Skákţing Akureyrar, 2. umferđ:

Rúnar og Haraldur efstir međ fullt hús.

Önnur umferđ skákţingsins var tefld í gćrkveldi. Engin jafnteflisdeyfđ var yfir mönnum og var knúinn fram sigur í öllum skákum. Úrslitin urđu sem hér segir:

Rúnar - Jakob                1-0
Símon - Hreinn               1-0
Hjörleifur - Haraldur         0-1
Karl Egill - Sigurđur A     0-1
Jón Kristinn - Andri         0-1
 
Ţeir Haraldur Haraldsson og Rúnar Ísleifsson hafa unniđ báđar skákir sínar til ţessa og eru ţví efstir. Á hćla ţeim koma ţeir Sigurđur Arnarson og Andri Freyr Björgvinsson međ 1,5 vinning. 
Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og ţá eigast ţessir viđ:
Sigurđur-Rúnar
Jakob-Símon
Andri-Karl
Haraldur-Jón Kristinn
Hreinn-Hjörleifur

 


Skákţing Akureyrar hafiđ!

 Fyrst var telft um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" áriđ 1938 og árlega allar götur síđan. Í fyrra hafđi Hjörleifur Halldórsson sigur og er hann enn međal keppenda á 75. skákţinginu sem hófst nú í dag. Keppendur í meistaraflokki eru 10 talsins og lauk fjórum skákum í dag:

Jakob Sćvar Sigurđsson-Karl Egill Steingrímsson 0-1

Sigurđur Arnarson-Jón Kristinn Ţorgeirsson         1/2

Andri Freyr Björgvinsson-Hjörleifur Halldórsson   1/2

Haraldur Haraldsson-Hreinn Hrafnsson                1-0

Skák Rúnars Ísleifssonar og Símonar Ţórhallssonar verđur tefld á morgun.

Ţađ vekur athygli ađ sjá nú međal keppenda Harald Haraldsson, sem áđur gerđi garđinn frćgan međ TR og Mjölni sáluga en hefur ekki teflt kappskák í meira en áratug. Ekki virtist hann ţó hafa gleymt miklu, vann góđan sigur í lipurri sóknarskák.

Mótinu verđur svo fram haldiđ n.k. fimmtudag kl. 18.00. Ţá leiđa saman hesta sína ţeir Rúnar og Jakob, Karl og Sigurđur, Jón Kristinn og Andri, Hjörleifur og Haraldur og Símon og Hreinn.

Chess-results


Oliver áttundi

img_8914_1186941.jpg

Í gćr fór fram Íslandsmót barna í skák. Mótiđ var haldiđ í Rimaskóla og mćttu 64 krakkar til leiks, einn fyrir hvern reit á skákborđinu. Viđ Akureyringar áttum einn fulltrúa í mótinu, hinn knáa Oliver Ísak Ólason úr Brekkuskóla. Eins og hans var von og vísa stóđ hann sig vel og endađi í 8. sćti. Skákfélagiđ óskar ţessum efnis pilti til hamingju međ árangurinn.


Skákţingiđ hefst á morgun!

Skákţing Akureyrar hefur veriđ háđ árlega frá árinu 1938, eđa alls í 74. skipti. Nú er 75. mótiđ ađ hefjast og ađ venju munu ţátttakendur berjast um heiđursnafnbótina SKÁKMEISTARI AKUREYRAR sem Hjörleifur Halldórsson ber nú. Allir skákáhugmenn eru...

Kornaxmótiđ

Kornaxmótiđ, Skákţing Reykjavíkur er nú hafiđ. Ţar keppa ţrír félagar úr Skákfélaginu og er árangur ţeirra samkvćmt vćntingum. Ţór Valtýsson og Mikael Jóhann Karlsson eru hálfum vinningi á eftir efstu mönnum međ 2,5 vinninga af ţremur mögulegum en Óskar...

TM-mótaröđin hafin!

Í dag fór fram 1. umferđ ársins í hinni sívinsćlu TM-mótaröđ Skákfélagsins. Keppendur safna vinningum yfir veturinn og er langur vegur framundan. Á ţetta fyrsta mót mćttu 14 skákmenn og börđust drengilega ţótt sumir hafi reynst nokkuđ ryđgađir, sem sást...

TM-mótaröđin hefst í kvöld

Hrađskák er mikiđ iđkuđ hjá Skákfélagi Akureyrar. Flestum er ţađ til ánćgju, ţótt einnig séu til ţeir skákkappar sem kjósa fremur grundađa íhugun hćgari skáka og láta sjaldan sjá sig ţegar hćtta er á klukkubarningi. Á haustmisseri öttu menn kappi í röđ...

75. Skákţing Akureyrar

hefst nk. sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00 Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili á Akureyri eđa eru fullgildir félagsmenn í...

Áskell fyrsti fjórđungur ársins

Í dag laust eyfirsku skákköppum saman á fyrsta fjórđungsmóti ársins - en ţar hafa menn til umráđa fjórđung stundar til umhugsunar í hverii skák. Nýta menn ţann tíma misvel. Í ţetta sinn gerđu ellefu kappar tilkall til sigursins og fengu til ţess sjö...

15. mínútna mót á sunnudaginn

Skákdagskráin er nú komin á fulla ferđ og fyrsta fjórđungsmót ársins verđur háđ sunnudaginn 6. janúar og hefst kl. 13.00. Allir velkomnir sem endranćr. Fyrirhyggjusömum skákáhugamönnum er svo bent á krćkju á mótáćtlun sem finna má hér hćgra megin á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband