Skákţing Akureyrar, yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir börn f. 2009 og síđar hefst nk. sunnudag. Stefnt er ađ ţví ađ tefla sjö umferđir skv. svissnesku kerfi, međ eftirfarandi dagskrá:

Sunnudag 23. febrúar kl. 13.00  1-4. umferđ
Miđvikudag 26. febrúar kl. 17.00 5-7. umferđ

Umhugsunartími verđur 10-3 (atskák)
Teflt verđur um meistaratitla í tveimur aldursflokkunm: 
Unglingaflokki (f. 2009-2012)
Barnaflokki (2013 og síđar)

Fyrirvari um fyrirkomulag:
Hugsanlegt ar ađ gerđar verđi minniháttar breytingar á ţví fyrirkomulagi sem hér er auglýst ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir - til ţess ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

Ţátttaka er ókeypis og mótiđ opiđ öllum áhugasömum börnum f. 2009 og síđar.  Skráning fer fram međ skilabođum á askell@simnet.is, eđa međ ţví ađ mćta tímanlega á skákstađ. Skráningu lýkur eigi síđar en fimm mínútum fyrir upphaf móts. 


Hrađskákmót Akureyrar kl 14 á

Á morgun sunnudag


8-3 mót á morgun 9/2 kl 13

og svo hrađskák á fimmtudag 12/2 kl. 20.


Skákţing Akureyrar; Markús meistari annađ áriđ í röđ

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag, 2. febrúar. Ađ venju varđ baráttar hörđ og ströng. Úrslit: Benedikt-Baldur 0-1 Sigurđur-Tobias 0-1 Karl-Valur Darri 1/2 Stefán-Smári 1-0 Eymundur-Markús 0-1 Fyrstir til ađ ljúka skák sinni...

Skákţingiđ; Markús á sigurbraut

Sjötta og nćstsíđasta umferđ 89. Skák.ings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Stefán-Markús 0-1 Sigurđur-Eymundur 1/2 Smári-Benedikt 1-0 Tobias-Karl 1-0 Baldur-Sigţór 0-1 Valur Darri-Björgvin 1-0 Fyrst lauk skák ungu mannanna, Vals Darro og Björgvins,...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Viđ héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk. 13 stúlkur mćttu til leiks og teflt á sex borđum, sex umferđir (sk. bćndaglíma). Lauk međ naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5. Bestur...

Skákţingiđ; Markús orđinn efstur

Eftir tap í fyrstu umferđ 89. Skákţings Akureyrar hefur Akureyrarmeistarinn frá 2024 nú spýtt í lófana og unniđ fjórar skákir í röđ og náđ forystunni. Hún er ţó naum, ađeins hálfur vinningur ţegar tvćr umferđir eru eftir af mótinu. Úrslitin í 5. umferđ:...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Skákdagurinn er á morgun, 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, sem einmitt verđur nírćđur á morgun. Honum til heiđurs, svo og skákgyđjunni Caissu og öllum duglegum skákstelpum, ćtlum viđ ađ halda stelpuskákmót í Skákheimilinu sem byrjar kl. 13....

Skákţingiđ; jafnt á toppnum eftir fjórar umferđir

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćr, 22. janúar. Til leiks mćtti tíu skákmenn, en ţrír sátu hjá. Úrslit: Sigurđur-Markús 0-1 Stefán-Karl 1/2 Benedikt-Tobias 0-1 Smári-Baldur 1-0 Björgvin-Sigţór 0-1 Tveimur skákum lauk snemm, ţar sem bćđi Björgvini...

Pörun í fjórđu umferđ Skákţingsins

Pörunin má finna inni á chess-results . Umferđin hefst kl. 18.00

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband