Mótaröđin:
Föstudagur, 21. október 2011
Sigurđar sigruđu í fjórđu lotu
Á fjórđa móti rađarinnar sem fór fram í gćrkvöldi var hart barist og höfđu nafnarnir Eiríksson og Arnarson nauman sigur, hálfum vinningi á undan Jóni Kristni, sem ávallt kemur viđ sögu í fréttum frá Skákfélaginu ţessi misserin.
Mótstafla:
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Stađan í mótaröđinni: Ţeir Jón Kristinn og Sigurđur Arnarson eru nú hnífjafnir í fyrsta sćti og á góđri leiđ ađ stinga ađra keppendur af. Annars lítur listi yfir efstu menn svona út:
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Smári og Jón Kristinn efstir á haustmótinu
Fimmtudagur, 20. október 2011
Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Úrslit urđu sem hér segir:
Jón Kristinn-Sigurđur Arnarson 1/2-1/2
Sveinn Arnarsson-Jakob Sćvar 0-1
Andri Freyr-Hersteinn 1/2-1/2
Haukur-Smári 0-1
Hart var barist á flestum borđum og beindust augu áhorfenda ađ skák Jóns Kristins og Sigurđar, sem klárlega verđur ađ teljast til einnar af úrslitaskákum mótsins. Ţar var lengi tvísýnt um úrslit. Aldursforseti mótsins, Haukur Jónsson, átti lengi allskostar viđ Akureyrarmeistarann Smára Ólafsson, en brást bogfimin á úrslitastundu og mátti sćtta sig viđ sitt fjórđa tap.
Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Jón Kristinn efstur á haustmótinu
Mánudagur, 17. október 2011
Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi:
Sveinn Arnarsson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 0-1
Jakob Sćvar Sigurđsson-Haukur Jónsson 1-0
Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
Hersteinn Heiđarsson-Sigurđur Arnarson 0-1
Eftir ţrjár umferđir er Jón Kristinn efstur međ fullt hús vinninga. Smári er í öđru sćti međ 2,5 vinning og ţeir Jakob Sćvar og Sigurđur koma nćstir međ 2 vinninga.
Fjóđra umferđverđur tefld nk. miđvikudagskvöld og heftst kl. 19.30. Ţá leiđa saman hesta sína Jón Kristinn og Sigurđur, Haukur og Smári, Sveinn og Jakob og Andri og Hersteinn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmót TR
Laugardagur, 15. október 2011
Mótaröđin:
Föstudagur, 14. október 2011
Jón Kristinn efstur á haustmótinu
Fimmtudagur, 13. október 2011
Íslandsmót skákfélaga:
Fimmtudagur, 13. október 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1. umferđ haustmótsins:
Sunnudagur, 2. október 2011
Mótaröđin:
Föstudagur, 30. september 2011
Haustmótiđ ađ hefjast:
Ţriđjudagur, 27. september 2011