Jón öruggur sigurvegari
Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Í kvöld fór fram önnur umferđ í TM mótaröđinni. Leikar fóru ţannig ađ Jón Kristinn sigrađi af öryggi međ 9,5 af 10 mögulegum en ellefu keppendur tóku ţátt. Í öđru til ţriđja sćti urđu Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 7,5 vinninga og Sigurđur Eiríksson fjórđi međ 6 vinninga.
Nćst verđur teflt í TM-mótaröđinni 14. febrúar.
TM-mótaröđ í kvöld!
Fimmtudagur, 31. janúar 2013
Skákţing Akureyrar er nú í fullum gangi en í kvöld fá ađrir ađ komast ađ - ef ţeir vilja. Annađ mót TM-mótarađarinnar góđkunnu er sumsé á dagskrá kl. 20. Allir velkomnir og ókeypis fyrir dömur. Snyrtilegur klćđnađur.
Stjórnin
Norđlendingar bestir í ofurhrađskák!
Miđvikudagur, 30. janúar 2013
Íslandsmótiđ í ofurhrađskák fór fram sl. laugardagskvöld. Eins og fram kemur á skák.is báru Skákfélagsmenn ţar af öđrum. Sannkallađur Sigurpálsson var félagi Rúnar sem vann mótiđ međ yfirburđum og fékk 14,5 vinning af 15 mögulegum. Sá eini sem markađi á Rúnar var Halldórsson Brynjar og hreppti hann annađ sćtiđ međ 12,5 vinning. Ţar skammt á eftir kom svo Ţorgeirsson, "Jokko" í fimmta sćti, ţannig ađ norđlenska skákćvintýriđ minnti á sig í ţetta sinn. Greinilegt ađ Skákfélagsmenn eru snarir í snúningum.
Viđ óskum Íslandsmeistaranum ađ sjálfsögđu til hamingju međ sigurinn!
5. umferđ Skákţingsins:
Mánudagur, 28. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt 29.1.2013 kl. 12:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikael Jóhann ţriđji í Reykjavík
Laugardagur, 26. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákdagsmótiđ:
Laugardagur, 26. janúar 2013
Skákdagsmótiđ 2013 - skemmtilegt barnaskákmót
Föstudagur, 25. janúar 2013
Skákţingiđ:
Föstudagur, 25. janúar 2013
Norđanmenn standa sig vel á Kornaxmótinu
Fimmtudagur, 24. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Sunnudagur, 20. janúar 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)