Tómas vann fyrsta 15 mínútna mótiđ
Mánudagur, 16. janúar 2012
Fyrsta 15 mínútna mót ársins var háđ í gćr. Sumir höfđu sig ekki framúr og gátu ţví ekki mćtt. Ţeir sem ţađ herđu tefldu hinsvegar hörkumót. Tómas Veigar Sigurđarson var ţar fremstur međal jafningja og vann allar sínar skákir. Á hinum endanum mátti Haki sćtta sig viđ eitthvađ minna. Ađrir voru ţar mitt á milli:
Tómas Veigar 5
Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og nafni hans Eiríksson 3
Símon Ţórhallsson 1
Haki Jóhannesson 0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stefán leiđir Kornaxmótiđ
Laugardagur, 14. janúar 2012
Ţriđju umferđ Kornaxmótsins í Reykjavík er nú lokiđ. Okkar menn hlutu 2 vinninga af ţremur og eru međal efstu manna.
Stefán Bergsson deilir fyrsta sćti eftir ađ hafa unniđ sína ţriđju skák í röđ. Nú var ţađ Örn Leó Jóhannsson sem ţurfti ađ lúta í gras. Í nćstu umferđ mćtir Stefán alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 7 | 44 | Stefansson Vignir Vatnar | 1461 | ISL | TR | 1.0 | w 1 | |
2 | 7 | 25 | Ragnarsson Dagur | 1826 | ISL | Fjölnir | 2.0 | s 1 | |
3 | 5 | 16 | Jóhannsson Örn Leó | 1941 | ISL | Skákfélag Íslands | 2.0 | w 1 | |
4 | 3 | 2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2426 | ISL | TB | 2.5 | s |
Mikael Jóhann Karlsson fylgir efstu mönnum fast á eftir og er međ 2,5 vinninga eftir ţrjár umferđir og er í 6.-12. sćti. Hann vann í ţriđju umferđ Elsu Maríu Kristínardóttur og hefur bćtt viđ sig 10 elóstigum í mótinu. Í nćstu umferđ mćtir hann Haraldi Baldurssyni.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 20 | 58 | Rikhardsdottir Svandis Ros | 1102 | ISL | Fjölnir | 1.0 | s 1 | |
2 | 3 | 3 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2406 | ISL | Hellir | 2.0 | w ˝ |
3 | 10 | 29 | Kristinardottir Elsa Maria | 1729 | ISL | Hellir | 1.5 | s 1 | |
4 | 6 | 13 | Baldursson Haraldur | 2000 | ISL | Víkingaklúbburinn/Ţróttur | 2.5 | w |
Ţór Valtýsson mátti sćtta sig viđ tap í ţriđju umferđ gegn alţjóđlega meistaranum Guđmundi Kjartanssyni. Ţór er međ 2 vinninga eftir ţrjár umferđir og mćtir Tinnu Kristínu Finnbogadóttur í nćstu umferđ.
Rd. | Bo. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | |
1 | 14 | 51 | Nhung Elín | 1299 | ISL | TR | 1.0 | s 1 | |
2 | 14 | 32 | Ingólfsson Arnar | 1709 | ISL | Krókurinn | 2.0 | w 1 | |
3 | 3 | 5 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2326 | ISL | TR | 3.0 | s 0 |
4 | 11 | 26 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1805 | ISL | UMSB | 2.0 | w |
TM mótaröđin hafin
Föstudagur, 13. janúar 2012
Fyrsta mótiđ í röđinni var teflt í gćrkvöldi. Tíu manns mćttu til leiks og telfdu tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Úrslitin urđu sem hér segir:
1 | Áskell Örn Kárason | 16 |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 14 |
3 | Sigurđur Arnarson | 12˝ |
4 | Sigurđur Eiríksson | 11 |
5 | Tómas V Sigurđarson | 10˝ |
6 | Karl E Steingrímsson | 8 |
7 | Andri Freyr Björgvinsson | 7˝ |
8 | Haki Jóhannesson | 7 |
9 | Logi Rúnar Jónsson | 2 |
10 | Símon Ţórhallsson | 1˝ |
Góđ byrjun Skákfélagsmanna
Fimmtudagur, 12. janúar 2012
Spil og leikir | Breytt 14.1.2012 kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM mótaröđin byrjar á morgun
Miđvikudagur, 11. janúar 2012
Ćfingar yngri flokka breytast
Ţriđjudagur, 3. janúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđtaflsfyrirlestur
Mánudagur, 2. janúar 2012
Spil og leikir | Breytt 3.1.2012 kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tómas og Áskell efstir á nýjársmótinu
Sunnudagur, 1. janúar 2012
Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA
Fimmtudagur, 29. desember 2011
Brekkusniglar unnu hverfakeppnina
Miđvikudagur, 28. desember 2011