Áskell sigrađi á 15 mínútna móti
Mánudagur, 14. nóvember 2011
Ađeins sex keppendur mćttu til leiks á 15 mínútna móti félagsins í gćr, sunnudag. Sjöundi mađurinn var ţó á stađnum og sá um skákskýringar, nefnilega Sveinbjörn Sigurđsson. Úrslit:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | ||
1. Áskell Örn Kárason | 1 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 4˝ | |
2. Sigurđur Arnarson | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 3 | |
3. Haki Jóhannesson | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 2˝ | |
4. Sigurđur Eiríksson | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 2˝ | |
5. Hjörleifur Halldórsson | ˝ | 1 | 0 | 0 | 0 | 1˝ | |
6. Andri Freyr Björgvinsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn efstur í mótaröđinni
Mánudagur, 14. nóvember 2011
Fimmta mót mótarađar SA var háđ sl. fimmtudagskvöld, 10. nóvember. Ţá var m.a. mćttur til leiks útrásarvíkingurinn Stefán Steingrímur Bergsson og fór mikinn. Ţađ gerđi líka Jón Kristinn Ţorgeirsson og fóru leikar svo ađ ţeir komu jafnir í mark, tvöpuđu hvor tveimur skákum en unnu ađrar:
1-2. Jón Kristinn og Stefán 12 v. af 14
3-4. Haki Jóhannesson og Smári Ólafsson 7,5
5. Sigurđur Eiríksson 7
6. Sveinbjörn Sigurđsson 6
7. Atli benediktsson 3,5
8. Logi Rúnar Jónsson 0,5
Međ ţessum árangri náđi Jón Kristinn góđri forystu í mótaröđinni, enda var helsti keppinautur hans, Sigurđur Arnarson ekki međal ţátttakenda í ţetta sinn. Jón Kristinn hefur nú 50 vinninga í fyrsta sćti, Sigurđur er annar međ 38 og Haki Jóhannesson nú farinn ađ höggva nćrri honum međ 36 vinninga. Sveinbjörn Sigurđsson er enn í baráttunni međ 29,5 og nćstur honum kemur svo Sigurđur Eiríksson međ 24,5.
Nćst verđuir teflt í mótaröđinni fimmtudaginn 17. nóvember, en alls verđa mótin í röđinni 8 talsins.
Mikael Jóhann unglingameistari Íslands
Sunnudagur, 13. nóvember 2011
Mikael Jóhann Karlsson (1866) sigrađi á Unglingameistari Íslands sem fram fór um helgina. Mikael Jóhann hlaut 6,5 vinning í sjö skákum, leyfđi ađeins jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (1795) í síđustu skák til ađ tryggja sér titilinn. Stigahćsti mađur mótsins Dađi Ómarsson (2204) varđ annar međ 6 vinninga og tapađi ađeins fyrir Mikka.
Nánari upplýsingar um mótiđ má finna hér; http://chess-results.com/tnr59861.aspx?art=4&lan=1&fed=ISL
Jón Kristinn vann haustmót 15 ára og yngri
Fimmtudagur, 10. nóvember 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveinbjörn á sigurbraut
Mánudagur, 7. nóvember 2011
Spil og leikir | Breytt 10.11.2011 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15. mín mót á sunnudaginn kl. 13
Föstudagur, 4. nóvember 2011
Haustmótiđ:
Miđvikudagur, 2. nóvember 2011
Góđur árangur á Framsýnarmóti
Mánudagur, 31. október 2011
Haustmótiđ: Jón Kristinn enn međ forystu
Miđvikudagur, 26. október 2011
Haustmótiđ:
Mánudagur, 24. október 2011