akureyri um helgina. Teflt var í Brekkuskóla. Keppt var í ţremur aldursflokkum, tólf keppendur í hverjum flokki sem unniđ höfđu sér rétt til ţátttöku á svćđismótum sem haldin hafa veriđ víđsvegar um land ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband