Umdćmismót í skólaskák

Umdćmismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ á Akureyri nk. laugardag 14. apríl kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur aldursflokkum, eldri flokki (8-10.) bekk og yngri flokki (1-7. bekk).  

Kepnnisrétt á mótinu eiga ţau börn sem skipa efstu sćtin á sýslumótum (ţ.m.t. Aksureyrarmót í skólskák), ţar sem ţau hafa veriđ haldin. Til greina kemur ađ heimila fleiri keppendum ţátttöku, m.a. af svćđum ţar sem ekki hafa veriđ haldin sýslumót. 

Gert er ráđ fyrir ađ tveir efstu keppendur í eldri flokki á Akureyrarmótinu taki ţátt, (Arnar Smári og Gabríel Freyr) sömuleiđis tveir efstu yngri flokki (brćđurnir Fannar Breki og Jökull Máni) en vonir standi til ţess ađ ţeim sem höfnuđu í 3. og 4. sćti verđi einnig bođin ţátttaka. 

Fjöldi umferđa er óviss međan fjöldi keppenda liggur ekki fyrir, en umferđurnar verđa ţó ekki fleiri en 7. Umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák. 

Sigur í hvorum aldursflokki gefur sćti á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í upphafi maímánađar. 


Páskaeggjamót

 

Í dag, annan í páskum, fór fram páskaegIMG_0989gjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla sína andstćđinga á ippon. Nćstir honum komu Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. Hlutu ţeir allir páskaegg ađ launum. Einnig voru dregin út aukaverđlaun og hneppti Haki Jóhannesson ţau. Ţví miđur náđist hann ekki á mynd en međfylgjandi mynd sýnir ungu mennina.
Lokastađan varđ sem hér segir:

 

 

Símon              13 vinningar af 13 mögulegum

Jón Kristinn       11

Andri              10,5

Tómas              9

Elsa               8

Sigurđur A. og Gylfi    7

Sigurđur E. og Heiđar   5

Haraldur           4,5

Hjörtur og Karl    4

Haki               3

Hilmir             0

 


Jón Kristinn bikarmeistari

Ađ venju var bikarmót SA haldiđ um páskana. Mótiđ hófst á skírdag og lauk á föstudaginn langa. Átta skákjöfrar telfdu um bikarinn ađ ţessu sinni, en mótiđ er útsláttarkeppni međ ţeim hćtti ađ ţátttakendur falla út eftir ţrjú töp (jafntefli = 1/2 tap). Umhugsunartími er 15 mín á skákina. 

Ţegar fyrri degi lauk voru ţeir Heiđar Ólafsson, Benedikt Stefánsson, Haraldur Haraldsson og Sigurđur Einarsson slegnir út, en fimm umferđir voru tefldar ţann dag. Á langa deginum áttust viđ ţeir sem eftir sátu og drógust saman ţannig ađ Símon tefldi ţrjár skákir viđ Áskel og Jón Kristinn ţrjár viđ Sigurđ Arnarson málningarmeistara. Drátturinn vildi hafa ţetta svona og ađrir kostir voru ekki í bođi. Ungu mennirnir náđu ađ knésetja ţá eldri (2-1 í báđum tilvikum) og sátu ţví einir ađ lokaviđureigninni, ţar sem Jón Kristinn hafpi betur og hammpar ţví ţessum eftirsótta titli.

Nćst verđur PÁSKAHRAĐSKÁKMÓTIĐ á dagskrá á mánudag, annan páskadag og hefst kl. 13.00.J&S


Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar. Jökull Máni meistari í barnaflokki!

Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil...

Skák um páskana

Heilir og sćlir félagar . á Morgun Skírdag kl 13:00 fer fram hiđ árlega bikarmót sem er útsláttarmót međ 15 mínútna umhugsunartíma keppendur detta út eftir 3 töp og er ţví hart barist í hverri skák eins og í bikarúrslitaleikjum í öđrum greinum. keppninni...

Mótaröđ á morgun

TM-mótaöđin heldur áfram og nću verđur fent til sjöttu lotu af átta á morgun, fimmtudag kl. 20. Hrađskák ađ venju, allir velkomnir.

Skólaskákmót Akureyrar 2018

fer fram mánudaginn 26. mars nk. kl 16.30. Keppt í tveimur aldursflokkum; yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2005-2011) eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2004). Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem...

Rúnar hrađskákmeistari

Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinni, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar. Ţar ţurfti...

Hrađskák

Fimmtudaginn 15. mars fór 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Í ţetta skiptiđ mćttu 8 keppendur til leiks og tefld var tvöföld umferđ. Tveir keppendur skáru sig nokkuđ úr og urđu langefstir. Í lokin munađi hálfum vinningi á ţeim köppum. Lokastöđuna og...

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2018

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband