Mótaröđ á fimmtudag
Miđvikudagur, 7. desember 2011
Sjöunda og síđasta mótiđ í mótaröđinni sívinsćlu fer fram nú á fimmtudag 8. desember og hefst kl. 20.00.
Kertasníkir kíkir í heimsókn. Ađrir jólasveinar velkomnir.
Sigurđur Arnarson sigrađi á skylduleikjamóti
Sunnudagur, 4. desember 2011
Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru stöđur úr 6. minningarmótinu um Tal sem lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Í báđum mótunum voru 10 keppendur og tefldu allir viđ alla. Heldur fćrri jafntefli voru á Akureyri en í Moskvu en ađ öđru leyti var taflmennskan nokkuđ svipuđ. Í hverri umferđ hér á Akureyri var byrjađ á stöđu sem komiđ hafđi upp í Moskvu og á milli umferđa sagđi Sigurđur Arnarson frá gangi mótsins ţar eystra og Sveinbjörn Óskar fjallađi um félagsgjöld og fleira. Ţar sem áđurnefndur Sigurđur hafđi valiđ allar upphafsstöđurnar hafđi hann nokkuđ forskot sem hann nýtti sér af fullkomnu miskunnarleysi og vann mótiđ. Hlaut hann 7 vinninga af 9 mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson međ 6 vinninga.
Lokastađan1. Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 9 mögulegum
2.-3. Tómas Veigar Sigurđarson 6
2.-3. Sigurđur Eiríksson 6
4. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5
5. Haki Jóhannesson 5
6. Andri Freyr Björgvinsson 3,5
7.-10. Smári Ólafsson 3
7.-10. Ari Friđfinnsson 3
7.-10. Karl Steingrímsson 3
7.-10. Sveinbjörn Sigurđsson 3
Spil og leikir | Breytt 11.12.2011 kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skylduleikjamót
Föstudagur, 2. desember 2011
Á sunnudaginn fer fram skylduleikjamót í húsakynnum Skákfélagsins. Í hverri umferđ hefst tafliđ á nýrri stöđu. Stöđurnar komu allar upp í minningarmóti um fyrrverandi heimsmeistara, Mikael Tal, sem haldiđ var nýlega í Moskvu. Ţađ mun vera sterkasta skákmót sem nokkurn tíman hefur veriđ haldiđ í heiminum ef miđađ er viđ alţjóđleg elóstig.
Mótiđ hefst kl. 13.00 og fćr hver keppandi 10 mínútna umhugsunartíma á skák. Á milli umferđa verđur sagt stuttlega frá minningarmótinu.
Spil og leikir | Breytt 3.12.2011 kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirlestur á fimmtudag
Ţriđjudagur, 29. nóvember 2011
Sigurđur Eiríksson atskáksmeistari.
Sunnudagur, 27. nóvember 2011
KEA veitir skákstyrki
Sunnudagur, 27. nóvember 2011
Atskákmót Akureyrar hefst í kvöld kl. 19.30
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell vann hausthrađskákmótiđ
Sunnudagur, 20. nóvember 2011
Hausthrađskákmótiđ kl. 13 á sunnudag
Laugardagur, 19. nóvember 2011
Mótaröđin:
Föstudagur, 18. nóvember 2011