Tómas vann í TM-mótaröđinni
Föstudagur, 24. febrúar 2012
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi. Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir:
1 | Tómas V Sigurđarson | 10 |
2-3 | Sigurđur Eiríksson | 9 |
Smári Ólafsson | 9 | |
4 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 |
5 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5˝ |
6-8 | Andri Freyr Björgvinsson | 5 |
Atli Benediktsson | 5 | |
Haki Jóhannesson | 5 | |
9 | Ari Friđfinnsson | 4 |
10 | Karl E Steingrímsson | 3 |
11 | Hreinn Hrafnsson | 2 |
12 | Bragi Pálmason | ˝ |
Međ sigrinum komst Tómas upp ađ hliđ Jóns Kristins og eru ţeir tveir nú langefstir í heildarkeppninni ţegar fjórum mótum er lokiđ af átta. Ţeir hafa báđir nćlt sér í 35 stig en nćsti mađur er ekki langt undan; Sigurđur Eiríksson međ 31 stig. Haki Jóhannesson er fjórđi 21 stig og spurning hvort Sigurđur er ađ stinga hann af í baráttunni um bronsverđlaunin í röđinni. Er barátta ţeirra um ţau verđlaun í mótaröđinni sl. haust enn í minnum höfđ. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson lúpínuvinur og hefur 18,5 stig, en Smári Ólafsson kemur á hćla honum međ 18. Ađrir hafa minna en gćtu bćtt sig í nćstu mótum, einkum Sveinbjörn Sigurđsson, sem nú tók ţátt í sínu fyrsta móti í langan tíma og sýndi ađ hann hefur engu gleymt.
15 mínútna mót er fyrirhugađ nk. sunnudag og hefst kl. 13.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin í kvöld
Fimmtudagur, 23. febrúar 2012
Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni verđur háđ í kvöld og hefst taflmennskan kl. 20. Eftir ţrjú mót skipa tvö forystusćtin ţeir Jón Kristinn Finnlandsfari međ 27 stig og hefur tveimur meira en Tómas Veigar Sigurđarson. Í humátt á eftir ţeim koma svo Sigurđur Eiríksson međ 22 stig, nafni hans Arnarson međ 18,5 stig, Áskell Örn Kárason og Haki Jóhannesson hafa 16 og Sigurđur Eiríksson 15. Eru ţá margir snillingar ónefndir.
Í kvöld gefst mönnum sumsé fćri á auka orđstír sinn og bćta viđ sig TM-stigum.
Spil og leikir | Breytt 24.2.2012 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell hrađskákmeistari Akureyrar
Sunnudagur, 19. febrúar 2012
Í dag var háđ hrađskákmót Akureyrar, ađ viđstöddu fjölmenni. Ellefu keppendur öttu kappi um titilinn og var hart barist. Áskell byrjađi best en eftir tap hans fyrir Smára í nćstsíđustu umferđ náđi fráfarandi meistari, Rúnar Sigurpálsson, hálfs vinnings forskoti. Ţeir tveir áttust svo viđ í lokaumferđinni og náđi Ketillinn ađ kreista fram vinning í spennandi skák. Átti hann um 5 sekúndur eftir á klukkunni ţegar andstćđingur hans féll. Úrslitin í heild sinni svona:
1 | Áskell Örn Kárason | 9 |
2 | Rúnar Sigurpálsson | 8˝ |
3-5 | Smári Ólafsson | 7 |
3-5 | Ólafur Kristjánsson | 7 |
3-5 | Andri Freyr Björgvinsson | 7 |
6 | Haki Jóhannesson | 5 |
7 | Sigurđur Eiríksson | 4˝ |
8 | Tómas V Sigurđarson | 3 |
9 | Atli Benediktsson | 2˝ |
10 | Sveinbjörn Sigurđsson | 1˝ |
11 | Símon Ţórhallsson | 0 |
NM í skólaskák hefst í dag
Föstudagur, 17. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Akureyrar!
Sunnudagur, 12. febrúar 2012
Hróksendatöfl međ fjóra hróka á borđinu
Sunnudagur, 12. febrúar 2012
Hjörleifur efstur fyrir síđustu umferđ
Fimmtudagur, 9. febrúar 2012
Mikil spenna á Skákţingi Akureyrar
Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tvö hrađskákmót
Sunnudagur, 5. febrúar 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Föstudagur, 3. febrúar 2012