Jakob og Hjörleifur efstir á skákţinginu

Fjóđra umferđ Skákţings Akureyrar fór fram á miđvikudagskvöldiđ. Einni skák var frestađ en í ţeim ţremur sem tefldar voru gerđu Jakob Sćvar og Jón Kristinn jafntefli, Hjörleifur vann Símon og Smári lagđi Andra ađ velli í langri skák.

Eftir ţessi úrslit eru ţeir Jakob og Hjörleifur nú efstir međ 3,5 vinning eftir fjórar skákir, Smári er ţriđji međ 3 vinninga og Jón Kristinn hefur 2,5. Líklega munu ţessir fjórir berjast sín á milli um sigurinn á mótinu í ţremur síđustu umferđunum.  Af hinum keppendunum hefur Andri Freyr 1,5 vinning, Símin 1 og feđgarnir Jón og Hjörtur eru enn án vinninga en eiga ólokiđ skák sinni úr fjórđu umferđ.

Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag 5. febrúar. Ţá leiđa saman hesta sína Hjörleifur og Smári, Andri og Jakob, Jón Kristinn og Hjörtur, Jón M og Símon.


Opiđ hús

Í kvöld verđur opiđ hús hjá Skákfélaginu. Upplagt ađ hittast og rćđa málin yfir einni bröndóttri eđa skođa einhverja snilld á skjánum.

Skákţing Akureyrar:

Jakob Sćvar efstur eftir ţrjár umferđir

Jakob Sćvar SigurđssonŢegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á eftir. Úrslit í umferđunum ţremur sem hér segir:

1. umferđ:

Jakob Sćvar-Símon Ţórhallsson                                   1-0

Hjörtur Snćr Jónsson-Smári Ólafsson                           0-1

Jón Magnússon-Hjörleifur Halldórsson                          0-1

Jón Kristinn Ţorgeirsson-Andri Freyr Björgvinsson       1-0

 

2. umferđ:

Jakob Sćvar-Hjörtur                1-0

Smári-Jón M                            1-0

Hjörleifur-Jón Kristinn              1-0

Símon-Andri Freyr                   0-1

 

3. umferđ:

Jón M-Jakob Sćvar                 0-1

Hjörtur-Símon                          0-1

Andri Freyr-Hjörleifur            ˝-˝

Jón Kristinn-Smári                    1-0

 

Stađan:

Jakob Sćvar                3

Hjörleifur                     

Jón Kristinn og Smári    2

Andri Freyr                 

Símon                           1

Hjörtur og Jón M          0

 

Fjórđa umferđ verđur tefld miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30

Ţá leiđa saman hesta sína:

Jakob-Jón Kristinn

Símon-Hjörleifur

Smári-Andri Freyr

Hjörtur-Jón M

 


Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák

Akureyringurinn Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi á Íslandsmótinu í ofurhrađskák sem Taflfélagiđ Hellir stóđ fyrir og var lokaviđburđur Íslenska skákdagsins á fimmtudaginn. Hrađskákkeppnin fór fram á ICC og tóku 24 skákmenn ţátt. Tefldar voru 15 skákir...

Stefán vann Akureyrarslaginn í höfuđborginni

Kornaxmótinu, Skákţingi Reykjavíkur er nú lokiđ en aukakeppni ţarf til ađ knýja fram úrslit. 4 af 6 titilhöfum mótsins urđu jafnir og efstir eftir 9 umferđir međ 7 vinninga. Fast á hćla ţeirra komu Akureyringarnir Stefán Bergsson og Mikael Jóhann...

Skákdagurinn mikli á morgun!

Á morgun, fimmtudaginn 26. janúar rennur upp Skákdagurinn mikli. Ţá verđur hinn ástsćli stórmeistari okkar Íslendinga, Friđrik Ólafsson, 77 ára og viđ fögnum ţví međ ţví ađ tefla um allt land sem aldrei fyrr. Hér á Akureyri verđur ýmsilegt um ađ vera,...

Kornaxmótiđ

Á sama tíma og fyrsta skák Akureyrarmótsins í skák fór fram í húsnćđi Taflfélagsins stóđu ţrír félagsmenn í ströngu í 7. umferđ Kornaxmótsins í Reykjavík. Stefán tefldi í beinni útsendingu og vann öruggan og glćsilegan sigur í sigur í sinni skák. Mikael...

Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni:

Tómas í miklum ham - Jón Kristinn efstur eftir tvö mót Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni var háđ sl. fimmtudagskvöld og lauk ţví međ sigri Tómasar Veigars Sigurđarsonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir. Jón Kristinn vann svo alla ađra en...

SKÁKŢING AKUREYRAR

hiđ 75. í röđinni hefst nk. sunnudag 22. janúar kl. 13.00 Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka, en ađeins skákmenn međ lögheimili á Akureyri geta unniđ titilinn sem teflt er...

TM-mótaröđinni fram haldiđ á fimmtudaginn

Annađ mótiđ í röđinni verđur á morgun, fimmtudag og hefst kl. 20. Allir meira en guđvelkomnir. Ađ venju verđa tefldar 5 mínútna skákir og sá besti vinnur.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband