Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokkum og Skólaskákmót Akureyrar
Fimmtudagur, 11. apríl 2013
fer fram laugardaginn 13.apríl og hefst kl. 13.00.
Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:
Barnaflokkur, fćdd 2002 og síđar.
Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2000 og 2001.
Drengja- og telpnaflokkur, fćdd 1997-1999.
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir sigur í öllum ţremur flokkum.
Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar. Ţar er keppni háđ í tveimur aldursflokkum, yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. sameinađur barnaflokkur og pilta- og stúlknaflokkur) og eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. samsvarandi drengja- og telpnaflokki).
Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram síđar í mánuđinum.
Umhugsunartími er 10 mínútur á skákina og verđa tefldar 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.
Mótiđ tekur um 2˝ tíma.
Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.
Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin ađ hefjast
Miđvikudagur, 10. apríl 2013
Andri Freyr skólaskákmeistari Brekkuskóla
Ţriđjudagur, 9. apríl 2013
- Óliver Ísak sigurvegari í yngri flokki.
Skólaskákmót Brekkuskóla var háđ í dag, 9. apríl. Keppendur voru 18 talsins og tefldu 5. umferđir eftir Monrad-kerfi. Fráfarandi meistari, Andri Freyr Björgvinsson, vann mótiđ örugglega međ fullu húsi vinninga og varđi ţar međ titilinn frá fyrra ári. Baráttan um 2. og 3. sćtiđ var hinsvegar afar hörđ og má segja ađ hún hafi ráđist í viđureign Ólivers og Magnúsar ţar sem sá síđarnefndi missti drottninguna í flókinni stöđu og mátti eftir ţađ ekki viđ margnum. Viđ sigur Ólivers náđi Kristján Blćr svo ađ skjótast upp í 3. sćtiđ. Í hópi keppenda međ 3 vinninga mátti sjá margan efnispiltinn og rétt í ţessu bárust bođ frá skákgyđjunni Caissu ţar sem hún hvetur ţá alla til ađ leggja rćkt viđ skákíţróttina og lofar konungsríki ađ launum. Engar prinsessur fylgja ţó međ í kaupunum, enda létu stúlkurnar sig alveg vanta á mótiđ í ţetta sinn og var ţeirra sárlega saknađ. Ţessu er hér međ komiđ á framfćri.
Mótiđ var úrtökumót fyrir skólaskákmót Akureyrar nú á laugardaginn og var öllum keppendum sem fengu 3 vinninga bođin ţátttaka ţar.
Hér koma svo úrslitin í heild sinni:
Andri Freyr Björgvinsson | 10. bekk | 5 |
Óliver Ísak Ólason | 5. bekk | 4 |
Kristján Blćr Sigurđsson | 10. bekk | 3,5 |
Magnús Mar Văljaots | 10. bekk | 3 |
Gunnar Hrafn Halldórsson | 9. bekk | 3 |
Ísak Svavarsson | 3. bekk | 3 |
Kári Ţór Barry | 4. bekk | 3 |
Bjarmi Friđgeirsson | 4. bekk | 3 |
Kári Hólmgrímsson | 4. bekk | 2,5 |
Örn Ţórarinsson | 4. bekk | 2,5 |
Veigar Bjarki Hafţórsson | 5. bekk | 2 |
Andri Haukur Einarsson | 7. bekk | 2 |
Brimar J. Guđmundsson | 6. bekk | 2 |
Alex Máni Garđarsson | 4. bekk | 2 |
Dofri Friđgeirsson | 3. bekk | 1,5 |
Gylfi Rúnar Jónsson | 4. bekk | 1,5 |
Stormur Karlsson | 3. bekk | 1 |
Hjalti Snćr Árnason | 5. bekk | 0,5 |
Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar
Sunnudagur, 7. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt 9.4.2013 kl. 18:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandsmót kvenna
Sunnudagur, 7. apríl 2013
Klukkufjöltefli Helga Ólafssonar
Laugardagur, 6. apríl 2013
Úrslit páskamóta
Ţriđjudagur, 2. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskadagskrá
Fimmtudagur, 21. mars 2013
Áskell fremstur fjórđunga
Sunnudagur, 17. mars 2013
Stađan í TM-mótaröđinni
Sunnudagur, 17. mars 2013