Forgjöf međ ofanígjöf

Venju fremur var góđmennt á sunnudagsmóti Skákfélagsins ađ ţessu sinni. Sex heiđursmenn mćttu til leiks í forgjafar móti og var ţar ekkert gefiđ eftir. Á klukkum sem stilltar voru sérstaklega fyrir ţessar viđureignir sáust einkum tímamörkin 7-7, 8-6, 9-5 og 11-3! Samanlagđur tími var sumsé 14 mínútur en skiptist misjafnlega eftir meintum styrkleika ţátttakenda. Heiđursfélaginn Karl Egill byrjađi öđrum betur í ţetta sinn og vann ţrjár fyrstu en slakađi á eftir ţađ og leyfđi andstćđingum sínum ađ fá stig.

Alls voru sumsé tefldar fimm umferđir í sex manna móti og ţegar upp var stađiđ mátti lesa ţetta af tölfunni:

Áskell Örn Kárason        3,5

Karl Egill Steingrímsson  3

Sigurđur Eiríksson

Sigurđur Arnarson

Haki Jóhannesson      2.5

Einar Garđar Hjaltason 1

Ţannig fór um sjóferđ ţá


Forgjafarmót á sunnudag

Enn bryddum viđ Skákfélagsmenn upp á nýjungum og vonum í hjarta okkar ađ ţađ veki áhuga ţeirra sem hafa gaman af manntafli.

Nú á sunnudag verđur efnt til forgjafarmóts međ ţeim hćtti ađ forgjöfin gefst á klukkunni (áhald sem var samviskusamlega kynnt hér fyrir nokkrum fćrslum).

Ađferđin er ţessi:

Samanlagđur umhugsunartími er 14 mínútur, sem ţýđir ađ báđir hafa 7 mínútur ef ţeir eru jafnsettir, en eftir ţví sem stigamunur eykst er umhugsunartímanum breytt ţeim í hag sem er stigalćgri. Svona verđur ţetta gert:

Stigamunur                        Tímaskipting í mínútum

0-150                                              7-7

151-300                                          8-6

301-450                                          9-5

451-600                                        10-4

601 og meiri munur                       11-3

Stuđst verđur viđ íslenski skákstig og reiknast stigalausir međ 1500 stig, ef ţeir mćta.  Menn eru beđnir um ađ brýna kuta sína hóflega og mćta tímanlega. Helst er búist viđ ađ 7 umferđir verđi tefldar, ef ţćr verđa fleiri ná ţćr í mesta lagi 9.  Í ţađ minnsta vonumst viđ eftir ađ fá sem flesta og nú fá hinir stigalćgri einstćtt tćkifćri til ađ klekkja á hinum skelfilegu stigamönnum í röđum félagsins.

Viđ hefjum leik kl. 13 á sunnudag og ađgangseyrir er ađ venju kr. 500. 


Félagsfundur međ drottningu og hrók. Léttur mađur á stađnum

Eins og sjá má á síđustu fćrslu mun einkavinur Skyrgáms frćđa okkur um afbrigđileg mannakaup nú á fimmtudagskvöldiđ og má segja ađ ţar sé léttur mađur á léttum stađ. Áđur en fyrirlestur hans hefst stendur til ađ fjalla stuttlega međ fundarmönnum um útlit fyrir vorumferđir Íslandsmóts Skákfélaga, m.a. um ţađ hversu mikilli ađstođ útlendra meistara viđ eigum ađ sćkjast eftir. Eru ţeir sem vilja hafa áhrif á ţau mál hvattir ákaflega til ađ mćta.

Drottning fyrir hrók og léttan mann

Fimmtudaginn 6. desember verđur fyrirlestur í bođi Skyrgáms í félagsađstöđu Skákfélagsins kl. 20.00. Einkavinur Skyrgáms mun ţar fjalla um stöđur ţar sem drottning er látin af hendi fyrir hrók og léttan mann. Almennt teljast ţađ ekki nćgar bćtur en...

Taflmennska Sigur-đar Eiríkssonar affarasćlust.

Í dag, sunnudaginn 24. desember ađ frádregnum 22 í ađventu, stóđ Skákfélag Akureyrar, í samstarfi viđ Jóla, fyrir 15 mínútna skákmóti. Slík mót vćri illmögulegt ađ halda, ef ekki vćri fyrir svokallađar skákklukkur sem mćla tímanotkun keppenda. Ţekkt er...

15 mínútna mót

Í dag, sunnudag kl. 13, stendur félagiđ fyrir 15 mínútna móti í félagsheimili sínu. 15 mínútna mót merkir ađ hver keppandi hefur 15 mínútur til ađ ljúka hverri skák. Takist ţađ ekki telst viđkomandi skák töpuđ. Til ađ ganga úr skugga um ţetta verđa...

Spennan eykst á toppnum

Í kvöld lauk 6. og nćstsíđustu umferđinni í Mótaröđ Skákfélags Akureyrar. 14 kappar mćttu til leiks og börđust drengilega á svörtum reitum og hvítum. Eftir umferđina munar ađeins 1,5 vinningum á fyrsta og öđru sćti. Ađ venju voru tefldar hrađskákir,...

Mótaröđin

Á morgun rennur upp fimmtudagurinn 29. nóvember 2012!! Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? Sennilega ekki neitt. En hví ekki ađ gera daginn merkilegan og mćta á 7. umferđ Mótarađarinnar? Hún hefst kl. 20.00 í salarkynnum Skákfélagsins og tefldar verđa...

Mótaáćtlun fyrir desember og janúar.

Mótaáćtlun fyrir desember og janúar.

Ađ tefla viđ Smára er eins og ađ reyna ađ handjárna ál!

Í dag fór fram skylduleikjamót hjá félaginu, međ umhugsunartímanum 5 mínútur + 3 sek á leik. Eins og flestir vita hafa slík mót fariđ ţannig fram ađ tefldar eru stöđur tengdar einhverskonar ţema, t.d. úr einhverju skákmóti, ákveđinni byrjun eđa eftir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband