Símon og Áskell unnu áttunda TM-mótiđ

Sjö keppendur tefldu tvöfalda umferđ:

  1234567 vinn
1Símon Ţórhallsson 121222 10
2Áskell Örn Kárason1 12222 10
3Elsa María Kristínardóttir01 222 
4Smári Ólafsson10 122 
5Stefán G Jónsson0001 22 5
6Róbert Heiđar Thorarensen00000 1 1
7Hilmir Vilhjálmsson000001  1

Ţegar nú líđur ađ lokum syrpunnar Hefur S+imon tekiđ örugga forystu, en baráttan um annađ sćtiđ stendur einkum milli ţeirra Elsu, Jóns Kristins og Áskels.  


TM-mótaröđin, 8. lota

Fimmtudaginn 2. maí fer 8. lota TM-mótarađarinnar fram. Hefst hún kl. 20.00.

Stađan eftir fyrstu sjö loturnar er sem hér segir:

 10. jan.07. feb.14. feb.21. feb.mars21. mars4. aprílSamtals
Símon Ţórhallsson8.3 13.513.513.5151578.8
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511  13.512960.5
Elsa María Kristínardóttir8.3156.568 1255.8
Áskell Örn Kárason 1189 10947
Stefán G Jónsson4.5734.575.5637.5
Rúnar Sigurpálsson  13.513.5   27
Smári Ólafsson8.3 4.57  726.8
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.5 10  26.5
Sigurđur Arnarson  6.596  21.5
Hilmir Vilhjálmsson3601.55 419.5
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.544516
Sigurđur Eiríksson6    8 14
Karl Egill Steingrímsson   4.5 7 11.5
Halldór Brynjar Halldórsson  10    10
Andri Freyr Björgvinsson 8     8
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.5    6
Jóhann     5.5 5.5
Hreinn Hrafnsson   3   3

 


Mótiđ í kvöld fellur niđur

Í kvöld, fimmtudaginn 11. apríl, er áttunda lota TM-mótarađarinnar á dagskrá. Ţví miđur ţarf ađ fresta henni. Ekki verđur ţví telft í Skákheimilinu í kvöld. 


Umdćmismót og úrslit í barnaflokki!

Áđur hefur veriđ greint frá úrslitum Sprettsmótsins sem háđ var ţann 1. apríl sl. Mótiđ var Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Í barnaflokki (f. 2008 og síđar) urđu fimm keppendur jafnir ađ vinningum og ţurftu ţví ađ tefla...

Markús vann enn eitt laugardagsmótiđ

Ţriđja mótiđ í ţessari syrpu var háđ í dag, 6. apríl. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Enn var ţađ Markús Orri sem reyndist hlutskarpastur og vann allar sínar skákir. Heildarúrslit: röđ nafn vinn 1 Markús Orri Óskarsson 6 2...

TM-mótaröđin

Úrslit í tveimur síđustu mótunum í röđinni eru óbirt og verđur nú bćtt úr ţví. Ţetta eru mót nr. sex og sjö, en alls verđa mótin tíu talsins í ár. 21/3 2019 1 2 3 4 5 6 7 8 1 Símon Ţórhallsson 1 2 2 2 2 2 2 13 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 1˝ 2 2 2 2 2...

TM-mótaröđ 4. apríl, sjötta lota!

TM-mótaröđin heldur á áfram og nú verđur sjötta umferđ tefld fimmtudaginn 4. apríl. Ađ venju eru allir velkomnir. Mótaröđin mun teygja sig í 10 lotur ađ ţessu sinni, ţar sem firmakeppninni er sleppt í ár. Tafliđ hefst ađ venju kl. 20. Síđast ţegar...

Róbert Heiđar vann Sprettsmótiđ

Hiđ árlega Sprettsmót fór fram mánudaginn 1. apríl. Ţađ var jafnframt Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Keppendur voru alls 25 og tefldu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Heildarúrslit: Röđ Nafn f. ár vinn 1 Róbert...

Sprettsmótiđ: Akureyrarmót í yngri flokkum ţann 1. apríl!

Mótiđ, sem jafnframt er Skólaskákmót Akureyrar fer fram mánudaginn 1. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2008 og síđar. Pilta- og...

Vignir Vatnar vann Norđurlandsmótiđ; Jón Kristinn Skákmeistari Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga; hiđ 85. í röđinni var háđ á Akureyri nú um helgina. Vegna ófćrđar og óveđurs var ákveđiđ ađ fresta upphafi mótsins frá föstudegi til laugardags og um leiđ ţurfti ađ breyta fyrirkomulaginu. Eingöngu voru tefldar atskákir (tími...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband