Íslandsmót grunnskólasveita:
Mánudagur, 26. mars 2012
Góđur árangur Glerárskóla
Íslandsmót grunnskólasveita var háđ í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina. Alls tóku 26 sveitir ţátt í mótinu og sigrađi A-sveit Rimaskóla međ miklum yfirburđum og varđ b-sveit skólans í öđru sćti. Sveit Glerárskóla tók ţátt í mótinu, ein sveita utan höfuđborgarsvćđisins og stóđ sig međ stakri prýđi. Sveitina skipuđ ţeir Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Bjarki Heiđarsson, Hjörtur Snćr Jónsson og Birkir Freyr Hauksson. Ţeir tefldu viđ allar sterkustu sveitirnar og voru allan tímann í baráttu um verđlaunasćti, en máttu ţola 0-4 tap fyrir sigursveitinni í síđustu umferđ. Ţeir fengu 19 vinninga í 9 umferđum og enduđu í 8. sćti af 26 sveitum. Bestum árangri náđi Hjörtur Snćr á 3. borđi, fékk 5,5 vinning.
Dregur til tíđinda í TM-mótaröđinni
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í TM-mótaröđinni fer fram nk. fimmtudagskvöld. Hart er barist um verđlaunasćtin í syrpunni og má búast viđ grimmilegum bardögum á tveimur síđustu mótunum. Stađa efstu manna er nú sem hér segir:
1. Tómas Veigar Sigurđarson 50
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 46
3. Sigurđur Eiríksson 41,5
4. Sigurđur Arnarson 31,5
5. Haki Jóhannesson 29
6. Smári Ólafsson 18
Karl E Steingrímsson 18
8. Áskell Örn Kárason 16
9. Atli Benediktsson 11,5
Spil og leikir | Breytt 22.3.2012 kl. 07:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Andri Freyr skákmeistari Brekkuskóla
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í gćr. Keppendur voru fáir, en ţeim mun drengilegar barist. Ađ líkum hafđi Andri Freyr Björgvinsson nokkra yfirburđi á mótinu, nýkominn af Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu ţar sem hann náđi frábćrum árangri. Andri, sem er í 9. bekk, vann allar skákir sínar, 5 ađ tölu. Nćstur kom Magnús Mar Vőljaots, 9. bekk međ 4 vinninga, Oliver Ísak Ólason 3. bekk fékk 3, Stefán Máni Ólafsson 8 bekk 2, Ćgir Jónas Jensson 9. bekk 1 vinning og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson 3 bekk O.
Ţeir Andri Freyr og Magnús unnu sér međ ţessum árangri rétt til ţátttöku í eldri flokki á skólaskákmóti Akureyrar sem háđ verđur ţann 21. apríl nk. Sem sigurvegari í yngri flokki (1-7. bekk) vinnur Oliver sér einnig rétt til ţátttöku á mótinu, sem og Ţorgeir Sólveigar Gunnarsson. Allir hafa ţessir strákar nćmt auga fyrir skák, en ţurfa sumir ađ komast í betri ćfingu.
Úrslit í mótum helgarinnar
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Taflmennska um helgina
Föstudagur, 16. mars 2012
Peđ fyrir frumkvćđi
Ţriđjudagur, 13. mars 2012
Mikael Jóhann efstur Íslendinga undir 17 ára!
Ţriđjudagur, 13. mars 2012
Enn ein fréttin af Reykjavíkurmótinu.
Mánudagur, 12. mars 2012
SA vann mót hjá SA
Mánudagur, 12. mars 2012
Góđur dagur hjá okkar mönnum
Sunnudagur, 11. mars 2012