Skákţingi; röđun í annarri umferđ.
Ţriđjudagur, 24. janúar 2023
Frestađri skák Reynis og Arnars Smára í kvöld lauk sem sigri hins síđarnefnda.
Röđun í annarri umferđ (26. jan kl. 18:00) er ţví sem hér segir:
Rúnar-Sigurđur
Stefán-Áskell
Arnar Smári-Markús
Valur Darri-Eymundur
Tobias-Helgi Valur
Reynir-Sigţór
Smári situr hjá.
Viđ minnum svo á Skákdagsmótiđ kl. 15:00 á fimmtudag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákdagsmót í Amtsbókasafninu!
Mánudagur, 23. janúar 2023
Skákdaginn ber upp á 26. janúar, sem er fćđingardagur Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar.
Ađ venju gera skákmenn ýmsilegt til hátíđabrigđa ţennan dag. Hér á Akureyri verđur haldiđ upp á daginn međ skákmóti í Amtsbókasafninu, einkum fyrir yngri iđkendur. Mótiđ hefst kl. 15:00 á fimmtudaginn og má gera ráđ fyrir ađ ţađ taki u.ţ.b. 75 mínútur.
86. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Sunnudagur, 22. janúar 2023
Ţrettán keppendur eru taka ţátt í meistaraflokki, sem hófst í dag. Úrslitin ađ mestu eftir bókinni:
Eymundur Eymundsson-Rúnar Sigurpálsson 0-1
Áskell Örn Kárason-Tobias Matharel 1-0
Sigţór Árni Sigurgeirsson-Smári Ólafsson 0-1
Sigurđur Eiríksson-Valur Darri Ásgrímsson 1-0
Helgi Valur Björnsson-Stefán G. Jónsson 0-1
Reynir Ţór Jóhannsson-Arnar Smári Signýjarson (frestađ til ţriđjudags)
Markús Orri Óskarsson sat yfir ađ eigin ósk.
Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudag (Skákdaginn!) Röđun verđur birt á ţriđjudagskvöld. Frestur til ađ sćkja um yfirsetu rennur út kl. 20.00 á ţriđjudag.
Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar
Laugardagur, 21. janúar 2023
Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00
Ţriđjudagur, 17. janúar 2023
Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!
Sunnudagur, 15. janúar 2023
Spil og leikir | Breytt 20.1.2023 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi
Laugardagur, 14. janúar 2023
Max 5000 sveitakeppnin
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Norđanmenn unnu Hverfakeppnina.
Laugardagur, 31. desember 2022
Spil og leikir | Breytt 2.1.2023 kl. 15:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)