Teflt í firmakeppninni í kvöld

Í kvöld, fimmtudag kl. 20 verđur teflt í firmakeppni SA. Engin borđgjöld og allir velkomnir.

Ađ venju verđur svo unglingamót á laugardaginn kl. 13 og einnig mót á sunnudag á sama tíma. Ţađ veđur auglýst betur síđar.


Sigurđur páskameistari SA

Picture 019Hart var barist á páskahráđskákmóti SA í dag. Mćttur var m.a. Stefán Bergsson Grćnlandsfari, angandi af selspiki. Stefán lagđi helstu mektarmenn ađ velli á mótinu, en tapađi fyrir unglingunum Jóni Kristni, Símoni og Sveinbirni og missti ţá SigurđA og Áskel naumlega fram úr sér í lokin. Ţeir félagar stóđu jafnir ađ 13 umferđum loknum og tefldu til úrslita. Eftir tvćr skákir voru ţeir enn jafnir og var ţá gripiđ til bráđabana. Áskell kaus ađ verja svörtu stöđuna međ mínútu meira á klukkunni. Sigurđur beitti drottningu sinni ótćpilega í upphafi tafls. Ţegar hann svo lék 17. Dg8xe6+ í 17. leik var Sigur(đurinn) tryggđur. Ţessir fengu annars flesta vinninga:

Sigurđur Arnarson10
Áskell Örn Kárason10
Jón Kristinn Ţorgeirsson9
Stefán Bergsson9
Haki Jóhannesson
Tómas V Sigurđarson6
Smári Ólafsson
Atli Benediktsson
Símon Ţórhallsson5
Sveinbjörn Sigurđsson5

Ađrir fengu minna. Nćst verđur barist nk. fimmtudagskvöld ţegar teflt er í firmakeppninni góđkunnu. Allir eru velkomnir á ţađ mót og ţátttaka ókeypis.

Skákćfing

Á  morgun, föstudaginn langa, verđur létt ćfing fyrir ţá sem vilja kl. 13.00. Athugiđ breyttan tíma frá áđur auglýstri dagskrá. Tefldar verđa hrađskákir.

Skák um páska

Um páskahelgina verđa haldin ţrjú mót á vegum Skákfélagsins. Á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl, verđur önnur umferđ í firmakeppninni haldin kl. 20.00. Föstudaginn langa, verđur ćfingamót kl. 20.00 fyrir ţá sem hafa áhuga. Keppnisgjald verđur ekkert....

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum:

Logi Rúnar Jónsson Akureyrarmeistari! Mótiđ fór fram laugardaginn 31. mars og voru keppendur 14. Úrslit urđu ţessi: Logi Rúnar Jónsson 6 Símon Ţórhallsson 5,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 Hjörtur Snćr Jónsson 4,5 Andri Freyr Björgvinsson 4,5 Friđrik...

Myndir frá Skákţingi

Myndir frá nýafstöđnu Skákţingi Akureyrar, yngri flokkar, eru komnar á heimasíđuna. Ţćr má finna á ţessari slóđ http://skakfelag.blog.is/album/skakt_akyngri_fl_12_/ eđa međ ţví ađ velja myndaalbúm hér ađ ofan.

TM-mótaröđinni lokiđ:

Tómas Veigar Sigurđarson öruggur sigurvegari. Á ttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ...

Hersteinn skólameistari Glerárskóla

Skólamóti Glerárskóla lauk sl. mánudag. Alls mćttu til leiks 11 keppendur og tefldu í tveimur riđlum. Í A-riđli urđu úrslit ţau ađ Hersteinn Bjarki Heiđarsson sigrađi međ 4 vinningum í 5 skákum, hálfum vinningi á undan ţeim Hirti Snć Jónssyni og Loga...

Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum

fer fram laugardaginn 31. mars nk. og hefst kl. 13.00. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2001 og síđar. Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 1999 og 2000. Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1996-1998....

TM-mótaröđin:

Tómas Veigar heldur forystunni Sjöunda og nćstsíđasta mótiđ í röđinni fór fram sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu sem hér segir: 1-3 Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 1-3 Sigurđur Arnarson 8 1-3 Tómas V Sigurđarson 8 4 Hreinn Hrafnsson 7˝ 5-6 Karl E Steingrímsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband