Rúnar Sigurpálsson efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar
Föstudagur, 26. apríl 2013
22 keppendur voru mćttir til leiks viđ setningu mótsins í kvöld. Ţar fluttu ávörp frá Ţorsteinn E. Arnórsson Einingu-Iđju, Friđrik Ólafsson stórmeistari og Áskell Örn Kárason formađur Skákfélags Akureyrar. Friđrik rifjađi m.a. upp kynni sín af Jóni og norđlenskum skákmönnum og fćrđi Skákfélaginu ađ gjöf skorblađ sitt frá keppni Reykvíkingar og Akureyringar ađ Reykjum í Hrútafirđi áriđ 1950 ţegar Friđrik var 15 ára. Ţar hafđi hann einnig skráđ úrslit í öllum skákum í viđueigninni sem lauk međ sigri sunnanmanna 9-6.
Hófst ţá tafliđ og voru tefldar fimm umferđir af 21. Ađ ţeim loknum er stađan ţessi:
Rúnar Sigurpálsson | 5 |
Smári Ólafsson | 4,5 |
Áskell Örn Kárason | 4 |
Haraldur Haraldsson | 3,5 |
Sigurđur Arnarson | 3,5 |
Smári Rafn Teitsson | 3,5 |
Haki Jóhannesson | 3 |
Stefán Bergsson | 3 |
Friđrik Ólafsson (GM) | 2,5 |
Guđfinnur Kjartansson | 2,5 |
Hjörleifur Halldórsson | 2,5 |
Ingimar Jónsson | 2,5 |
Kristófer Ómarsson | 2,5 |
Sigurđur Eiríksson | 2,5 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2 |
Oliver Aron Jóhannesson | 2 |
Rúnar Ísleifsson | 1,5 |
Símon Ţórhallsson | 1,5 |
Logi Rúnar Jónsson | 1 |
Ţór Valtýsson | 1 |
Eymundur L. Eymundsson | 0,5 |
Sindri Snćr Kristófersson | 0 |
Mótinu verđur fram haldiđ kl. 11 á morgun. Ţá verđa tefldar 10 umferđir nema annađ verđi ákveđiđ.
Minningarmótiđ hefst í kvöld
Föstudagur, 26. apríl 2013
Mót Skákfélags Akureyrar og Einingar-Iđju í aldarminningu Jóns Ingimarssonar sem m.a. var formađur Skákfélagsins og Iđji félags verksmiđjufólks um langt árabil, verđur sett í Lions-salnum á 4. hćđ Alţýđuhússins, Skipagötu 14, kl. 19.30 í kvöld. Eins og er eru 22 skákmenn skráđir til leiks:
Friđrik Ólafsson (GM) | 2481 |
Áskell Örn Kárason | 2211 |
Rúnar Sigurpálsson | 2180 |
Stefán Bergsson | 2121 |
Ţór Valtýsson | 2005 |
Haraldur Haraldsson | 2004 |
Oliver Aron Jóhannesson | 1942 |
Sigurđur Eiríksson | 1927 |
Sigurđur Arnarson | 1921 |
Ingimar Jónsson | 1915 |
Smári Ólafsson | 1851 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1823 |
Hjörleifur Halldórsson | 1820 |
Eymundur L. Eymundsson | 1788 |
Haki Jóhannesson | 1714 |
Sveinbjörn Sigurđsson | 1695 |
Rúnar Ísleifsson | 1692 |
Guđfinnur Kjartansson | 1669 |
Kristófer Ómarsson | 1615 |
Símon Ţórhallsson | 1476 |
Logi Rúnar Jónsson | 1375 |
Sindri Snćr Kristófersson | 0 |
Viđ eigum skemmtilegt mót framundan. Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ fylgjast međ skákunum. Viđ ábyrgjumst ađ ţađ verđur a.m.k. jafn gaman hjá okkur eins og á kosningaskrifstofum flokkanna!
Stefán meistari í 3. sinn!
Fimmtudagur, 25. apríl 2013
Skákţing Norđlendinga, hiđ 79. í röđinni fór fram á Sauđárkróki um síđustu helgi. Af 20 keppendum voru 7 Skákfélagsmenn og stóđu sig misvel. Bestur var fráfarandi Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson, hreppti hinn eftirsóknarverđa titil nú enn á ný eftir glćsilegan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni í síđustu umferđ. Svo bćtti hann um betur og vann hrađskákmótiđ líka!
Nánar um mótiđ á hyeimsíđu Skákfélags Sauđárkróks og öll úrslit á Chess-results.
Spenna og óvćnt úrslit hjá grunnskólanemendum
Fimmtudagur, 25. apríl 2013
Minningarmót Jóns Ingimarssonar 26-28. apríl
Ţriđjudagur, 23. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lundarskóli grunnskólameistari
Fimmtudagur, 18. apríl 2013
Mót upp á fimm(tán)
Fimmtudagur, 18. apríl 2013
15 mín. mót á morgun
Laugardagur, 13. apríl 2013
Jón Kristinn skólaskákmeistari
Laugardagur, 13. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt 14.4.2013 kl. 18:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frimakeppnin hafin
Laugardagur, 13. apríl 2013