Styttist í sumarfrí

Miđvikudagsćfingum er lokiđ í vetur. IMG 7423

Coca-Cola mótiđ á fimmtudag

kok.png

 

 

 

 

 

Síđasta stórmót vortíđarinnar, hiđ nafntogađa Coca-colamót verđur háđ nk. fimmtudag 30. maí. Öllum heimil ţátttaka. (Enginn leikur í Pespi-deildinni ţetta kvöld). tafliđ hefst kl. 20.


Uppskeruhátíđ međ stćl!

Í dag var bođiđ upp á öflugt bakkelsi a la Mćja og var enginn svikinn af ţví. Ţá voru afhent verđlaun fyrir mót vormisseris og ađ lokum teknar nokkrra léttar hugur-og-hönd skákir. Ţar brillerađi Ari Friđfinnsson annađ áriđ í röđ og vann báđar sínar skákir í félagi viđ Símon Ţórhallsson. 

Ungir menn međ bikara

Ungir afreksmenn

Allt fór ţetta vel fram og menn fóru sáttir og saddir heim. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk flest verđlaun viđstaddra, s.s. fyrir nýjársskákmótiđ, páskamótiđ. TM-mótaröđina og SŢA í yngri flokkum. Ţá hlaut hann, ásamt Loga Rúnari Jónssyni, viđurkenningu fyrir besta ástundun á ćfingum.  


Upp, upp, uppskeruhátíđ á sunnudag!

Ţá er komiđ ađ stóru stundinni; uppskeruhátíđ eđa töđugjöldum eins og ţađ heitir í sveitinni. Viđ ljćufar veitingar verđa afhent helstu verđlaun fyrir mót á vorsmisseri og síđan tekiđ í skák - líklega eitthvađ öđruvísi en venjulega. Síđast var ţađ...

Heimilistćki međ fullt hús.

Í dag, á afmćlisdegi Gylfa Ţórhallssonar, lauk hinni vinsćlu firmakeppni Skákfélags Akureyrar. 12 fyrirtćki höfđu komist í úrslit og mćttu 11 skákmenn til ţátttöku. Leikar fóru svo ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi örugglega međ fullu húsi vinninga...

Úrslitin í firmakeppninni

Verđa í kvöld eins og auglýst hefur veriđ og hefjast kl. 20. Ţessi félög keppa til úrslita: Brimborg Norđurorka Kristjánsbakarí Gullsmiđir S&P Heimilistćki Kaffibrennslan VÍS TM Krua Siam SBA Securitas KEA (Bćtt verđur viđ fyrirtćkjum ef fleiri en 12...

ÚRSLIT Í FIRMAKEPPNI

Fimmtudagskvöldiđ 23. maí og hefjast kl. 20. Allir sem vettlingi geta valdiđ (jafnvel einföldum fingravettlingi) eru hvattir til ađ mćta. Góđ upphitun fyrir uppskeruhátíđina sunnudaginn 26. maí!

Frestun móta

Nú er vorhugur í mönnum og margir á faraldsfćti. Ýmislegt riđlast ţví í mótahaldi okkar frá ţví sem auglýst hefur veriđ. Coca-Cola mót á annan í hvítasunnu fellur niđur og verđur auglýst síđar. Nćsta mót verđur úrslit firmakeppni á fimmtudagskvöldiđ 23....

Skák EĐA Evrovision?

Í kvöld eru ÚRSLIT í firmakeppninni góđkunnu. Á svipuđum tíma er UNDANKEPPNI í Evróvisjón. Valiđ er ţví auđvelt. Firmakeppnin kl. 20, minnst 12 menn keppa. Viđ höfum heyrt ađ bćđi Heimilistćki og Sérleyfisbílar ćtli sér sigur, kannski...

Sprćkir öldungar

Keppni sú sem nú er orđin árviss milli SA-félaga og Ása úr Reykjavík, var nú háđ ađ Flóđvangi í Vatnsdal fjórđa áriđ í röđ. Var ţar ákaft bitiđ í skjaldarrendur eins og viđ má búast. Keppni var hörđ og afar jöfn og fór svo ađ norđanmenn unnu naumlega...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband