Skákţing Akureyrar, 2. umferđ:
Föstudagur, 18. janúar 2013
Rúnar og Haraldur efstir međ fullt hús.
Önnur umferđ skákţingsins var tefld í gćrkveldi. Engin jafnteflisdeyfđ var yfir mönnum og var knúinn fram sigur í öllum skákum. Úrslitin urđu sem hér segir:
Skákţing Akureyrar hafiđ!
Sunnudagur, 13. janúar 2013
Fyrst var telft um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" áriđ 1938 og árlega allar götur síđan. Í fyrra hafđi Hjörleifur Halldórsson sigur og er hann enn međal keppenda á 75. skákţinginu sem hófst nú í dag. Keppendur í meistaraflokki eru 10 talsins og lauk fjórum skákum í dag:
Jakob Sćvar Sigurđsson-Karl Egill Steingrímsson 0-1
Sigurđur Arnarson-Jón Kristinn Ţorgeirsson 1/2
Andri Freyr Björgvinsson-Hjörleifur Halldórsson 1/2
Haraldur Haraldsson-Hreinn Hrafnsson 1-0
Skák Rúnars Ísleifssonar og Símonar Ţórhallssonar verđur tefld á morgun.
Ţađ vekur athygli ađ sjá nú međal keppenda Harald Haraldsson, sem áđur gerđi garđinn frćgan međ TR og Mjölni sáluga en hefur ekki teflt kappskák í meira en áratug. Ekki virtist hann ţó hafa gleymt miklu, vann góđan sigur í lipurri sóknarskák.
Mótinu verđur svo fram haldiđ n.k. fimmtudag kl. 18.00. Ţá leiđa saman hesta sína ţeir Rúnar og Jakob, Karl og Sigurđur, Jón Kristinn og Andri, Hjörleifur og Haraldur og Símon og Hreinn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Oliver áttundi
Sunnudagur, 13. janúar 2013

Í gćr fór fram Íslandsmót barna í skák. Mótiđ var haldiđ í Rimaskóla og mćttu 64 krakkar til leiks, einn fyrir hvern reit á skákborđinu. Viđ Akureyringar áttum einn fulltrúa í mótinu, hinn knáa Oliver Ísak Ólason úr Brekkuskóla. Eins og hans var von og vísa stóđ hann sig vel og endađi í 8. sćti. Skákfélagiđ óskar ţessum efnis pilti til hamingju međ árangurinn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ hefst á morgun!
Laugardagur, 12. janúar 2013
Kornaxmótiđ
Laugardagur, 12. janúar 2013
TM-mótaröđin hafin!
Fimmtudagur, 10. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt 12.1.2013 kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin hefst í kvöld
Fimmtudagur, 10. janúar 2013
75. Skákţing Akureyrar
Mánudagur, 7. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell fyrsti fjórđungur ársins
Sunnudagur, 6. janúar 2013
15. mínútna mót á sunnudaginn
Föstudagur, 4. janúar 2013