Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Laugardagur, 27. ágúst 2022
Ćfingar Skákfélagsins fyrir börn og unglinga hefjast í fyrstu viku septembermánađar. Dagskráin er svona:
Almennur flokkur (yngri börn og byrjendur): Á föstudögum kl. 16:30-18:00. Fyrsta ćfing föstudaginn 9. september. Ţjálfarar Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson.
Framhaldsflokkur: Á mánudögum kl. 17:30-19:00 og á fimmtudögum kl.15:30-17:00. Fyrstu ćfingar 5. og 8. september. Hćgt er ađ velja ćfingar einn eđa tvo daga í viku. Ţjálfarar Áskell Örn Kárason og Andri Freyr Björgvinsson.
Gert er ráđ fyrir ţví ađ iđkendur sem fćddir eru áriđ 2013 og síđar taki ţátt í almennum flokki, en framhaldsflokkurinn getur ţó veriđ opinn ungum iđkendum sem hafa stundađ reglulegar ćfingar undanfarin tvö ár. Eins er áhugasömum börnum sem fćdd eru áriđ 2012 og 2011 ráđlagt ađ byrja í almennum flokki ef ţau hafa litla reynslu af skákćfingum.
Hćgt er ađ skrá börnin međ skeyti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa í upphafi fyrstu ćfingar.
Rúnar (líka) ágústmeistari
Sunnudagur, 14. ágúst 2022
Eftir ađ hafa unniđ júlíhrađskákmótiđ um daginn bćtti Rúnar Sigurpálsson enn einum sigri í safniđ međ ţví ađ vinna ágústhrađskákmótiđ sem var háđ sl. fimmtudag 11. ágúst.
Fimm kappar mćttu til leiks og tefldu tvödalda umferđ. Lokastađan:
Rúnar Sigurpálsson 8 (af 8!)
Stefán Bergsson 4,5
Smári Ólafsson 4
Stefán G Jónsson 2,5
Sigurđur Eiríksson 1
Nú styttist í ađ ný skákvertíđ hefjist međ haustinu. Nćsta mót hér norđan heiđa verđur glćsilegt afmćlismót Ólafs Kristjánssonar dagana 2-4. september í Hofi. Ţegar eru um 40 keppendur skráđir í mótiđ. Svona mót eru ekki á hverjum degi hér fyrir norđan og félagar (sem og ađrir skákáhugamenn) eindregđi hvattir til ţátttöku. Hćgt er ađ skrá sig inni á skak.is (guli kassinn).
Spil og leikir | Breytt 22.8.2022 kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágústhrađskákmótiđ á fimmtudaginn
Ţriđjudagur, 9. ágúst 2022
Ágústhrađskákmótiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 11. ágúst og hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju.
Nefndin.
Rúnar júlímeistari!
Sunnudagur, 31. júlí 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlískákmótiđ á fimmtudaginn!
Mánudagur, 25. júlí 2022
Gott tćkifćri fyrir stelpurnar!
Miđvikudagur, 22. júní 2022
Símon á sigurbraut
Sunnudagur, 12. júní 2022
Afmćlismót Ólafs Kristjánssonar
Föstudagur, 10. júní 2022
Fyrsta mót sumarsins á fimmtudaginn!
Ţriđjudagur, 7. júní 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák í vor og sumar
Miđvikudagur, 11. maí 2022