Mótaröđ á fimmtudag

Sjöunda og síđasta mótiđ í mótaröđinni sívinsćlu fer fram nú á fimmtudag 8. desember og hefst kl. 20.00.

Kertasníkir kíkir í heimsókn. Ađrir jólasveinar velkomnir.


Sigurđur Arnarson sigrađi á skylduleikjamóti

Í dag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar voru stöđur úr 6. minningarmótinu um Tal sem lauk fyrir skemmstu í Moskvu. Í báđum mótunum voru 10 keppendur og tefldu allir viđ alla. Heldur fćrri jafntefli voru á Akureyri en í Moskvu en ađ öđru leyti var taflmennskan nokkuđ svipuđ. Í hverri umferđ hér á Akureyri var byrjađ á stöđu sem komiđ hafđi upp í Moskvu og á milli umferđa sagđi Sigurđur Arnarson frá gangi mótsins ţar eystra og Sveinbjörn Óskar fjallađi um félagsgjöld og fleira. Ţar sem áđurnefndur Sigurđur hafđi valiđ allar upphafsstöđurnar hafđi hann nokkuđ forskot sem hann nýtti sér af fullkomnu miskunnarleysi og vann mótiđ. Hlaut hann 7 vinninga af 9 mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu ţeir feđgar Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar Sigurđarson međ 6 vinninga.

Lokastađan

1. Sigurđur Arnarson                          7 vinningar af 9 mögulegum

2.-3. Tómas Veigar Sigurđarson        6

2.-3. Sigurđur Eiríksson                     6

4. Jón Kristinn Ţorgeirsson              5,5

5. Haki Jóhannesson                         5

6. Andri Freyr Björgvinsson             3,5

7.-10. Smári Ólafsson                       3

7.-10. Ari Friđfinnsson                      3

7.-10. Karl Steingrímsson                 3

7.-10. Sveinbjörn Sigurđsson            3


Skylduleikjamót

Á sunnudaginn fer fram skylduleikjamót í húsakynnum Skákfélagsins. Í hverri umferđ hefst tafliđ á nýrri stöđu. Stöđurnar komu allar upp í minningarmóti um fyrrverandi heimsmeistara, Mikael Tal, sem haldiđ var nýlega í Moskvu. Ţađ mun vera sterkasta skákmót sem nokkurn tíman hefur veriđ haldiđ í heiminum ef miđađ er viđ alţjóđleg elóstig. 

Mótiđ hefst kl. 13.00 og fćr hver keppandi 10 mínútna umhugsunartíma á skák. Á milli umferđa verđur sagt stuttlega frá minningarmótinu.


Fyrirlestur á fimmtudag

Hinir sívinsćlu fyrirlestrar á fimmtudagskvöldum halda nú áfram og er desemberfyrirlesturinn á dagskrá á sjálfan fullveldisdaginn og hefst kl. 20. Fyrirlesari verđur magister Sigurđur Arnarson og mun m.a. fjalla um tvöfalda biskupsfórn og sýna nokkur...

Sigurđur Eiríksson atskáksmeistari.

Í dag lauk atskákmóti Akureyrar međ sigri Sigurđar Eiríkssonar. Hann hlaut 5,5 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi á undan nafna sínum Arnarsyni sem sigrađi mótiđ í fyrra. Í ţriđja sćti var sonur meistarans, Tómas Veigar Sigurđarson međ 4...

KEA veitir skákstyrki

Ţriđjudaginn 23. nóvember voru veittir styrkir úr Menningar- og viđurkenningasjóđi KEA. Samtals voru veittir 38 styrkir ađ fjárhćđ 6,1 milljón króna og komu tveir af ţeim til góđa fyrir Skákfélagiđ. Yngsti styrkţeginn var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem...

Atskákmót Akureyrar hefst í kvöld kl. 19.30

Ţví verđur svo fram haldiđ á sunnudag kl. 13. Núverandi Akureyrarmeistari í atskák er Sigurđur Arnarson

Áskell vann hausthrađskákmótiđ

Óvenjulega fámennt var á hausthrađskákmóti félagsins í ţetta sinn. Ýmis gömul brýni létu sig vanta og nýrri brýnin voru ekkert of mörg heldur. Ţó vakti ţađ athygli viđstaddra ađ ţrír af liđsmönnum félagsins á Íslandsmóti skákfélaga voru nú mćtt aftur...

Hausthrađskákmótiđ kl. 13 á sunnudag

á sunnudaginn 20. nóvember verđur teflt um meistaratitil félagsins í hrađskák. Tafliđ hefst kl. 13. Ţátttaka er öllum opin!

Mótaröđin:

Jón Kristinn ađ stinga af? Sjötta mótiđ í mótaröđinni fór fram í gćrkvöldi. Tíu kappar mćttu til leiks og voru flestir ofurliđi bornir af yngsta keppandanum á mótinu, sem vann sex fyrstu skákir sínar. Einn af öldungunum átti ţó góđan endasprett og tókst...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband