Öđlingamót í Vatnsdal

Í dag lauk öđlingakeppni milli Reykvíkinga og Akureyringa. Eins og í fyrra mćttust keppendur á miđri leiđ ţví keppt var í Flóđvangi í Vatnsdal. Keppt var á 11 borđum bćđi hrađskákir og atskákir. Í gćr fór atskákskeppnin fram og höfđu keppendur 15 mínútur til umhugsunar á hverja skák og keppt var í 2 riđlum. Sex keppendur voru í a-riđli og 5 í b-riđli. Leikar fóru svo í a-riđli ađ Reykvíkingar unnu međ 38 vinningum gegn 28. Í a-riđli endađi viđureignin 20˝ gegn15˝ og í b-riđli 17˝ gegn 12˝ . Í dag var síđan keppt í hrađskák međ bćndaglímufyrirkomulagi. Allir Akureyringarnir tefldu viđ alla Reykvíkingana međ 5 mín. umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ Skákfélagsmenn sigruđu međ 62 vinningum gegn 59. Bćđi liđ gátu ţví boriđ höfuđiđ hátt eftir mótiđ sem fór í alla stađi vel fram.


15 mínútna mótiđ sem auglýst er í dag kl. 13 fellur niđur

15 mínútna mótiđ sem auglýst er í dag kl. 13 fellur niđur

Landsmótiđ í skólaskák:

Jón Kristinn  langefstur í yngri flokki!

Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á landsmótinu í skólaskák er Jón Kristinn Ţorgeirsson langefstur í yngri flokki, hefur unniđ allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Enginn getur lengur náđ Jóni ađ vinningum og ţví ljóst ađ hann vinnur meistaratitilinn annađ áriđ í röđ. Ţá á félagi Símon Ţórhallsson góđa möguleika á verđlaunasćti, er sem stendur í 2-3. sćti međ 6,5 vinning. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hefur 1 vinning í yngri flokki. Í eldri flokki hefur Dagur Kjartansson úr Reykjavík forystu en Andri Freyr Björgvinsson, sem um hríđ var međal efstu manna, hefur nú tapađ tveimur skákum í röđ og er í miđjum hópi keppenda.

10 og nćstsíđsta umferđ stendyr nú yfir, en lokaumferpin hefst kl. 11 í dag. Fylgjast má međ úrslitunum hér.


Tómas enn

Tómas Veigar Sigurđarson er iđinn viđ kolann ţessa dagana og sigursćll. Í gćr, fimmtudag var ađ vanda opiđ hús í Skákheimilinu og slegiđ upp hrađskákmóti. Tómas vann ţar öruggan sigur, hlaut 12 vinninga í 14 skákum. Annar varđ Sigurđur Arnarson međ 10,5...

Tómas vann bikarmótiđ

Bikarmóti SA lauk nú í vikunni. Mótiđ er teflt međ útsláttarfyrirkomulagi á ţann hátt ađ keppendur falla út eftir 3 töp (jafntefli= 1/2 tap). Tefldar eru atskákir. 12 keppendur hófu keppni á mótinu sl. sunnudag og urđu umferđirnar 10 áđur en yfir lauk....

Andri Freyr og Jón Kristinn kjördćmismeistarar!

Kjördćmismótiđ í skólaskák fór fram sl. laugardag. Sex ţátttakendur voru í yngri flokki og ţar urđu úrslit ţessi: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla 5 v. Símon Ţórhallsson, Lundarskóla 4 Tinna Ósk Rúnarsdóttir, Hrafnagilsskóla 3 Bjarni Jón...

Skákţing Norđlendinga um hvítasunnuhelgina

Skákţing Norđlendinga 2012 Akureyri 25-28. maí 2012 150 ára afmćlismót Akureyrarkaupstađar 100 ára afmćlismót Júlíusar Bogasonar skákmeistara Skákţingiđ hefur veriđ haldiđ árlega frá 1935 og er nú háđ í 78. sinn. Sérstaklega verđur vandađ til...

Úrslit nálgast í firmakeppninni

Nú eru undanrásir í firmakeppni félagsins langt komnar og 9 fyrirtćki komin í úrslit. Gert er ráđ fyrir 12 í úrslitum, ţannig ađ 3 sćti eru enn óskipuđ. Ţessi félög eru komin í úrslit: Bautinn Olís Ásbyrgi Höldur-Bílaleiga Akureyrar Arion banki Samherji...

Feđgar unnu 15 mín mót

Fámennt var á 15 mínútna móti félagsins í gćr. Einungis fjórir mćttu til leiks og fyrir vikiđ var tefld tvöföld umferđ. Hinir frćknu feđgar Sigurđur og Tómas böđrust um sigrinn á mótinu. Sonurinn byrjađi betur; vann fyrstu fjórar skákir sínar en fađirinn...

Andri Freyr og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar

Í dag var teflt til úrslita i skólaskákmóti Akureyrar. Ţví miđur mćttu einungis keppendur frá ţremur skólum á mótiđ sem fyrir vikiđ varđ fremur fámennt. Úrslit urđu ţessi: Yngri flokkur: 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla 2. Símon Ţórhallsson,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband