Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi

Ađalfundur félagsins var haldinn sl. sunnudag. Fram kom ađ rekstur félagsins hafđi gengiđ vel á nýliđnu starfsári og varđ nokkur afgangur af starfseminni í fyrsta sinn um nokkra hríđ.  Á skáksviđinu hafa skipst á skin og skúrir, en árangur félagsmanna í unglingaflokki hefur veriđ frábćr ţar sem ţeir   Jón Kristinn og Mikael Jóhann urđur báđir tvöfaldir Íslandsmeistarar, hvor í sínum aldursflokki, auk ţess sem Jón Kristinn vannsigur í skákkeppni Unglingalandsmótsins á Egilsstöđum. Formađur lýsti hinsvegar áhyggjum sínum af minnkandi ţátttöku á skákmótum og ţví ađ nokkri virkir skákmenn hafa flust úr bćnum. Nokkrir skákmenn hafa sagt sig úr félaginu, en á fundinum voru 5 nýjir félagar teknir inn, ţar af 4 útlendir meistarar. 

Í ávarpi sínu í lok fundarins sagđi formađur ţađ verđa verkefni stjórnar ađ halda áfram hinu hefđbundna félagsstarfi og mótahaldi, en leita einnig leiđa til ađ efla enn barna- og unglingastarf og ađ lađa nýja krafta ađ félaginu. Mikiđ vćri af skákáhugamönnum sem vćru lítt virkir og kćmu sjaldan á skákfundi. Ţví ţyrfti ađ breyta.


Haustmót TR

Í dag hófst Haustmót Taflfélags Reykjavíkur í fjórum flokkum. Fjórir félagar úr Skákfélagi Akureyrar taka ţátt og óskum viđ ţeim góđs gengis.

Í A, B og C flokki eru 10 ţátttakendur í hverjum en D flokkurinn er opinn og ţar eru fjölmargir skráđir til leiks.

Í A flokki taka ţátt Stefán Bergsson (6. stigahćstur) og Ţór Valtýsson (9. stigahćstur). Skák Stefáns var frestađ en Ţór gerđi jafntefli viđ TR-inginn Björn Jónsson.

Í B flokki er Mikael Jóhann Karlsson 6. stigahćsti keppandinn en hann tapađi í dag fyrir Grími Birni Kristinssyni

Í C flokki tekur Óskar Long ţátt, en hann er nýgenginn í félagiđ. Hann er í 7. sćti styrkleikalistans og laut í lćgra haldi í dag fyrir Jóni Trausta Harđarsyni.

Í hinum opna D-flokki er enginn fulltrúi frá Skákfélagi Akureyrar. Fylgjast má međ mótinu á http://chess-results.com/tnr57001.aspx?art=1&lan=1&flag=30


Mótaröđin fer vel af stađ:

Sigurđur Eiríksson vann fyrsta mótiđ:

Enginn stóđst Sigurđi Eiríkssyni snúning, nýkomnum af öflugu Norđurlandamóti öldunga, fyrsta mótarađarkvöldiđ sem nýlokiđ er hjá Skákfélaginu. 12 keppendur mćttu til leiks og glímdu í 11 umferđir af miklum drengskap. Eiríksson náđi forystu snemma móts og lét hana aldrei af hendi. y sigurdur eiriksson.

  123456789101112
1Sigurđur Eiríksson 10˝11111111
2Áskell Örn Kárason0 01111111119
3Ţór Valtýsson11 10011˝111
4Jon Kristinn Ţorgeirsson˝00 111˝1˝11
5Sigurđur Arnarson0010 11011117
6Andri Freyr Björgvinsson00100 0˝11˝15
7Sveinbjörn Sigurđsson000001 101115
8Hjörleifur Halldórsson000˝1˝0 ˝011
9Haki Jóhannesson00˝0001˝ ˝11
10Atli Benediktsson000˝0001˝ 013
11Jón Magnússon00000˝0001 0
12Haukur Jónsson00000000001 1


Mótaröđ og ađalfundur

Nú á fimmtudaginn hefst hin sívinsćla mótaröđ Skákfélagsins. Teflt verđur á fimmtudagskvöldum og öllum heimil ţátttaka, eitt eđa fleiri kvöld. Alls verđur telft 8 sinnum fyrir áramót og er borđgjald kr. 500 ađ venju. Sigurvegarinn er sá sem flestum...

NM-öldunga lokiđ

Norđurlandamóti öldunga er nú lokiđ eftir skemmtilega keppni. Í lokaumferđinni voru tveir af okkar mönnum, Jón Ţórarinn Ţór og Ólafur Kristjánsson, í beinni útsendingu og fylgdust Skákfélagsmenn spenntir međ. Ólafur tefldi spennandi skák viđ danska...

NM öldunga: Ólafur í toppbaráttunni

Ólafur Kristjánsson er í 4.-7. sćti fyrir síđustu umferđ Norđurlandamóts öldunga, međ 5,5 vinninga og er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Hann vann í dag norska FIDE meistarann Erling Kristiansen. Í lokaumferđinni teflir hann viđ Jorn Sloth...

Góđur dagur Skákfélagsmanna

7. umferđ af 9 á Norđurlandamóti öldunga í skák lauk í dag. Ólafur Kristjánsson, Ţór Valtýsson, Sigurđur Eiríksson og Sveinbjörn Sigurđsson unnu allir sínar skákir og Jón Ţ. Ţór gerđi jafntefli. Ólafur er nú efstur Skákfélagsmanna og er međ 4,5 vinninga...

Laugardagsmót á morgun

Fyrsta laugardagsmótiđ fyrir börn og unglinga verđur haldiđ á morgun og byrjar kl. 13. Tefldar verđa 7 mínútna skákir. Öllum áhugasömum börnum er heimil ţátttaka og er hún ókeypis. Lengd mótsins og fjöldi umferđa fer eitthvađ eftir ţátttöku, en líklega...

Jón Ţ. Ţór enn taplaus á NM öldunga

Jón Ţ. Ţór er enn taplaus eftir 5. umferđ á Norđurlandamóti Öldunga sem nú fer fram í Reykjavík. Í dag sigrađi hann Pálmar Breiđfjörđ međ svörtu og er međ 3,5 vinninga. Á morgun mćtir hann ţreföldum Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Westerinen...

Opiđ hús á morgun: Skákfélagiđ gegn Westerinen!

Dagskrá okkar međ hin vikulegu opnu hús hefst á morgun. Taflsveltir félagar geta ţá tekiđ skák, en einnig býđst gestum opna hússins ađ fara yfir tvćr skákir á Norđurlandamóti öldunga sem nú stendur yfir í Reykjavík eins og sjá má hér á síđunni. Félagar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband