Öđlingamót í Vatnsdal
Sunnudagur, 6. maí 2012
Í dag lauk öđlingakeppni milli Reykvíkinga og Akureyringa. Eins og í fyrra mćttust keppendur á miđri leiđ ţví keppt var í Flóđvangi í Vatnsdal. Keppt var á 11 borđum bćđi hrađskákir og atskákir. Í gćr fór atskákskeppnin fram og höfđu keppendur 15 mínútur til umhugsunar á hverja skák og keppt var í 2 riđlum. Sex keppendur voru í a-riđli og 5 í b-riđli. Leikar fóru svo í a-riđli ađ Reykvíkingar unnu međ 38 vinningum gegn 28. Í a-riđli endađi viđureignin 20˝ gegn15˝ og í b-riđli 17˝ gegn 12˝ . Í dag var síđan keppt í hrađskák međ bćndaglímufyrirkomulagi. Allir Akureyringarnir tefldu viđ alla Reykvíkingana međ 5 mín. umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ Skákfélagsmenn sigruđu međ 62 vinningum gegn 59. Bćđi liđ gátu ţví boriđ höfuđiđ hátt eftir mótiđ sem fór í alla stađi vel fram.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mótiđ sem auglýst er í dag kl. 13 fellur niđur
Sunnudagur, 6. maí 2012
Landsmótiđ í skólaskák:
Sunnudagur, 6. maí 2012
Jón Kristinn langefstur í yngri flokki!
Ţegar tveimur umferđum er ólokiđ á landsmótinu í skólaskák er Jón Kristinn Ţorgeirsson langefstur í yngri flokki, hefur unniđ allar skákir sínar, 9 ađ tölu. Enginn getur lengur náđ Jóni ađ vinningum og ţví ljóst ađ hann vinnur meistaratitilinn annađ áriđ í röđ. Ţá á félagi Símon Ţórhallsson góđa möguleika á verđlaunasćti, er sem stendur í 2-3. sćti međ 6,5 vinning. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hefur 1 vinning í yngri flokki. Í eldri flokki hefur Dagur Kjartansson úr Reykjavík forystu en Andri Freyr Björgvinsson, sem um hríđ var međal efstu manna, hefur nú tapađ tveimur skákum í röđ og er í miđjum hópi keppenda.
10 og nćstsíđsta umferđ stendyr nú yfir, en lokaumferpin hefst kl. 11 í dag. Fylgjast má međ úrslitunum hér.
Tómas enn
Föstudagur, 4. maí 2012
Tómas vann bikarmótiđ
Föstudagur, 4. maí 2012
Andri Freyr og Jón Kristinn kjördćmismeistarar!
Mánudagur, 30. apríl 2012
Skákţing Norđlendinga um hvítasunnuhelgina
Föstudagur, 27. apríl 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nálgast í firmakeppninni
Föstudagur, 27. apríl 2012
Feđgar unnu 15 mín mót
Mánudagur, 23. apríl 2012
Andri Freyr og Jón Kristinn skólaskákmeistarar Akureyrar
Laugardagur, 21. apríl 2012