Rúnar Sigurpálsson efstur á minningarmóti Jóns Ingimarssonar

jon_ing2.jpg22 keppendur voru mćttir til leiks viđ setningu mótsins í kvöld. Ţar fluttu ávörp frá Ţorsteinn E. Arnórsson Einingu-Iđju, Friđrik Ólafsson stórmeistari og Áskell Örn Kárason formađur Skákfélags Akureyrar. Friđrik rifjađi m.a. upp kynni sín af Jóni og norđlenskum skákmönnum og fćrđi Skákfélaginu ađ gjöf skorblađ sitt frá keppni Reykvíkingar og Akureyringar ađ Reykjum í Hrútafirđi áriđ 1950 ţegar Friđrik var 15 ára. Ţar hafđi hann einnig skráđ úrslit í öllum skákum í viđueigninni sem lauk međ sigri sunnanmanna 9-6.

Hófst ţá tafliđ og voru tefldar fimm umferđir af 21. Ađ ţeim loknum er stađan ţessi:

 

Rúnar Sigurpálsson5
Smári Ólafsson4,5
Áskell Örn Kárason4
Haraldur Haraldsson3,5
Sigurđur Arnarson3,5
Smári Rafn Teitsson3,5
Haki Jóhannesson3
Stefán Bergsson3
Friđrik Ólafsson (GM)2,5
Guđfinnur Kjartansson2,5
Hjörleifur Halldórsson2,5
Ingimar Jónsson2,5
Kristófer Ómarsson2,5
Sigurđur Eiríksson2,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson2
Oliver Aron Jóhannesson2
Rúnar Ísleifsson1,5
Símon Ţórhallsson1,5
Logi Rúnar Jónsson1
Ţór Valtýsson1
Eymundur L. Eymundsson0,5
Sindri Snćr Kristófersson0

Mótinu verđur fram haldiđ kl. 11 á morgun. Ţá verđa tefldar 10 umferđir nema annađ verđi ákveđiđ. 


Minningarmótiđ hefst í kvöld

jon_ing.jpgMót Skákfélags Akureyrar og Einingar-Iđju í aldarminningu Jóns Ingimarssonar sem m.a. var formađur Skákfélagsins og Iđji félags verksmiđjufólks um langt árabil, verđur sett í Lions-salnum á 4. hćđ Alţýđuhússins, Skipagötu 14, kl. 19.30 í kvöld. Eins og er eru 22 skákmenn skráđir til leiks:

 

Friđrik Ólafsson (GM)2481
Áskell Örn Kárason2211
Rúnar Sigurpálsson2180
Stefán Bergsson2121
Ţór Valtýsson2005
Haraldur Haraldsson2004
Oliver Aron Jóhannesson1942
Sigurđur Eiríksson1927
Sigurđur Arnarson1921
Ingimar Jónsson1915
Smári Ólafsson1851
Jón Kristinn Ţorgeirsson1823
Hjörleifur Halldórsson1820
Eymundur L. Eymundsson1788
Haki Jóhannesson1714
Sveinbjörn Sigurđsson1695
Rúnar Ísleifsson1692
Guđfinnur Kjartansson1669
Kristófer Ómarsson 1615
Símon Ţórhallsson1476
Logi Rúnar Jónsson1375
Sindri Snćr Kristófersson0

Viđ eigum skemmtilegt mót framundan. Tilvaliđ er fyrir áhugasama ađ fylgjast međ skákunum. Viđ ábyrgjumst ađ ţađ verđur a.m.k. jafn gaman hjá okkur eins og á kosningaskrifstofum flokkanna!


Stefán meistari í 3. sinn!

Skákmeistarinn á góđri stundSkákţing Norđlendinga, hiđ 79. í röđinni fór fram á Sauđárkróki um síđustu helgi. Af 20 keppendum voru 7 Skákfélagsmenn og stóđu sig misvel. Bestur var fráfarandi Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson, hreppti hinn eftirsóknarverđa titil nú enn á ný eftir glćsilegan sigur á stórmeistaranum Hannesi Hlífari Stefánssyni í síđustu umferđ. Svo bćtti hann um betur og vann hrađskákmótiđ líka!

Nánar um mótiđ á hyeimsíđu Skákfélags Sauđárkróks og öll úrslit á Chess-results


Spenna og óvćnt úrslit hjá grunnskólanemendum

Í gćr fór fram Kjördćmamót, eđa Umdćmamót eins og fariđ er ađ kalla ţau, fyrir Norđurland eystra. Mótiđ er liđur í landskeppninni í skólaskák. Keppt var ađ Laugum og stjórnađi Hermann gođi mótinu í samrćmi viđ titilinn. Umhugsunartími var 15 mín á skák...

Minningarmót Jóns Ingimarssonar 26-28. apríl

Viđ hvetjum félagsmenn sem ađra skákáhugamenn til ađ skrá sig hiđ fyrsta! Hámark 44 keppendur! Međal ţeirra sem ţegar hafa skráđ sig má nefna Friđrik Ólafsson stórmeistara, Ingimar Jónsson ólympíufara, Stefán Bergsson Norđurlandsmeistara, Harald...

Lundarskóli grunnskólameistari

- eftir harđa keppni viđ Brekkuskóla. Ţriđjudaginn 16. apríl sl. var háđ sveitakeppni grunnskóla á Akureyri. Ađ ţessu sinni sendu ţrír skóla sveitir til keppni. Viđstaddir varamenn og áhugamenn úr öđrum skólum skipuđu svo fjórđu sveitina sem fékk ţađ...

Mót upp á fimm(tán)

Sl. sunnudag var efnt til móts međ 15 mínútna umhugsunartíma og hefur stundum veriđ nefnt fjórđungsmót. Vorgalsi var í mönnum og flestur úti ađ leika sér fremur en ađ sitja ađ tafli. Var mótiđ fámennt eftir ţví, en ţó góđmennt. Einungis fimm skákmenn...

15 mín. mót á morgun

Á morgun, sunnudaginn 14. apríl er fimmtán mínútna mót á dagskrá skv. áćtlun. Mótiđ hefst kl. 13 og er öllum opiđ sem vettlingi geta valdiđ.

Jón Kristinn skólaskákmeistari

Í dag var háđ Skákţing Akureyrar í yngri flokkum sem jafnframt var skólaskákmót Akureyrar. Mótiđ var óvenju fámennt ađ ţessu sinni, hvort sem ţađ var vegna blíđviđris utandyra eđa af öđrum sökum. Ađeins 8 börn mćttu til leiks, úr fjórum skólum. Teflt var...

Frimakeppnin hafin

Brimborg, Norđurorka og Kristjánsbakarí áfram! Hin nafntogađa firmakeppni Skákfélags Akureyrar hófst sl. fimmtudagskvöld. Ţar eiga flest af helstu fyrirtćkjum landsins fulltrúa, a.m.k. ţau sem best mega sín og kannast viđ hiđ mikilvćga hlutverk...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband