Skólaskákmót Akureyrar 2018

barn ađ teflafer fram mánudaginn 26. mars nk. kl 16.30. 

Keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2005-2011)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2004). 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram eftir páska.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.

Ţá hreppir sá keppandi sem hlýtur flesta vinninga af ţeim sem eru fćddir 2007 og síđar, titilinn „Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki

Til mótsins verđur bođiđ fulltrúum ţeirra skóla ţar sem haldin hafa veriđ skólameistaramót.  Fulltrúar annarra skóla geta líka skráđ sig til ţátttöku og einnig ţau börn sem stunda skákćfingar hjá félaginu.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum keppnisdaginn frá frá kl. 16.00.

Einnig er hćgt ađ skrá sig hjá formanni félagsins í netfangiđ askell@simnet.is

 


Rúnar hrađskákmeistari

RúnarŢađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinni, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar.  Ţar ţurfti reyndar líka aukaeppni til ađ útkljá mótiđ, ţví ţeir Rúnar og Áskell Örn Kárason urđu jafnir á mótinu sjálfu. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu og tefldu 18 skákmenn einfalda umferđ, alls 17 skákir hver. Ţeir Áskell og Rúnar höfđu nokkra yfirburđi og fengu báđir 16 vinninga. Ólafur Kristjánsson var ţriđji međ 13,5; Símon Ţórhallsson fékk 13 og Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5. 

Ţeir tefldu svo tvćr skákir til úrslita; ţeirri fyrri lyktađi međ jafntefli en Rúnar vann ţá seinni og er ţví Hrađskákmeistari Akureyrar 2018; líklega í 55. sinn sem hann hampar ţeim titli.  

Lokastöđuna má sjá hér:


Hrađskák

 

Fimmtudaginn 15. mars fór 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Í ţetta skiptiđ mćttu 8 keppendur til leiks og tefld var tvöföld umferđ.
Tveir keppendur skáru sig nokkuđ úr og urđu langefstir. Í lokin munađi hálfum vinningi á ţeim köppum. Lokastöđuna og heildarsfjölda vinninga í mótunum fimm má sjá hér ađ neđan.

Á morgun, sunnudag, verđur hrađskákmót Skákfélagsins haldiđ kl. 13.

 

15.03.

Samtals

Símon Ţórhallsson

12,5

48,5

Áskell Örn Kárason

12

35

Smári Ólafsson

9

35,5

Sigurđur Arnarson

8,5

40,5

Hjörtur Steinbergsson

6

16,5

Kristinn P. Magnússon

6

16,5

Arnar Smári Signýarson

2

4

Jakob Statkiewicz

0

0

Jón Kristinn Ţorgeirsson

 

26,5

Elsa María Kristínardóttir

 

23

Haraldur Haraldsson

 

21

Sigurđur Eiríksson

 

21

Karl Egill Steingrímsson

 

9,5

Haki Jóhannesson

 

10,5

Andri Freyr Björgvinsson

 

10

Ólafur Kristjánsson

 

8

Benedikt Sigurđsson

 

5

Hreinn Hrafnsson

 

3,5

Heiđar

 

0,5

Hilmir Vilhjálmsson

 

0


Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2018

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar...

Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2018?

Eins og glöggir heimasíđulesendur vita urđu ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar sem lauk nýlega. Hefđ og reglur segja ađ ţá skuli teflt um titilinni. Ţađ verđur gert međ ţessum hćtti: Ţriđjudaginn...

Andri og Rúnar efstir og jafnir á skákţinginu!

Ţađ var mikiđ undir í sjöundu og síđustu umferđ 81. Skákţings Akureyrar í dag. Rúnar Sigurpálsson, sem síđast varđ Akureyrarmeistari áriđ 2010, hafđi hálfs vinnings fortskot á Andra Frey Björgvinsson, tvítugan pilt sem hefur veriđ í mikilli framför en á...

Aron Sveinn Davíđsson skákmeistari Síđuskóla

Skákmót Síđuskóla fór fram föstudaginn 23. febrúar. 18 nemendur úr 5,6, 7. og 9. bekk tóku ţátt í mótinu, ţar vaf ţrjár stúlkur. Hörđ og spennandi keppni var um efstu sćtin í mótinu en Aron Sveinn Davíđsson úr 9. bekk reyndist ţó farsćlastur í sínum...

Spenna í TM-mótaröđinni

Mikil spenna var í keppni efstu manna ţegar 4. umferđ TM-mótarađarinnar var tefld í gćr. Ellefu keppendur mćttu til leiks og var hart barist ađ vanda. Í lokin munađi ađeins 1,5 vinningum á 1. og 5. sćti. Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan. Símon...

Ágúst Ívar Lundarskólameistari

Eins og áđur hefur veriđ greint frá var efnt til skólamóts í Lundarskóla ţann 7. febrúar sl. Ţar tóku ţátt 38 krakkar úr 4-7. bekk. Í ţessari fyrstu lotu urđu fjórir piltar úr sjöunda bekk jafnir og efstir og tefldu ţeir til úrslita um meistaratitil...

Mótaröđin

Fimmtudaginn 22 febrúar verđur haldiđ áfram mótaröđinni . tafliđ hefst kl 20:00

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband