10 mín. mót á sunnudegi

Á morgun, Sunnudag, verđur 10 mínútna mót haldiđ hjá Skákfélagi Akureyrar. Mótiđ hefst kl. 13.00. Öll velkomin.


Keppni kvöldsins felld niđur vegna veđurs

Komiđ hefur í ljós ađ veđur, fćrđ og veđurspá er á ţann hátt ađ óráđlegt er ađ ferđast ađ ráđi um bćinn. Einkum á ţađ viđ ţegar líđur á kvöldiđ. Ađ vísu er óvíst ađ veđriđ hafi teljandi áhrif á skákiđkun innandyra en óvíst er ađ keppendur komist á áfangastađ og enn ólíklegra ađ ţeir komist heim aftur. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fella niđur keppni kvöldsins.
Nćsta mót er á sunnudag kl. 13.00. Ţá verđa tefldar 10 mín. skákir.


Opna mótiđ í Rúnavík

Eins og kunnugt er sitja fimm félagar úr Skákfélaginu nú ađ tafli í alţjóđlegu móti í Rúnavík í Fćreyjum. Eins og vćnta má lifa ţeir ţarna eins og blómi í eggi og njóta gestrisni frćndţjóđarinnar. Ţegar ţetta er fćrt í letur er fjórum umferđum lokiđ af níu. Hér ađ neđan má sjá nánar um árangur hvers og eins međ ţví ađ smella á viđkomandi nafn.
Efstur Íslendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson međ ţrjá vinninga. Tveir af ţeim eru gegn félögum hans úr SA.
Nćstur í röđinni er formađur vor; Áskell Örn Kárason međ hálfum vinningi minna. Báđir hafa ţeir tapađ einni skák gegn erlendum stórmeistara og báđir mćta ţeir stórmeistara í nćstu umferđ.
Ţriđji í röđinni er Símon Ţórhallsson. Hefur hann 2 vinninga og mćtir Íslending í nćstu umferđ.
Fjórđi er Haraldur Haraldsson og fimmti er Sigurđur Eiríksson. Ţeir hafa báđir 1,5 vinninga.

Viđ sem heima sitjum óskum ţeim góđs gengis ţađ sem eftir lifum móts.


Á međan kettirnir tefla í Fćreyjum leika mýsnar sér á Akureyri

Á morgun, fimmtudaginn 23.11. fer 6. umferđ Mótarađarinnar fram. Stórskotaliđiđ er statt í Fćreyjum og situr ţar ađ tafli en ţá er tilvaliđ fyrir alla ađra ađ leiđa saman hesta sína. Tafliđ hefst kl. 20.00 og eru allt fólk...

Ísland vann!

Landskeppninni viđ Fćreyjar er nú lokiđ og stóđu okkar menn sig vel og sigruđu í báđum umferđum.Fréttaritari hefur áttađ sig á ţví ađ hann getur ekki fjallađ eins vel um keppnina og frćndţjóđin. Ţví vísum viđ í ţessa frétt. Ţví fer samt fjćrri ađ okkar...

Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir: 1 IM Einar Hjalti Jensson 2372 1-0 FM Olaf Berg 2288 2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319 1-0 FM Martin Poulsen 2231 3 FM Thröstur Árnason...

Landskeppni viđ Fćreyjar

Um helgina taka 11 íslenskir skákmenn ţátt í landskeppni viđ frćndur okkar Fćreyinga. Viđ Skákfélagsmenn eigum 5 af ţessum 11 keppendum. Nánar má lesa um liđin og vonandi um úrslit á heimasíđu Fćreyska

Hvíldardagur á sunnudegi.

Samkvćmt fyrirliggjandi dagskrá vetrarins á ađ vera fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 19.11. í Skákheimilinu. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og frestast hann um óákveđinn tíma.

Jón međ yfirburđi

Í gćr fór 5. umferđ mótarađarinnar fram. Alls mćttu 13 keppendur og vakti athygli og gleđi ađ Haki Jóhannesson mćtti í fyrsta skipti í vetur. Stóđ hann sig međ mikilli prýđi og var efstur eftir 4 umferđir og endađi međal efstu manna. Fćreyjarfararnir Jón...

Mótaröđin heldur áfram

Fimmtudaginn 16. 11. fer fimmta umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Atiđ hefst kl. 20.00. 20 keppendur hafa tekiđ ţátt í haust og má sjá árangurinn hingađ til hér ađ neđan. 14.09. 21.09. 05.10. 25.10....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband