Haustmót – Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir og efstir

Sigurđur ArnarsonLokaumferđ Haustmótsins var tefld í gćr. Fyrir umferđina voru ţrír keppendur jafnir og efstir; Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og nýbakađi íslandsmeistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti Jóni íTómas Veigar Sigurđarson úrslitaskák; annađhvort um titilinn, eđa hvor mćtti Sigurđi Arnarsyni í einvígi um titilinn Skákmeistari SA. Úrslitin urđu eftir bókinni og mćtast Tómas og Sigurđur í einvígi sem teflt verđur fljótlega. Siglfirđingurinn og Gođamađurinn Jakob Sćvar Sigurđsson náđi ţriđja sćtinu og hlýtur eignabikar ađ launum.

Úrslit:

Jón Kristinn Ţorgeirsson – Tómas Veigar Sigurđarson         0-1
Sigurđur Arnarson – Andri Freyr Björgvinsson                    1-0
Jakob Sćvar Sigurđsson – Jón Magnússon                          1-0
Haukur H. Jónsson – Jóhann Óli Eiđsson                             0-1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson – Mikael Jóhann Karlsson       - - +

Lokastađan:

Sigurđur Arnarson                             7 + 2
Tómas Veigar Sigurđarson                 7 + 0
Jakob Sćvar Sigurđsson                   
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    6
Jóhann Óli Eiđsson                            6
Mikael Jóhann Karlsson                    
Hersteinn Heiđarsson                         3
Andri Freyr Björgvinsson                 
Haukur H. Jónsson                            1
Jón Magnússon                                  ˝

 ______________________________________
Skákir 9. umferđar


Frábćr árangur Mikaels og Jóns Kristins!

Íslandsmót í flokki 15 ára og yngri og 13 ára og yngri var háđ í Reykjavík um helgina. Fimm unglingar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu og náđu mjög góđum árangri.

Jón Kristinn og Mikael Jóhann

Ţeir Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđu sér lítiđ fyrir og unnu báđa titlana sem í bođi voru í flokki pilta og drengja. Mikael vann alla níu andstćđinga sína örugglega og varđ tveimur vinningum fyrir ofan nćsta mann, sem var einmitt félagi hans Jón Kristinn!  Sá síđarnefndi skaut ţar mörgum eldri og reyndari ref fyrir rass og vann flokk 13 ára og yngri., ţótt hann sé ađeins 11 ára. 

islandsmot

Auk ţeirra tefldu ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Hersteinn Heiđarsson og Logi RúnarJónsson á mótinu og náđu allir prýđisárangri, m.a. hefđi Andri međ smá-heppni getađ krćkt í ţriđja sćtiđ á mótinu.  Framtíđin er ţví sannarlega björt hjá Skákfélagi Akureyrar ef ţessir ungu menn halda áfram ađ sinna skákíţróttinni jafn dyggilega og ţeir hafa gert ađ undanförnu.

Viđ óskum ţeim öllum hjartanlega til hamingju međ glćsilegan árangur.  


Áskell sigrađi á 15 mínútna móti

Áskell Örn ásamt Gylfa og Ţór Valtýssyni

Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá Skákfélaginu. Sjö skákmenn mćttu til leiks ađ ţessu sinni.

Leikar fóru ţannig ađ Áskell Örn lagđi alla andstćđinga sína og endađi ţví efstur međ fullt hús. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ 4 vinninga og í ţriđja sćti var Ari Friđfinnsson međ 3˝.

Lokastađan:

Áskell Örn Kárason                           6
Tómas Veigar Sigurđarson                 4
Ari Friđfinnsson                                
Sigurđur Arnarson                            
Smári Ólafsson                                 
Atli Benediktsson                             
Jakob Sćvar Sigurđsson                    1

15 mínútna mót

31. október 2010

 

 

1

2

3

4

5

6

7

Samtals

1

Sigurđur Arnarson

 

1

0

 ˝

 ˝

 ˝

0

2

Atli Benediktsson

0

 

0

0

1

˝

0

3

Tómas Veigar

1

1

 

1

0

1

0

4

4

Smári Ólafsson

˝

1

0

 

0

1

0

5

Ari Friđfinnsson

˝

0

1

1

 

1

0

6

Jakob Sćvar S

˝

˝

0

0

0

 

0

1

7

Áskell Örn

1

1

1

1

1

1

 

6

 


Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 4. nóvember

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar. Fyrsta fimmtudag nóvembermánađar (4. nóvember) verđur fjallađ um flugeldasýningar í endatöflum Alexei Shirov. Í leiđinni verđur fariđ í nokkur mikilvćg atriđi í...

Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld

Tvćr frestađar skákir úr Haustmótinu voru tefldar í kvöld. Jakob Sćvar Sigurđsson og Andri Freyr tefldu frestađa skák úr 7. umferđ og Jón Magnússon og Hersteinn Bjarki Heiđarsson frestađa skák úr 8. umferđ. Mótiđ hjá Chess-Results Skákir 1. –...

Mikael Jóhann efstur á opnu húsi

Skákfélagiđ stóđ fyrir opnu húsi í kvöld líkt og gert er alla síđustu fimmtudaga hvers mánađar. Ekkert formlegt mótshald er ţessa síđustu fimmtudaga, heldur rćđur lýđrćđiđ hvernig međ ţá skuli fariđ. Tíu skákmenn mćttu til leiks í ţetta skiptiđ. Ákveđiđ...

Haustmót 8. umferđ – Ţrír efstir

Ţrír skákmenn eru jafnir og efstir ađ lokinni 8. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi. Tómas Veigar sem var einn efstur fyrir umferđina tapađi nokkuđ örugglega fyrir Siglfirđingnum Jakobi Sćvari. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem var í 2.-3. sćti ásamt Sigurđi...

Áskell Örn efstur í mótaröđinni.

Ţriđja umferđ mótarađarinnar var tefld í kvöld. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Áskell Örn endađi efstur međ 10˝ vinning; Mikael Jóhann Karlsson náđi sér í 10 vinninga og Haki Jóhannesson fylgdi fast á eftir međ 9...

Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld – Tómas Veigar efstur

Tvćr frestađar skákir úr 6. umferđ Haustmótsins voru tefldar í kvöld. Annarsvegar áttust viđ Jóhann Óli Eiđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson og hinsvegar Andri Freyr Björgvinsson og Tómas Veigar Sigurđarson. Jakob Sćvar hafđi betur gegn Jóhanni Óla eftir ađ...

Haustmót 7. umferđ – Yngsta kynslóđin međ fullt hús. Fjórir efstir.

Sjöunda umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Teflt var í nýju húsnćđi Skákfélagsins í vesturenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg, en ađstađan ţar er öll hin vandađasta (nánar síđar). Eitthvađ hefur ţó fariđ úrskeiđis í flutningunum, ţví bókin alrćmda...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband