Mikael Jóhann međ 7 vinninga af 7 mögulegum
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.
Gleđilegt sumar!
Fimmtudagur, 19. apríl 2012
Í tilefni sumarkomu verđur Skákfélag Akureyrar međ fyrirlestur í húsakynnum sínum í íţróttahöllinni í kvöld kl. 20.00. Fyrirlesturinn verđur um peđafylkingar á miđborđi og kosti og galla viđ slíkar keđjur. Hugađ verđur ađ hvernig árangursríkast er ađ tefla međ slíkar fylkingar og hvernig bregđast skal viđ ţeim. Ađeins neđar á síđunni má sjá 15 skákir sem koma inn á ţessar stöđutýpur og verđa sumar ţeirra skođađar í kvöld. Ađ auki er líklegt ađ ein eđa tvćr skákir af Íslandsmótinu fylgi međ.
Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.
Skólaskákmót Akureyrar á laugardag
Miđvikudagur, 18. apríl 2012
Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1-7. bekk og eldri flokki 8-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.
Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 fyrir upphaf móts.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.
Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.
Áskell vann biđskákmót
Sunnudagur, 15. apríl 2012
Fyrirlestur á sumardaginn fyrsta
Sunnudagur, 15. apríl 2012
Ćfingamót
Laugardagur, 14. apríl 2012
Keppni milli kynslóđa
Laugardagur, 14. apríl 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ćfingamót á morgun
Laugardagur, 14. apríl 2012
Firmakeppni 3. umferđ
Föstudagur, 13. apríl 2012
Jón Kristinn skákmeistari Lundarskóla
Föstudagur, 13. apríl 2012