Mótaröđin:

Sigurđar sigruđu í fjórđu lotu

Á fjórđa móti rađarinnar sem fór fram í gćrkvöldi var hart barist og höfđu nafnarnir Eiríksson og Arnarson nauman sigur, hálfum vinningi á undan Jóni Kristni, sem ávallt kemur viđ sögu í fréttum frá Skákfélaginu ţessi misserin.

Mótstafla:


 

nafn

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

 

vinn

1

Sigurđur A

 

1

0

1

0

1

1

1

1

1

1

 

8

2

Sigurđur E

0

 

1

1

1

1

1

0

1

1

1

 

8

3

Jón Kristinn

1

0

 

˝

1

1

1

1

0

1

1

 

4

Haki J.

0

0

˝

 

1

1

1

0

1

1

1

 

5

Smári Ól.

1

0

0

0

 

1

˝

1

1

1

1

 

6

Andri Freyr

0

0

0

0

0

 

˝

1

1

1

1

 

7

Atli Ben.

0

0

0

0

˝

˝

 

1

1

0

1

 

4

8

Ari F.

0

1

0

1

0

0

0

 

0

1

1

 

4

9

Sveinbjörn

0

0

1

0

0

0

0

1

 

1

0

 

3

10

Karl Egill

0

0

0

0

0

0

1

0

0

 

1

 

2

11

Logi Rúnar

0

0

0

0

0

0

0

0

1

0

 

 

1

             
              

Stađan í mótaröđinni:

Ţeir Jón Kristinn og Sigurđur Arnarson eru nú hnífjafnir í fyrsta sćti og á góđri leiđ ađ stinga ađra keppendur af.  Annars lítur listi yfir efstu menn svona út:

1-2Jón Kristinn Ţorgeirsson38
 Sigurđur Arnarson38
3Haki Jóhannesson28,5
4Sveinbjörn Sigurđsson23,5
5Atli Benediktsson18
6Sigurđur Eiríksson17,5
7Andri Freyr Björgvinsson17

 

 

             
              
              
              
              
              
              
              
              
              

 


Smári og Jón Kristinn efstir á haustmótinu

Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:

Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson    1/2-1/2

Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar      0-1

Andri Freyr-Hersteinn                  1/2-1/2

Haukur-Smári                                 0-1

Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák Jóns Kristins og Sigurđar, sem klárlega verđur ađ teljast til einnar af úrslitaskákum mótsins. Ţar var lengi tvísýnt um úrslit. y thetta er godur leikur.Aldursforseti mótsins, Haukur Jónsson, átti lengi allskostar viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson, en brást bogfimin á úrslitastundu og mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa tap. 

Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.

          chess-results


Jón Kristinn efstur á haustmótinu

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:

Sveinn Arnarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson    0-1

Jakob Sćvar Sigurđsson-Haukur Jónsson      1-0

Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson       1-0

Hersteinn Heiđarsson-Sigurđur Arnarson       0-1

Eftir ţrjár umferđir er Jón Kristinn efstur međ fullt hús vinninga. Smári er í öđru sćti međ 2,5 vinning og ţeir Jakob Sćvar og Sigurđur koma nćstir međ 2 vinninga. 

Fjóđra umferđverđur tefld nk. miđvikudagskvöld og heftst kl. 19.30. Ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Sigurđur, Haukur og Smári, Sveinn og Jakob og Andri og Hersteinn.


Haustmót TR

Í gćr lauk 7. umferđ Haustmóts TR en tefldar verđa 9. umferđir. Ţrír af okkar félögum voru í beinni útsendingu í gćr og fengu samtals 2,5 vinninga. http://dl.skaksamband.is/mot/2011/HTR/r7/tfd.htm Eina tap okkar manna var í c-flokki ţar sem ekki eru...

Mótaröđin:

Sigurđur Arnarson vann ţriđja mótiđ Í gćrkvöldi var ţriđja kvöld mótarađarinnar. 9 skákmenn voru mćttir viđ rásmarkiđ ţegar flautađ var til leiks. Ţeir tefldu alls 16 skákir hver og var röđ efstu manna ţessi: 1 Sigurđur Arnarson 15 2 Jón Kristinn...

Jón Kristinn efstur á haustmótinu

2. umferđ á haustmótinu var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi: Jón Kristinn-Hersteinn 1-0 Haukur-Sveinn 0-1 Andri-Jakob Sćvar 1/2-1/2 Sigurđur-Smári 1/2-1/2 Ţá er lokiđ frestađri skák Smára og Hersteins úr 1. umferđ međ sigri Smára. Eftir tvćr umferđir er...

Íslandsmót skákfélaga:

Árangur sveita SA eftir vonum Ţađ hefur víst ekki fariđ fram hjá neinum ađ um síđustu helgi fór fram fyrrihluti Íslandsmóts skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík. Umgjörđ keppninnar ţar og skipulag er orđiđ vel mótađ og gengur afar farsćllega. Viđ...

1. umferđ haustmótsins:

Ungstirnin taka forystuna Fyrsta umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák ţeirra Smára Ólafssonar og Hersteins Heiđarssonar var frestađ, en hinum lauk sem hér segir: Haukur-Jón Kristinn 0-1 Sveinn-Andri 0-1 Jakob Svćvar-Sigurđur A jafntefli 2. umferđ...

Mótaröđin:

Jón Kristinn efstur Annađ mót mótarađarinnar var teflt í gćrkvöldi. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit urđur ţessi 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 10 v. af 12 2. Haki Jóhannesson 8,5 3-4. Sigurđur Arnarson 8 3-4. Sveinbjörn...

Haustmótiđ ađ hefjast:

Haustmót Skákfélagsins byrjar nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá er teflt um meistaratitil félagsins, en mótiđ er einnig opiđ utanfélagsmönnum. Telfdar verđa ađ lágmarki 7 umferđir, en fjöldi umferđa rćđst af ţátttakendafjölda. Teflt verđur á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband