Ađalfundur Skáksambandsins:
Sunnudagur, 12. maí 2013
Tvćr sveitir Skákfélagsins flytjast upp um deild!
Ađalfundur Skáksambands Íslands fór fram í gćr og bar ţar margt til tíđinda. Vćntanlega koma fréttir af ţví helsta á skak.is innan skamms. Forseti sambandsins var endurkjörinn og allir stjórnarmenn sem gáfu kost á sér, m.a. okkar menn Stefán Bergsson í ađalstjórn og Óskar Long sem 2. varamađur. Allmargar lagabreytingatillögur lágu fyrir fundinum, m.a. sem vörđuđu Íslandsmót skákfélaga. M.a. var samţykkt ađ fjölga sveitum í 1. deild úr 8 í 10 og kemur sú breyting ţegar til framkvćmda. Ţetta fjölgar umferđum í 7 í 9 og mun nokkuđ auka kostnađ og fyrirhöfn félaga sem ţurfa ađ fara milli landshluta til mótsins. Ţannig mun fyrri hlutinn vćntanlega hefjast á fimmtudagskvöldi, enda tefldar 5 umferđir. Á móti kemur ađ mótiđ verđur nú áfangahćft. Skákfélagiđ talađi gegn ţessari breytingu, vegna aukins kostnađar vandasamari skipulagningar eins og getiđ er um ađ framan.
Ţessi breyting veldur ţví ađ A-sveit félagsins, sem hafnađi í 7. sćti deildarinnar nú í vor og hefđi ţví átt ađ falla í 2. deild, heldur sćti sínu. Ţá mun C-sveitin, sem náđi 4. sćti í 4. deild, mun nú fá sćti í 3. deild.
Félagsmenn geta ţví einnig glađst viđ ţessa breytingu og e.t.v. einnig viđ ţađ ađ nú verđur ađeins heimilt ađ hafa tvo útlendinga í hverri sveit í stađ fjögurra (í 1. deild) eđa ţriggja (í öđrum deildum). Viđ höfum ađ jafnađi látiđ okkur tvo útlendinga nćgja en oft átt undir högg ađ sćkja gegn sveitum međ fleiri erlenda meistara innanborđs.
Ađ endingu minnum viđ svo á 15 mínútna mót í dag kl. 13!
Sérleyfisbílar á sigurbraut!
Föstudagur, 10. maí 2013
Fjórđi og síđasti undanrásarriđill firmakeppninnar var tefldur í gćrkvöldi og ađ venju varđ glíman um ţrjú sćti í úrslitum bćđi hörđ og löng. Sérleyfisbílar Akureyrar óku greitt og komu fyrstir í mark - ţó á löglegum hrađa. Fyllsta öryggis var gćtt af Securitas sem hafnađi í öđru sćti og gamla stórveldiđ KEA sem á árum áđur átti ósigrandi skáksveit virđist nú vera ađ ná vopnum sínum á ný og náđi ţriđja og síđasta sćtinu sem gefur rétt til ţátttöku í sjálfri úrslitakeppninni. Alls voru ţátttakendur 12 í ţessum riđli og lauk taflinu ţannig:
SBA (Jón Kristinn Ţorgeirsson) | 9 |
Securitas (Smári Ólafsson) | 8 |
KEA (Haki Jóhannesson) | 7˝ |
Blikk og tćkniţj. (Sigurđur Eiríksson) | 7 |
Skíđaţjónustan (Logi Rúnar Jónsson) | 6˝ |
Samherji (Sveinbjörn Sigurđsson) | 6˝ |
Höldur (Símon Ţórhallsson) | 6 |
Grófargil (Karl Egill Steingrímsson) | 5˝ |
Rarik (Hreinn Hrafnsson) | 4 |
Matur og mörk (Ari Friđfinnsson) | 3 |
Akureyrarbćr (Atli Benediktsson) | 2˝ |
Bústólpi (Bragi Pálmason) | ˝ |
Ţá er ljóst hvađa 12 fyritćki keppa um sigurlaunin nk. fimmtudag. Nefnilega ţessi:
Brimborg |
Norđurorka |
Kristjánsbakarí |
Gullsmiđir S&P |
Heimilistćki |
Kaffibrennslan |
VÍS |
TM |
Krua Siam |
SBA |
Securitas |
KEA Úrslitin nćsta fimmtudag 16. maí kl. 20. Vonandi missir enginn af ţeim. Nćsta stórmót er 15. mínútna mót nk. sunnudag og hefst kl. 13 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin í kvöld!
Fimmtudagur, 9. maí 2013
Undanrásum í firmakeppninni lýkur í kvöld. Eins og endranćr vonast firmakeppnisnefnd Skákfélagsins eftir góđri mćtingu. Ef menn eru heppnir geta ţeir dregiđ sér sitt uppáhaldsfélag!
Koma svo!
Jón Kristinn og Símon međ silfur og brons
Sunnudagur, 5. maí 2013
VÍS vann ţriđja riđil firmakeppninnar
Sunnudagur, 5. maí 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppnin í dag
Sunnudagur, 5. maí 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsmótiđ í skólakskák:
Sunnudagur, 5. maí 2013
Kynni mín af Caro-Kann
Mánudagur, 29. apríl 2013
Rúnar öruggur sigurvegari á minningarmótinu
Sunnudagur, 28. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hörđ toppbrátta á minningarmótinu
Laugardagur, 27. apríl 2013
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)