Skylduleikjamót

Á morgun, sunnudag kl. 13, verđur skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5 mín + 3 sek á leik, háđ  í skákheimilinu. Ţemađ ađ ţessu sinni verđur „hrađskákir heimsmeistara“, en áherzla verđur lögđ á hrađskákir Tigran Petrosian sem var ţekktur fyrir allt annađ en ađ tefla hratt.

Tigran_Petrosian_World_Chess_Champion 

Petrosian var heimsmeistari á árunum 1963-69, en ţá tapađi hann einvígi fyrir Boris Spassky.  Hugsanlega verđur fariđ lauslega yfir feril Petrosian, en hann var m.a. ţekktur fyrir ađ vera heyrnarlaus götusópari og bezti vinur Korchoi. 
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Tómas Veigar Atskákmeistari Akureyrar

Síđari hluti akureyrarmótsins í atskák var fór fram í kvöld ađ viđstöddu fjölmenni.

Fyrir seinni hlutann voru Áskell Örn og Tómas Veigar efstir og jafnir međ fullt hús. Ţeir félagar mćttust í fimmtu umferđ og fóru leikar ţannig ađ Tómasi tókst ađ vinna skákina nokkuđ örugglega og var ţví einn efstur. Forskotiđ var ekki látiđ af hendi, enda sigrađi Tómas lokaumferđunum tveim og ţar međ á mótinu.

 Tómas Veigar Sigurđarson

Sigurinn var mjög öruggur, enda lagđi hann alla andstćđinga sína og var međ fullt hús, eđa sjö vinninga af sjö mögulegum. Tómas er augljóslega í góđu formi ţessi misserin, en hann situr nú á ţrem meistaratittlum; Skákmeistari SA, Atskákmeistari Akureyrar og Bikarmeistari SA tvö ár í röđ.

Áskell Örn Kárason endađi í öđru sćti međ sex vinninga af sjö og Hjörleifur „húsvörđur“ Halldórsson var ţriđji međ 3,5 vinninga.

 Lokastađan

1.       Tómas Veigar Sigurđarson          7 af 7

2.       Áskell Örn Kárason                        6

3.       Hjörleifur Halldórsson                  3,5

4.       Sigurđur Arnarson                          3

5.       – 7. Símon Ţórhallson,
             Rúnar Ísleifsson og
        Sigurđur Eiríksson                       2,5

8.       Jón Kristinn Ţorgeirsson              1


Áskell og Tómas međ fullt hús á Atskákmóti Akureyrar


Atskákmót Akureyrar hófst s.l. sunnudag. Var mótiđ sett međ trumbuslćtti, lúđraţyti og svuntuţeytingi svo eftir var tekiđ um gjörvallt landiđ.

Til leiks voru mćttir átta af jólasveinunum 13. Má ţar helsta nefna Lagakrćki, Snjóskefil, Diskasleiki, Ţvađurgaur og Mysugám. Sveinarnir röđuđu sér í hring og tóku nokkur spor á taflborđunum.

Santa_chess

 

Dansinum verđur framhaldiđ n.k. fimmtudag kl. 20,  en ennţá er óljóst um hver ber sigur úr býtum, enda vandi um slíkt ađ spá.

Atskák

Í dag, sunnudag, hefst atskákmót Akureyrar í Íţróttahöllinni kl. 13. Ţví verđur framhaldiđ fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20

Haustmót yngri flokka - Sprett-inn mótiđ:

Jón Kristinn og Andri efstir Alls mćttu 13 keppendur til leiks og tefldu um titla í ţremur aldursflokkum. Flokkarnir eru 11 ára og yngri, 13 ára og yngri og 15 ára og yngri. Heildarúrslit urđu ţessi: f.ár vinn stig Jón Kristinn Ţorgeirsson 1999 6,5 23,5...

Sprett-inn mótiđ á laugardag

Á morgun. laugardag verđur haustmót yngri flokka SA háđ í Skákheimilinu. Ţangađ eru allir fćddir 1997 og síđar bođnir velkomnir. Teflt verđur í um meistaratitil skákfélagsins í unglingaflokki. Nánar sundurgreint eru ađ auki 3 titlar í bođi: Í flokki 11...

Jón Íslandsmeistari eykur forskotiđ

´ 6. umferđ hinnar geysivinsćlu TM-mótarađar fór fram í kvöld og lauk međ ţví ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga af 11 mögulegum. Ţar međ jók hinn nýkrýndi Íslandsmeistari, Jón Kristinn, forskot sitt í...

Mótaröđin enn!

Viđ minnum á hina óstjórnlega vinsćlu mótaröđ Skákfélagsins sem enn og aftur mun fara fram nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00. Flestir spá ţví ađ engin leiđ sé ađ spá um úrslitin, en ţeir vopnabrćđur Sigarn og Jónkr er af sumum nefndir til sögunnar sem...

Gull, silfur og brons! Jón Kristinn Íslandsmeistari!

Unglingarnir okkar voru svo sannarlega ađ gera garđinn frćgan í höfuđborginni nú um helgina. Ţá fór ţar fram unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri), auk Íslandsmóta í drengja- og stúlknaflokki (15 ára og yngri) og í pilta- og telpnaflokki (13 ára...

Stundarfjórđungsmót

Í dag fór fram skákmót í húsakynnum Skákfélagsins. Umhugsunartími á hverja skák var 15 mínútur á mann. 9 keppendur voru skráđir til leiks og var keppnin bćđi jöfn og spennandi. Lokastađan varđ sú ađ Sigurđur Arnarson sigrađi međ 7 vinninga af 8...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband