Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 3. febrúar

Sigurđur Arnarson

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.

Fyrsta fimmtudag febrúarmánađar (3. febrúar) verđur fjallađ um skákir sem íslenskir skákmenn tefldu áriđ 2010 og voru tilnefndar sem skák ársins í kosningum sem haldnar voru  á Skákhorninu í upphafi árs.

Fyrirlesturinn heldur Sigurđur Arnarson.

Lenka Ptacnikova hlaut flest atkvćđi í kosningunum fyrir glćsilega skák sem hún tefldi á Ólympíumótinu í Khanty-Mansiysk í haust. Skákir Braga Ţorfinnssonar, Jóhanns Hjartarsonar og Ţrastar Ţórhallssonar urđu í 2.-4.sćti. 


Sigurđur Arnarson efstur á Skákţingi Akureyrar

Skákţing Akureyrar

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Sigurđur Arnarson sigrađi Tómas Veigar nokkuđ örugglega og er einn efstur međ fullt hús. Sigurđur Eiríksson hafđi betur gegn Hjörleifi Halldórssyni í nokkuđ snaggaralegri skák og er í öđru sćti međ 2˝ vinning. Fjórir skákmenn koma nćstir međ tvo vinninga en ţeim gćti fjölgađ um einn ef úrslit í frestađri skák verđa ţess efnis.

Sigurđur Arnarson

Eitthvađ var um eigandaskipti í skákum umferđarinnar. Ţannig stóđ Andri Freyr vel gegn Hermanni, en eftir smá ónákvćmni og ţrautseigju af Hermanns hálfu tókst ţeim síđarnefnda ađ vinna. Svipađ var uppi á teningnum í viđureign Mikaels og Smára ţar sem sá síđarnefndi hafđi komiđ ár sinni fyrir borđ, tveim peđum yfir. Ekki dugđi ţađ til ţví Mikael varđist fimlega og tókst ađ lokum ađ halda jöfnu.

Skák Rúnars og Karls verđur tefld annađ kvöld. Röđun í fjórđu umferđ verđur birt um leiđ og hún hefur fariđ fram.

Úrslit

Sigurđur Arnarson – Tómas Veigar Sigurđarson                   1-0
Sigurđur Eiríksson – Hjörleifur Halldórsson                         1-0
Mikael Jóhann Karlsson – Smári Ólafsson                           ˝-˝
Hermann Ađalsteinsson – Andri Freyr Björgvinsson             1-0
Jón Kristinn Ţorgeirsson – Jakob Sćvar Sigurđsson            0-1
Hersteinn Heiđarsson – Ásmundur Stefánsson                      1-0

Rúnar Ísleifsson – Karl Egill Steingrímsson                            frestađ

Stađa efstu manna:

Sigurđur Arnarson                                         3
Sigurđur Eiríksson                                        
Smári Ólafsson                                              2
Mikael Jóhann Karlsson                                2
Tómas Veigar Sigurđarson                             2
Hermann Ađalsteinsson                                 2
Hjörleifur Halldórsson                                  
Andri Freyr Björgvinsson                              1
Jakob Sćvar Sigurđsson                                1
Karl Egill Steingrímsson                                1+ frestuđ skák
Hersteinn Heiđarsson                                     1

Dagskrá:

4.umferđ- Miđvikudaginn 2. febrúar kl. 19:30

5.umferđ- Sunnudaginn 6. febrúar kl. 13:00

6.umferđ- Miđvikudaginn 9. febrúar kl. 19:30

7.umferđ- Sunnudaginn 13. febrúar kl. 13:00
___________________________________________
Skákir 3. umferđar


Skákţing Akureyrar - röđun í 3. umferđ.

Skákţing Akureyrar

 

 

 

 Ţessir tefla saman í 3. umferđ, sem verđur tefld sunnudaginn 30. janúar kl.13.00

Sigurđur Arnarson - Tómas Veigar
Sigurđur Eiríksson - Hjörleifur Halldórsson
Mikael Jóhann - Smári Ólafsson
Hermann Ađalsteinsson - Andri Freyr
Jón Kristinn - Jakob Sćvar
Hersteinn Heiđarsson - Ásmundur Stefánsson 

Ein skák verđur telfd mánudagskvöldiđ 31. janúar kl. 19.30:
Rúnar Ísleifsson - Karl Egill Steingrímsson


Áskell Örn sigrađi á skylduleikjamóti

Í kvöld fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla međ 10 mínútna umhugsunartíma. Fyrirkomulagiđ var ţannig ađ í hverri umferđ tefldu allir sömu stöđuna úr valinni skák sem tefld var í...

Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar efstir á Skákţingi Akureyrar

2. umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkvöldi . Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er talin skák Jakobs (1813) og Mikaels (1801), en sá síđarnefndi hafđi betur. Ekki var sjálfgefiđ ađ úrslit umferđarinnar fćru ađ mestu eftir bókinni ţví lengi vel leit...

Skákţing Akureyrar 2011 hófst í dag

Fjórtán skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni, ţar af ţrír frá skákfélaginu Gođanum. Úrslit dagsins urđu nánast öll eftir bókinni; helst er ţess ađ geta ađ ađeins ein skák vannst á svart, ađrar skákir enduđu međ jafntefli eđa sigri hvíts. Athygli er vakin á...

Skákţing Akureyrar hefst nk. sunnudag 23. janúar kl. 13.00.

Skákţing Akureyrar hefst nk. sunnudag 23. janúar kl. 13.00 . Hćgt er ađ skrá sig hér á heimasíđunni. Skráningarform Skráđir keppendur Tefldar verđa 7-11 umferđir á mótinu og rćđst fjöldi umferđa af ţátttöku. Umferđir fara fram á sunnudögum kl . 13 og á...

Skákţing Akureyrar - skráđir keppendur

...

TM mótaröđ – Tómas Veigar efstur í 2. umferđ.

Önnur umferđ TM mótarađarinnar fór fram í kvöld. Átta keppendur mćttu til leiks, sigurreifir eftir handboltaúrslit dagsins og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Tómas Veigar tók forystuna snemma og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli í fyrri...

Ćfinga- og mótaáćtlun

Ćfinga- og mótaáćtlun fyrir janúar og febrúar liggur nú fyrir. Hana er hćgt ađ skođa hér eđa međ ţví ađ hlađa niđur viđhengdu PDF skjali til útprentunar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband