Jakob og Hjörleifur efstir á skákţinginu
Föstudagur, 3. febrúar 2012
Fjóđra umferđ Skákţings Akureyrar fór fram á miđvikudagskvöldiđ. Einni skák var frestađ en í ţeim ţremur sem tefldar voru gerđu Jakob Sćvar og Jón Kristinn jafntefli, Hjörleifur vann Símon og Smári lagđi Andra ađ velli í langri skák.
Eftir ţessi úrslit eru ţeir Jakob og Hjörleifur nú efstir međ 3,5 vinning eftir fjórar skákir, Smári er ţriđji međ 3 vinninga og Jón Kristinn hefur 2,5. Líklega munu ţessir fjórir berjast sín á milli um sigurinn á mótinu í ţremur síđustu umferđunum. Af hinum keppendunum hefur Andri Freyr 1,5 vinning, Símin 1 og feđgarnir Jón og Hjörtur eru enn án vinninga en eiga ólokiđ skák sinni úr fjórđu umferđ.
Fimmta umferđ mótsins verđur tefld nk. sunnudag 5. febrúar. Ţá leiđa saman hesta sína Hjörleifur og Smári, Andri og Jakob, Jón Kristinn og Hjörtur, Jón M og Símon.
Opiđ hús
Fimmtudagur, 2. febrúar 2012
Skákţing Akureyrar:
Mánudagur, 30. janúar 2012
Jakob Sćvar efstur eftir ţrjár umferđir
Ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á eftir. Úrslit í umferđunum ţremur sem hér segir:
1. umferđ:
Jakob Sćvar-Símon Ţórhallsson 1-0
Hjörtur Snćr Jónsson-Smári Ólafsson 0-1
Jón Magnússon-Hjörleifur Halldórsson 0-1
Jón Kristinn Ţorgeirsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
2. umferđ:
Jakob Sćvar-Hjörtur 1-0
Smári-Jón M 1-0
Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
Símon-Andri Freyr 0-1
3. umferđ:
Jón M-Jakob Sćvar 0-1
Hjörtur-Símon 0-1
Andri Freyr-Hjörleifur ˝-˝
Jón Kristinn-Smári 1-0
Stađan:
Jakob Sćvar 3
Hjörleifur 2˝
Jón Kristinn og Smári 2
Andri Freyr 1˝
Símon 1
Hjörtur og Jón M 0
Fjórđa umferđ verđur tefld miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19.30
Ţá leiđa saman hesta sína:
Jakob-Jón Kristinn
Símon-Hjörleifur
Smári-Andri Freyr
Hjörtur-Jón M
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák
Laugardagur, 28. janúar 2012
Stefán vann Akureyrarslaginn í höfuđborginni
Laugardagur, 28. janúar 2012
Skákdagurinn mikli á morgun!
Miđvikudagur, 25. janúar 2012
Kornaxmótiđ
Mánudagur, 23. janúar 2012
Annađ mótiđ í TM-mótaröđinni:
Laugardagur, 21. janúar 2012
SKÁKŢING AKUREYRAR
Fimmtudagur, 19. janúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđinni fram haldiđ á fimmtudaginn
Miđvikudagur, 18. janúar 2012