Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k.  Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember.  Kl. 10-12 og 13-16 ađra daga.

Nemendur greiđa allan ferđa-og uppihaldskostnađ en skólinn greiđir kostnađ viđ mat og veitingar á kennslutíma svo og alla kennslu og námsgögn.

Sćkja verđur um ţátttöku eigi síđar en 15. desember nk.  Hámarksfjöldi nemenda verđur 15.  Skákskólinn áskilur sér rétt til ađ aflýsa námskeiđinu ef ekki fćst lágmarksţátttaka, 10 nemendur.  Jafnframt áskilur Skákskólinn sér rétt til ađ velja úr umsóknum miđađ viđ skákstyrkleika ef fjöldi umsćkjenda verđur óviđráđanlegur.

Umsóknum ber ađ skila til skrifstofu Skáksambands/Skákskóla í síma

568 9141 (kl. 10-13 virka daga), fax 568 9116,

netfang:  skakskolinn@skakskolinn.is


Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Sigurđur Arnarson

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi,  međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn !. Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.

Lokastađan:

SigurđurArnarson                                                     7 vinningar af 7 mögulegum
Áskell Örn Kárason                                                   5
Smári Ólafsson                                                          5
Mikael Jóhann Karlsson                                            4
Tómas Veigar Sigurđarson                                       
Sigurđur Eiríksson                                                    
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                           
Karl Egill Steingrímsson                                           3
Rúnar Ísleifsson                                                        3
Atli Benediktsson                                                     
Andri Freyr Björgvinsson                                         
Bragi Pálmason                                                         ˝


Sigurđur Arnarson efstur međ fullt hús á Akureyrarmótinu í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák hófst í dag. Tólf keppendur taka ţátt og tefla 7 umferđir eftir svissnesku monrad-kerfi.

Sigurđur Arnarson atskákmeistari Akureyrar 2009

Atskákmeistari Akureyrar frá ţví í fyrra, Sigurđur Arnarson leiđir mótiđ međ fullu húsi ađ loknum fjórum umferđum. Áskell Örn Kárason kemur nćstur međ 3 vinninga og Atli Benediktsson, Karl Egill Steingrímsson og Sigurđur Eiríksson koma nćstir međ 2˝ vinning.

Mótinu verđur framhaldiđ á ţriđjudagskvöldiđ kl: 19:30, en ţá verđa tefldar síđustu ţrjár umferđirnar. 

Í nćstu umferđ mćtast

Áskell Örn Kárason – Sigurđur Arnarson
Atli Benediktsson – Sigurđur Eiríksson
Karl Egill Steingrímsson – Smári Ólafsson
Tómas Veigar – Jón Kristinn Ţorgeirsson
Andri Freyr Björgvinsson – Rúnar Ísleifsson
Mikael Jóhann Karlsson – Bragi Pálmason

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 – Stađan eftir fjórar umferđir

       

Rk.

Name

Rtg

FED

1.Rd

2.Rd

3.Rd

4.Rd

Pts.

 

1

Arnarson Sigurdur

1935

ISL

 12s1

  7w1

  6s1

  3w1

4

 

2

Karason Askell O

2100

ISL

  3w0

  5s1

 11w1

  6s1

3

 

3

Benediktsson Atli

1740

ISL

  2s1

  4w˝

  7s1

  1s0

2,5

 

4

Steingrimsson Karl Egill

1720

ISL

  5w˝

  3s˝

 10w1

  8s˝

2,5

 

5

Eiriksson Sigurdur

1985

ISL

  4s˝

  2w0

  9s1

 11w1

2,5

 

6

Olafsson Smari

1975

ISL

  8w1

 10s1

  1w0

  2w0

2

 

7

Sigurdarson Tomas Veigar

1880

ISL

 11w1

  1s0

  3w0

 10s1

2

 

8

Thorgeirsson Jon Kristinn

1630

ISL

  6s0

  9w˝

 12s1

  4w˝

2

 

9

Isleifsson Runar

1720

ISL

 10w0

  8s˝

  5w0

 12s1

1,5

 

10

Karlsson Mikael Johann

1865

ISL

  9s1

  6w0

  4s0

  7w0

1

 

11

Bjorgvinsson Andri Freyr

1415

ISL

  7s0

 12w1

  2s0

  5s0

1

 

12

Palmason Bragi

1565

ISL

  1w0

 11s0

  8w0

  9w0

0

 

 


Mikael Jóhann efstur í mótaröđinni

Fimmta umferđ mótarađarinnar fór fram í gćr. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Niđurstađan varđ sú ađ Mikael Jóhann Karlsson, sem vinnur allt sem hönd er festandi á ţessa dagana, var efstur međ 9 vinninga og Smári...

Haustmót barna og unglinga:

Mikael Jóhann, Jón Kristinnog Guđmundur Aron meistarar Í gćr laukhaustmóti barna og unglinga. Keppt var í ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 áraog yngri og 15 ára og yngri. Ţátttakendur voru alls sextán og telfdu í einum flokki, 7 umferđir...

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á sunnudaginn

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma. Dagskrá: Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ...

Áskell Örn efstur í mótaröđinni

Fjórđa umferđ mótarađarinnar var tefld í kvöld. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Áskell Örn var efstur međ 10 vinninga; Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson náđu sér í sjö og Tómas Veigar var...

Haustmót barna- og unglinga

Haustmót barna- og unglinga verđur teflt dagana 15. og 17. nóvember og hefst kl. 17. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri og er ţátttaka ókeypis. Verđlaun verđa veitt í eftirfarandi flokkum: 9 ára og yngri 12 ára og yngri 15 ára og yngri...

Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands

Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15...

Áskell Örn öruggur sigurvegari á Hausthrađskákmótinu

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum. Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband