Skákţing Akureyrar, yngri flokkar
Mánudagur, 17. febrúar 2025
Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá:
Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00 1-4. umferđ
Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ
Umhugsunartími verđur 10-3 (atskák)
Teflt verđur um meistaratitla í tveimur aldursflokkunm:
Unglingaflokki (f. 2009-2012)
Barnaflokki (2013 og síđar)
Fyrirvari um fyrirkomulag:
Hugsanlegt ar ađ gerđar verđi minniháttar breytingar á ţví fyrirkomulagi sem hér er auglýst ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir - til ţess ađ auđvelda framkvćmd mótsins.
Ţátttaka er ókeypis og mótiđ opiđ öllum áhugasömum börnum f. 2009 og síđar. Skráning fer fram međ skilabođum á askell@simnet.is, eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á skákstađ. Skráningu lýkur eigi síđar en fimm mínútum fyrir upphaf móts.
Hrađskákmót Akureyrar kl 14 á
Laugardagur, 15. febrúar 2025
Á morgun sunnudag
8-3 mót á morgun 9/2 kl 13
Laugardagur, 8. febrúar 2025
og svo hrađskák á fimmtudag 12/2 kl. 20.
Spil og leikir | Breytt 12.2.2025 kl. 20:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar; Markús meistari annađ áriđ í röđ
Sunnudagur, 2. febrúar 2025
Spil og leikir | Breytt 3.2.2025 kl. 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; Markús á sigurbraut
Miđvikudagur, 29. janúar 2025
Stelpuskákmót á skákdaginn
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Skákţingiđ; Markús orđinn efstur
Sunnudagur, 26. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stelpuskákmót á skákdaginn
Laugardagur, 25. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; jafnt á toppnum eftir fjórar umferđir
Fimmtudagur, 23. janúar 2025
Spil og leikir | Breytt 24.1.2025 kl. 12:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Pörun í fjórđu umferđ Skákţingsins
Ţriđjudagur, 21. janúar 2025