Tómas vann fyrsta 15 mínútna mótiđ

Tómas Veigar SigurđarsonFyrsta 15 mínútna mót ársins var háđ í gćr. Sumir höfđu sig ekki framúr og gátu ţví ekki mćtt. Ţeir sem ţađ herđu tefldu hinsvegar hörkumót. Tómas Veigar Sigurđarson var ţar fremstur međal jafningja og vann allar sínar skákir. Á hinum endanum mátti Haki sćtta sig viđ eitthvađ minna. Ađrir voru ţar mitt á milli:

Tómas Veigar        5

Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og nafni hans Eiríksson 3

Símon Ţórhallsson   1

Haki Jóhannesson    0 


Stefán leiđir Kornaxmótiđ

Ţriđju umferđ Kornaxmótsins í Reykjavík er nú lokiđ. Okkar menn hlutu 2 vinninga af ţremur og eru međal efstu manna.

Stefán Bergsson deilir fyrsta sćti eftir ađ hafa unniđ sína ţriđju skák í röđ. Nú var ţađ Örn Leó Jóhannsson sem ţurfti ađ lúta í gras. Í nćstu umferđ mćtir Stefán alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni.

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
1744Stefansson Vignir Vatnar1461ISLTR1.0w 1
2725Ragnarsson Dagur1826ISLFjölnir2.0s 1
3516Jóhannsson Örn Leó1941ISLSkákfélag Íslands2.0w 1
432IMThorfinnsson Bragi2426ISLTB2.5s
 

Mikael Jóhann Karlsson fylgir efstu mönnum fast á eftir og er međ 2,5 vinninga eftir ţrjár umferđir og er í 6.-12. sćti. Hann vann í ţriđju umferđ Elsu Maríu Kristínardóttur og hefur bćtt viđ sig 10 elóstigum í mótinu. Í nćstu umferđ mćtir hann Haraldi Baldurssyni.

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
12058Rikhardsdottir Svandis Ros1102ISLFjölnir1.0s 1
233IMThorfinnsson Bjorn2406ISLHellir2.0w ˝
31029Kristinardottir Elsa Maria1729ISLHellir1.5s 1
4613Baldursson Haraldur2000ISLVíkingaklúbburinn/Ţróttur2.5w
 

Ţór Valtýsson mátti sćtta sig viđ tap í ţriđju umferđ gegn alţjóđlega meistaranum Guđmundi Kjartanssyni. Ţór er međ 2 vinninga eftir ţrjár umferđir og mćtir Tinnu Kristínu Finnbogadóttur í nćstu umferđ.

Rd.Bo.SNoNameRtgFEDClub/CityPts.Res.
11451Nhung Elín1299ISLTR1.0s 1
21432Ingólfsson Arnar1709ISLKrókurinn2.0w 1
335IMKjartansson Gudmundur2326ISLTR3.0s 0
41126Finnbogadottir Tinna Kristin1805ISLUMSB2.0w

TM mótaröđin hafin

TM - TryggingamiđstöđinFyrsta mótiđ í röđinni var teflt í gćrkvöldi. Tíu manns mćttu til leiks og telfdu tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Úrslitin urđu sem hér segir:

1Áskell Örn Kárason16
2Jón Kristinn Ţorgeirsson14
3Sigurđur Arnarson12˝
4Sigurđur Eiríksson11
5Tómas V Sigurđarson10˝
6Karl E Steingrímsson  8
7Andri Freyr Björgvinsson 
8Haki Jóhannesson  7
9Logi Rúnar Jónsson  2
10Símon Ţórhallsson 

Nćsta mót hjá félaginu verđur nk. sunnudag 15. janúar, 15 mínútna mót og hefst kl. 13.

Góđ byrjun Skákfélagsmanna

Í gćr lauk annarri umferđ Kornax-mótsins sem er 81. Skákţing Reykjavíkur. Í mótinu taka ţátt 73 keppendur og ţar af eru 3 félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţeir hafa stađiđ sig vel og verđur fariđ yfir árangur ţeirra í fyrstu tveimur umferđunum. Stefán...

TM mótaröđin byrjar á morgun

Kl. 20 fimmtudagskvöldiđ 12. janúar verđur fyrsta mótiđ í TM mótaröđinni haldiđ. Ţá er tilvaliđ fyrir ţá sem til ţess hafa sofiđ á jólameltunni ađ rísa nú upp viđ dogg og sýna hvađ í ţeim býr. Fyrirkomulagiđ er hiđ sama og í fyrri mótaröđum; sá sem aflar...

Ćfingar yngri flokka breytast

Ađ venju munum viđ hjá Skákfélaginu halda úti öflugu barna- og unglingastarfi nú á vormissieri 2012. Viđ munum hinsvegar gera lítilsháttar breytingar á ćfingatímunum frá haustmisserinu. Svona mun ţetta líta út: Mánudagar kl. 16.30. Ćfingar almennur...

Miđtaflsfyrirlestur

Eins og veriđ hefur mun Skákfélagiđ standa fyrir fyrirlestrum fyrsta fimmtudag hvers mánađar á nýju ári. Fyrsti fyrirlestur ársins verđur fimmtudaginn 6. janúar. Ţá mun Sigurđur Arnarson fjalla um stök miđborđspeđ, kosti ţeirra og galla. Hann mun fara...

Tómas og Áskell efstir á nýjársmótinu

Ađ venju var nýjársmót SA háđ á fyrsta degi ársins. Ađ ţessu sinni tefldur 10 keppendur tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Áskell Örn Kárason náđu flestum vinningum í hús, enda er taliđ ađ ţeir hafi báđir haft hemil á sér í...

Mikael Jóhann yfirjólasveinn SA

Jólahrađskákmót SA var háđ í gćrkveldi. Tíu jólasveinar mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Sigurvegarinn leyfđi ađeins tvö jafntefli og vann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum. Hann hlaut ađ launum vćnan flugeldapakka sem gćti komiđ ađ góđum notum á...

Brekkusniglar unnu hverfakeppnina

Hin árlega hverfakeppni Skákfélagsins var háđ í gćr, 27. desember. Nú var, líkt og í fyrra, telft í tveimur sveitum og skipuđu sér saman í sveit íbúar utan Glerár, ásamt eyrarbúum. Ađrir, er sunnan árinnar búa (á Brekku og í Innbć) skipuđu svo hina...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband