Íslandsmót grunnskólasveita:

Góđur árangur Glerárskóla

Sveitakeppni grunnskóla15Íslandsmót grunnskólasveita var háđ í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina. Alls tóku 26 sveitir ţátt í mótinu og sigrađi A-sveit Rimaskóla međ miklum yfirburđum og varđ b-sveit skólans í öđru sćti. Sveit Glerárskóla tók ţátt í mótinu, ein sveita utan höfuđborgarsvćđisins og stóđ sig međ stakri prýđi.  Sveitina skipuđ ţeir Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson og Birkir Freyr Hauksson.  Ţeir tefldu viđ allar sterkustu sveitirnar og voru allan tímann í baráttu um verđlaunasćti, en máttu ţola 0-4 tap fyrir sigursveitinni í síđustu umferđ. Ţeir fengu 19 vinninga í 9 umferđum og enduđu í 8. sćti af 26 sveitum. Bestum árangri náđi Hjörtur Snćr á 3. borđi, fékk 5,5 vinning. 


Dregur til tíđinda í TM-mótaröđinni

Tómas Veigar SigurđarsonSjöunda og nćstsíđasta mótiđ í TM-mótaröđinni fer fram nk. fimmtudagskvöld. Hart er barist um verđlaunasćtin í syrpunni og má búast viđ grimmilegum bardögum á tveimur síđustu mótunum. Stađa efstu manna er nú sem hér segir:

 

1. Tómas Veigar Sigurđarson       50

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson          46

3. Sigurđur Eiríksson                    41,5

4. Sigurđur Arnarson                    31,5

5. Haki Jóhannesson                    29

6. Smári Ólafsson                         18

    Karl E Steingrímsson                18

8. Áskell Örn Kárason                   16

9. Atli Benediktsson                      11,5


Andri Freyr skákmeistari Brekkuskóla

framsynarmotSkólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr. Keppendur voru fáir, en ţeim mun drengilegar barist. Ađ líkum hafđi Andri Freyr Björgvinsson nokkra yfirburđi á mótinu, nýkominn af Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann náđi frábćrum árangri. Andri, sem er í 9. bekk,  vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Nćstur kom Magnús Mar Vőljaots, 9. bekk međ 4 vinninga, Oliver Ísak Ólason 3. bekk fékk 3, Stefán Máni Ólafsson 8 bekk 2, Ćgir Jónas Jensson 9. bekk 1 vinning og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson 3 bekk O.

Ţeir Andri Freyr og Magnús unnu sér međ ţessum árangri rétt til ţátttöku í eldri flokki á skólaskákmóti Akureyrar sem háđ verđur ţann 21. apríl nk.  Sem sigurvegari í yngri flokki (1-7. bekk) vinnur Oliver sér einnig rétt til ţátttöku á mótinu, sem og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson. Allir hafa ţessir strákar nćmt auga fyrir skák, en ţurfa sumir ađ komast í betri ćfingu. 


Úrslit í mótum helgarinnar

Vikiđ var út af venjunni á reglubundnu unglingamóti á laugardaginn. Nú mćttu nokkrir eldri unglingar til leiks og v ar efnt til keppni milli sveita keppenda í tveimur aldursflokkum, sem í munni umsjónarmanns fengu heitin "ungir" og "yngri". Teflt var međ...

Taflmennska um helgina

Skákhungruđum gefast ágćt tćkifćri til tafliđkunar um helgina. Mót verđa bćđi laugardag og sunnudag. Á laugardag kl. 13 er mót í unglingaflokki eins og veriđ hefur undanfarna laugardaga. Í ţetta sinn hvetjum viđ einnig ráđsettari skákmenn til ađ mćta. Ef...

Peđ fyrir frumkvćđi

Fimmtudaginn 15. mars mun Sigurđur Arnarson halda fyrirlestur í Skákheimilinu. Ţá mun hann fjalla um stöđulegar peđsfórnir og sýna nokkur vel valin dćmi. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.

Mikael Jóhann efstur Íslendinga undir 17 ára!

Í dag lauk Reykjavíkurmótinu í skák međ sigri hins unga Ítala Fabiano Caruana. Hann hlaut 7,5 vinninga í 9 umferđum og var ˝ vinningi á undan nćstu mönnum. Viđ Skákfélagsmenn áttum 4 fulltrúa af ţeim 200 sem öttu kappi á mótinu. Samtals grćddu okkar menn...

Enn ein fréttin af Reykjavíkurmótinu.

8. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins lauk í kvöld en ţegar ţetta er skrifađ er ekki ljóst hverjir verđa andstćđingarnir í lokaumferđinni. Stefán Bergsson (2171) ţurfti ađ bíta í ţađ súra epli ađ tapa í dag fyrir Halldóri Pálssyni (2000). Stebbi hefur 3,5...

SA vann mót hjá SA

Í gćr fór fram 15 mínútnamót á vegum Skákfélagsins. Sex skákmenn öttu kappi og börđust hart í öllum skákum. Svo fór ađ lokum ađ Sigurđur Arnarson vann allar sínar skákir og hafđi sigur á mótinu međ 5 vinninga. Í 2. sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 3...

Góđur dagur hjá okkar mönnum

Í dag fóru fram 2 umferđir á opna N1 Reykjavíkurmótinu og stóđu okkar menn sig međ prýđi. Gćrdagurinn var ekki eins glćsilegur en ţá töpuđust allar skákir Skákfélagsmanna. Í dag var allt annađ uppi á teningnum og árangur okkar manna er sem hér segir....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband