Jóla jóla jóla

jólaljósTveir höfuđviđburđir skákársins verđa nú um jólin - allt samkvćmt hefđ. Nú fimmtudaginn 21. desember - á stysta degi ársins verđur hiđ árlega JÓLAHRAĐSKÁKMÓT - ađalhrađskákmót ársins. Viđ byrjum kl. 18 - muniđ ţađ. Hvetjum alla félaga til ađ mćta og ekki vćri verra ađ taka međ sér áhugasaman vin. Stefnum á 20 ţátttakendur! Núverandi jólahrađskákmeistari er Jón Kristinn Ţorgeirsson. Viđ skorum ekki síst á ungu kynslóđin ađ láta nú sjá sig!

Viku seinna - ţann 28.desember er HVERFAKEPPNIN svo á dagskrá - ţá rćđst hvort Ţorparar eru Brekkusniglum harđsnúnari - eđa öfugt. Og hvort liđsinni Eyrarpúka eđa Fjörulalla sé líklegt til eđ hafa úrslitaáhrif í ţessu samhengi. Ţenna dag byrjum viđ líka kl. 18 berjumst til síđsta manns.  


Úrslit Mótarađarinnar

Í dag var uppskeruhátíđ haldin í Skákheimilinu. Ţví er viđ hćfi ađ birta nú lokastöđuna í Mótaröđinni.
Teflt var 8 sinnum og vinningafjöldi hvers og eins í hverri umferđ má sjá hér ađ neđan. Sigurvegari er sá sem hlaut flesta vinninga í sex umferđum af ţessum átta og er rađađ eftir ţeim árangri. Eins og sjá má er Jón Kristinn Ţorgeirsson öruggur sigurvegari.
Allst mćttu 21 ţátttakandi á haustönninni og samtals voru tefldar 566 skákir.

 

14.09.

21.09.

05.10.

25.10.

16.11.

30.11.

7.12.

14.12.

Samtals

 

Bestu 6

Jón Kristinn

 

14

9,5

10

12

10

10

10

75,5

 

66

Elsa María

8,5

9

8

 

8

6

8

7

54,5

 

48,5

Sigurđur Arnarson

8

10

7,5

6,5

8

6,5

 

7

53,5

 

47

Smári Ólafsson

8

7,5

 

 

8,5

6

7

7,5

44,5

 

44,5

Ólafur Kristjánsson

8

9,5

 

 

7

9

 

8,5

42

 

42

Símon Ţórhallsson

 

9,5

 

 

9

10

11,5

 

40

 

40

Áskell Örn Kárason

10,5

 

10

 

 

 

8

7

35,5

 

35,5

Haraldur Haraldsson

5,5

8

5

 

 

 

8,5

7,5

34,5

 

34,5

Sigurđur Eiríksson

5,5

7,5

8

 

 

 

8

 

29

 

29

Hjörtur Steinbergsson

2,5

4

1,5

4,5

3

5

4

5

29,5

 

25,5

Karl Egill Steingrímsson

 

3,5

 

4,5

3

3,5

5

2

21,5

 

21,5

Tómas Veigar

 

12,5

8

 

 

 

 

 

20,5

 

20,5

Haki Jóhannesson

 

 

 

 

8,5

6

4

 

18,5

 

18,5

Arnar Smári Signýjarson

2

5

1

1

 

0

3

3

15

 

15

Heiđar Ólafsson

4

1,5

 

 

4

2,5

1

1,5

14,5

 

14,5

Hreinn Hrafnsson

 

 

5

 

5

 

 

 

10

 

10

Andri Freyr Björgvinsson

 

 

9

 

 

 

 

 

9

 

9

Benedikt Stefánsson

 

3

 

2,5

2

 

 

 

7,5

 

7,5

Kristinn P. Magnússon

 

 

4,5

 

 

 

 

 

4,5

 

4,5

Eymundur Eymundsson

3,5

 

 

 

 

 

 

 

3,5

 

3,5

Hilmir Vilhjálmsson

0

1,5

0

 

0

1,5

0

0

3

 

3IMG_9895


Uppskeruhátíđ 17. desember

Uppskeruhátíđ


10 mín. mót

Í dag, 10. desember, verđur haldiđ 10 mín. skákmót hjá SA. Mótiđ hefst kl. 13.00.

15 mín mót og Mótaröđ

Sunnudaginn 3. des var háđ 15 mínútna mót. Ţar mćttu til leiks sex valinkunnir meistarar: 1 2 3 4 5 6 1 Sigurđur Arnarson 1 ˝ ˝ 1 1 4 2 Ólafur Kristjánsson 0 1 1 1 1 4 3 Áskell Örn Kárason ˝ 0 1 1 1 3˝ 4 Sigurđur Eiríksson ˝ 0 0 1 1 2˝ 5 Haraldur...

Úrslitin ráđast í kvöld - eđa ţannig

Í kvöld kl. 20.00 fer sjöunda umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar verđa hrađskákir. Stađan er birt er hér ađ neđan en samanlagđir vinningar úr sex bestu umferđum hvers og eins ráđa endanlegri röđun. Lokaumferđin verđur svo telfd ađ viku liđinni, 14....

Ný alţjóđleg skákstig komin út

Skáksamband Íslands hefur gjört kunnug ađ ný alţjóđleg skákstig hafa veriđ reiknuđ. Alţjóđleg skákstig Íslendinga má skođa hér. Athygli vekur ađ á lista 10 skákmanna yfir mestar hćkkanir eru ţrír Akureyringar. Listinn er svona: Mestu hćkkanir No Name Tit...

Símon og Jón efstir

Í gćr lauk 6. umferđ Mótarađarinnar. 12 keppendur af ýmsum aldri mćttu og tefldu hrađskákir. Ţei r vinir og félagar Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga hvor af 11 mögulegum. Fast á hćla ţeirra kom Ólafur...

Mót og viđburđir til nýárs

Ţetta er helst: 30. nóv. Mótaröđ kl. 20 3. des. 15 mín. mót kl. 13 7. des. Mótaröđ kl. 20 10. des. 10 mín. mót kl. 13 14. des. Mótaröđ kl. 20 17. des. UPPSKERUHÁTÍĐ kl. 13 21. des. Jólahrađskákmótiđ kl. 18 28. des. Hverfakeppnin kl. 18 1. jan. Nýjársmót...

Mótaröđ á fimmtudegi

Á morgun rennur upp fimmtudagurinn 30. nóvember! Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? Sennilega ekki margt. En hví ekki ađ gera daginn merkilegann og mćta á 6. umferđ Mótarađarinnar? Hún verđu haldin í salarkynnum Skákfélagsins og hefst stundvíslega kl....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband