Mikael Jóhann međ 7 vinninga af 7 mögulegum

Nú er nýlokiđ Íslandsmóti framhaldsskóla í skák međ sigri Verslunarskóla Íslands en MR varđ í 2. sćti. Sjá nánar á http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1235212/#comment3307028 og http://www.dv.is/blogg/skaklandid/2012/4/19/viva-la-verzlo/ Engin sveit var send frá Akureyri á ţetta mót en ţađ kom ekki í veg fyrir ađ viđ ćttum mann í keppninni. Mikael Jóhann Karlsson, sem tefldi á 2. borđi hjá MR, hlaut borđaverđlaun. Hann hlaut 7 vinninga í 7 skákum. Til hamingju međ árangurinn, Mikki.
Skákstjórar á mótinu voru Stefán Bergsson og Björn Ívar Karlsson.

Gleđilegt sumar!

Í tilefni sumarkomu verđur Skákfélag Akureyrar međ fyrirlestur í húsakynnum sínum í íţróttahöllinni í kvöld kl. 20.00. Fyrirlesturinn verđur um peđafylkingar á miđborđi og kosti og galla viđ slíkar keđjur. Hugađ verđur ađ hvernig árangursríkast er ađ tefla međ slíkar fylkingar og hvernig bregđast skal viđ ţeim.  Ađeins neđar á síđunni má sjá 15 skákir sem koma inn á ţessar stöđutýpur og verđa sumar ţeirra skođađar í kvöld. Ađ auki er líklegt ađ ein eđa tvćr skákir af Íslandsmótinu fylgi međ.


Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


Skólaskákmót Akureyrar á laugardag

Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1-7. bekk og eldri flokki 8-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.

Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 fyrir upphaf móts.

Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.

Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.


Áskell vann biđskákmót

Ţótt biđskákir hafi ađ mestu veriđ aflagđar á landnámsöld eimir enn eftir af gömlum biđskákartöktum hér á Akureyri. Nú eru ţćr tefldar ţannig ađ klukkan bíđur í 3 sekúndur áđur en hún byrjar ađ tikka. Ţetta getur veriđ löng biđ en hentar sumum til ţess...

Fyrirlestur á sumardaginn fyrsta

Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl verđur miđtaflsskákfyrirlestur í húsnćđi skákfélagsins. Fjallađ verđur um hreyfanlegar peđafylkingar á miđborđi, hvernig ţćr nýtast og hvernig ber ađ ráđast gegn ţeim. Kastljósinu verđur beint ađ mikilvćgi ţess...

Ćfingamót

Á morgun fer fram ćfingamót í Íţróttahöllinni. Ţá verđa tefldar 5 mín. skákir međ 3 sek. seinkun fyrir hvern leik. Ţessi tímamörk gera ţađ ađ verkum ađ erfiđara er ađ fella menn á tíma ef hratt er teflt en keppendur geta ekki unniđ sér inn tíma međ...

Keppni milli kynslóđa

Í dag var barna- unglingaćfingamót hjá Skákfélaginu eins og alltaf á laugardögum. Til ađ gera mótiđ skemmtilegara var stillt upp í bćndaglímu ţar sem ungmennin voru í öđru liđinu en gamalreyndir jálkar í hinu liđinu. Í upphafi voru liđin ţannig skipuđ ađ...

Ćfingamót á morgun

Yfirstandandi helgi var upphaflega tekin frá fyrir Skákţing Norđlendinga, en af ţví varđ ekki nú. Í stađinn verđur mótiđ háđ hér á Akureyri um Hvítasunnuna. En alltént verđur teflt á morgun; ćfingamót fyrir alla sem ţurfa ađ liđka sig og vilja gamna sér...

Firmakeppni 3. umferđ

Í gćr lauk 3. umferđ firmakeppninnar í skák. 11 ţaulreyndir skákmenn öttu kappi fyrir jafn mörg fyrirtćki og var hart barist. Svo fór ađ lokum ađ Höldur (Jón Kristinn Ţorgeirsson) hafđi sigur međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Í 2. sćti varđ Happdrćtti...

Jón Kristinn skákmeistari Lundarskóla

Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr. Keppendur voru alls 23 og urđu úrslit sem hér segir: nafn bekk vinn stig 1 Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 5 2 Símon Ţórhallsson 7 4 17,5 3 Gunnar Ađalgeir Arason 5 4 13,5 4 Ómar Logi Kárason 6 3,5 5 Atli Fannar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband